bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þessi toppar allt
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=658
Page 1 of 2

Author:  valli [ Mon 27. Jan 2003 18:09 ]
Post subject:  Þessi toppar allt

Geðveikur e30 http://www.e30-2.de/fotost/f00017/f00017.htm

Author:  Svezel [ Mon 27. Jan 2003 20:38 ]
Post subject: 

Sweet. Svaðalega flottur

Author:  Just [ Mon 27. Jan 2003 20:50 ]
Post subject: 

:shock: mig langar

Author:  arnib [ Mon 27. Jan 2003 20:59 ]
Post subject: 

Bíllinn virðist nú vera bara nokkuð stock að útliti,
og felgurnar finnst mér persónulega ekki flottar.

En vááá hvað hesthúsið er ekki stock, og vááá hvað
mig langar í svona :D

Author:  sh4rk [ Mon 27. Jan 2003 21:34 ]
Post subject: 

Þetta er bara klikkun, en vááá hvað maður væri til í svona tæki :D

Author:  bebecar [ Tue 28. Jan 2003 09:08 ]
Post subject: 

Felgurnar eru alltof útstæðar! En það má geta þess að þetta eru "throwing star" felgur af E34 M5 og það vantar stjörnuna framan á þær - þetta er varadekksfelga hjá mér :wink:

En að setja svona sleggju í húddið er frumleg hugmynd en ég myndi nú veðja á að M3 tæki þetta nokkuð léttilega í öllu nema beinum köflum.

Author:  Allan E36 [ Tue 28. Jan 2003 09:15 ]
Post subject: 

mig lanngar líka í svona ætli að þetta sé hægt á bílnum mínum????? :twisted: en já felgurnar eru eittthvað sem að mig mundi ekki langa í ekki minn smekkur:) en það verður bara hver að hafa það fyrir sig hvað honum finnst flott og hvað ekki

Author:  gstuning [ Tue 28. Jan 2003 10:13 ]
Post subject: 

Bebecar hvaða M3
E30 M3 myndi vinna autox en þessi allt annað,

Hann er 1380kg og framþungur for sure, en hann er með nægt afl til að throttle stýra í gegnum beygjur og þannig halda góðri línu,

Author:  bebecar [ Tue 28. Jan 2003 11:15 ]
Post subject: 

Allur balance hlýtur að vera kominn út í hött, hann er með 12 strokka vél í húddinu.... Lipur E30 M3 (átti ég við) færi örugglega létt með hann.

Það þarf líka að koma þessu afli í götuna og það hjálpar ekki þá að hafa svona mikla þyngd að framan.

Author:  Stefan325i [ Tue 28. Jan 2003 12:40 ]
Post subject: 

ég skoðaði í etk bmw disknum og v12 mótorin er 146 kiló
m3 vélin hans gunna er 155k og m5 vélin þín er 163. þannig að
það er alveg hægt að ballensera bílinn, við gunni eigum eftir að laga hans bíl, en kanski er vélin svolítið mikið framalega þá undir stýrir hann alveg fáránlega.

Author:  bebecar [ Tue 28. Jan 2003 13:04 ]
Post subject: 

Er V12 mótorinn léttastur? Jahérna.... :lol:

Aldrei hefði manni dottið það í hug. En hvernig myndi þyngdin koma yfir framöxul?

Author:  GHR [ Tue 28. Jan 2003 14:44 ]
Post subject: 

Ég stórlega efast um þessar tölur. V12 vélin er ekki 146 kg.

Vélin sjálf er 157 kg (blokkin með heddum), án allra fylgihluta. T.d. vigta báðar soggreinarnar 12 kg. Þá eru komin 169 kg. Síðan er fullt af aukadrasli sem hljóta að vigta eitthvað líka. Myndi giska á með öllu c.a 180 kg
Þetta á allavega við M70 vélina :wink:

Author:  bebecar [ Tue 28. Jan 2003 15:46 ]
Post subject: 

Einhversstaðar sá ég að V12 vélin væri 637 pund (US).

Author:  Alpina [ Tue 28. Jan 2003 18:06 ]
Post subject: 

Þessi er nú ekki nýr af nálinni......

En ég held að þetta sé fyrsti E-30 sem fær TÜV í Þýskalandi með M-70


Sv.H

Author:  bebecar [ Tue 28. Jan 2003 19:29 ]
Post subject: 

Sveinbjörn... veistu þyngdina á þessum vélum sem við vorum að ræða um?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/