bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

schmiedmann.com
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65865
Page 1 of 1

Author:  browning [ Tue 15. Apr 2014 21:15 ]
Post subject:  schmiedmann.com

Sælir, hafa einhverjir hérna pantad á thessari sidu? Ef svo er hvernig er thjonustan? Eru hlutirnir lengi ad skila ser? Kv. Helgi

Author:  Bandit79 [ Tue 15. Apr 2014 23:35 ]
Post subject:  Re: schmiedmann.com

Pantaði á þriðjudagskvöldi og var komið föstudagsmorgun :thup:

Allt var að sjálfsögðu til á lager hjá þeim á sama stað.. getur tekið lengri tíma ef þú pantar nokkra hluti og þeir eru dreifðir á milli nordborg og odense.

Author:  Hrannar E. [ Wed 16. Apr 2014 13:56 ]
Post subject:  Re: schmiedmann.com

Hef góða reynslu af þeim bæði ódýrir og hef alltaf fengið vöruna mjög fljótlega eftir pöntun.

Author:  hjalmargauti [ Mon 21. Apr 2014 11:31 ]
Post subject:  Re: schmiedmann.com

pantaði lækkunargorma frá þeim, mjög góðir gormar og snögg þjónusta

Author:  Orri Þorkell [ Mon 21. Apr 2014 16:29 ]
Post subject:  Re: schmiedmann.com

held það sé allt í lagi frá þeim nema aftermarket fóðringar, þær slitna mjög hratt

Author:  ValliB [ Mon 21. Apr 2014 18:27 ]
Post subject:  Re: schmiedmann.com

Pantaði einhverntímann hluti sem voru ekki til í stock. og það tók mjög langan tíma að fá þá, og litlar upplýsingar frá þeim að hafa

Author:  Danni [ Mon 21. Apr 2014 18:49 ]
Post subject:  Re: schmiedmann.com

Hef einmitt heyrt það að ef hlutirnir eru ekki in stock getur verið alveg skelfilegt að eiga við þá.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/