bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65906
Page 1 of 2

Author:  haukurjo [ Sun 20. Apr 2014 23:27 ]
Post subject:  Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

Var bara að pæla af því að ég nenni ekki að fá smá sektir fyrir ekki neitt

Author:  Angelic0- [ Sun 20. Apr 2014 23:28 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

þetta er orðið svo þreytt... keyrðu bara með aðalljósin kveikt, ertu ekki hvorteðer með xenon :?:

án þess að vera að basha Xavant neitt sérstaklega, þá finnst mér t.d. mega ghay að mæta honum með þokuljósin og parkið.... svo 2003 eitthvað...

Author:  hallurs [ Sun 20. Apr 2014 23:52 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

Mig rámar nú í það að þú mátt eingöngu hafa kveikt á þokuljósunum innanbæjar ef það er slökkt á aðalljósum en kveikt á stöðuljósum.

Ég var allavega svoleiðis fyrsta mánuðinn á Alfanum þar sem hann var með ógeðslegar gular perur í aðalljósum.

Mætti oft lögreglu og það var aldrei neitt gert eða sagt.

Author:  Angelic0- [ Mon 21. Apr 2014 00:15 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

Þú mátt hafa kveikt á þokuljósum ef að það er þétt úrkoma eða þoka... efast um að það sé gerð krafa um að slökkva aðalljós...

Author:  sosupabbi [ Mon 21. Apr 2014 00:34 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

Þokuljós mega ekki vera kveikt innanbæjar, það er sekt við því en venjulega er þér sleppt með áminningu. Aðalljós eiga alltaf að vera kveikt.

Author:  gardara [ Mon 21. Apr 2014 00:35 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

Er eitthvað verið að skipta sér af þokuljósum nú til dags? Margir nýrri bílar sem kveikja á þokuljósum sjálfvirkt í beygjum osfrv.

Author:  sosupabbi [ Mon 21. Apr 2014 00:44 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

gardara wrote:
Er eitthvað verið að skipta sér af þokuljósum nú til dags? Margir nýrri bílar sem kveikja á þokuljósum sjálfvirkt í beygjum osfrv.

Það er ekki nema ár síðan að ég var stoppaður fyrir að vera með þessi þokuljós kveikt, en var sleppt með áminningu þar sem það stendur í BMW Owners manual að maður eigi að setja þau á í stað aðalljósa ef pera springur ef það er löglegt í því landi sem þú ert.

Author:  bimmer [ Mon 21. Apr 2014 00:45 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

Hef nú verið að keyra með þetta svona og löggan aldrei böggað mig út af því.

Image

Author:  Yellow [ Mon 21. Apr 2014 03:55 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

Var með OPC sem er með xenon í láni í mánuð og var alltaf með þoku og aðalljósin kveikt á sama tíma og var alltaf að mæta löggu og var mikið niðrá Granda þar sem löggan er oft en hún gerði ekki neitt.

Svo eru mamma og pabbi alltaf með kveikt bæði þoku og aðalljós en lögguni er alveg sama.

Author:  ppp [ Mon 21. Apr 2014 22:18 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

bimmer wrote:
Hef nú verið að keyra með þetta svona og löggan aldrei böggað mig út af því.

Image


Uhh...

Author:  Páll Ágúst [ Mon 21. Apr 2014 22:21 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

hahahahahahahah! :lol:

Author:  Hjalti123 [ Mon 21. Apr 2014 22:40 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

HAHAHAHA

Hvað er að frétta :mrgreen:

Author:  bimmer [ Mon 21. Apr 2014 22:42 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

:lol:

Author:  gardara [ Mon 21. Apr 2014 23:01 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

Þetta er brilliant! :lol:

Author:  bjarkibje [ Mon 21. Apr 2014 23:31 ]
Post subject:  Re: Fær maður sekt ef að maður hefur angel eyes og þokuljós?

hahahaha snilld !


en ég hef alltaf keyrt með angel eyes og þokuljós (jafnvel sleppt þokuljósum) og löggan ekkert böggað mig.

hef stundum bara svissað einn smell til að hafa aðalljósin á þegar ég mæti henni eða sé hana...
þetta er ekkert flókið

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/