bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Abyrgð a sprautun? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65792 |
Page 1 of 1 |
Author: | Fatandre [ Thu 10. Apr 2014 14:12 ] |
Post subject: | Abyrgð a sprautun? |
Sælir. Hvernig er med abyrgð a sprautuverkstæðum. Var gert vid hja mer fyrir 11 manudum. Komin litil bóla. Er þetta ekki i abyrgð? |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 10. Apr 2014 14:41 ] |
Post subject: | Re: Abyrgð a sprautun? |
Fatandre wrote: Sælir. Hvernig er med abyrgð a sprautuverkstæðum. Var gert vid hja mer fyrir 11 manudum. Komin litil bóla. Er þetta ekki i abyrgð? Þjónustukaupalöginn segja 2 ár. Vona að þú sért með reikning fyrir því sem var gert ,ef ekki leiðinlegt ![]() |
Author: | Fatandre [ Thu 10. Apr 2014 14:57 ] |
Post subject: | Re: Abyrgð a sprautun? |
Tommi Camaro wrote: Fatandre wrote: Sælir. Hvernig er med abyrgð a sprautuverkstæðum. Var gert vid hja mer fyrir 11 manudum. Komin litil bóla. Er þetta ekki i abyrgð? Þjónustukaupalöginn segja 2 ár. Vona að þú sért með reikning fyrir því sem var gert ,ef ekki leiðinlegt ![]() Veit ekki hvort thad thurfi reikning ef thetta var gert gegnum tryggingafelag |
Author: | Danni [ Thu 10. Apr 2014 19:56 ] |
Post subject: | Re: Abyrgð a sprautun? |
Fyrst þetta var gert í gegnum tryggingarfélag þá eiga þeir til allar nótur. Myndi tala við félagið. |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 10. Apr 2014 21:56 ] |
Post subject: | Re: Abyrgð a sprautun? |
Fatandre wrote: Sælir. Hvernig er med abyrgð a sprautuverkstæðum. Var gert vid hja mer fyrir 11 manudum. Komin litil bóla. Er þetta ekki i abyrgð? Veit nú ekki hvernig það ætti að vera verkstæðinu að kenna ef þetta er ryðbóla sem kemur innan frá! |
Author: | Fatandre [ Thu 10. Apr 2014 22:59 ] |
Post subject: | Re: Abyrgð a sprautun? |
Meina ef þeir máluðu alla hliðina á bílnum og það er komin bóla, þá hafa þeir klúðrar einhverju |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 11. Apr 2014 00:09 ] |
Post subject: | Re: Abyrgð a sprautun? |
Það fer bara allt eftir því hvers kyns bólu er um að ræða. Áttu mynd af þessu? |
Author: | Fatandre [ Fri 11. Apr 2014 10:19 ] |
Post subject: | Re: Abyrgð a sprautun? |
![]() ![]() |
Author: | Fatandre [ Sat 12. Apr 2014 16:50 ] |
Post subject: | Re: Abyrgð a sprautun? |
Myndir komnar |
Author: | tolliii [ Sun 13. Apr 2014 00:19 ] |
Post subject: | Re: Abyrgð a sprautun? |
Þú verður bara að hafa samband við tryggingarnar og ath málið, held það sé eina vitið í þessu. EDIT: Er þetta ekki skólabókadæmi um slæma undirvinnu? Varstu búinn að kanna málið? |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 14. Apr 2014 16:29 ] |
Post subject: | Re: Abyrgð a sprautun? |
Þetta er voða spes,blessaður talaðu bara við verkstæðið þeir hljóta nú að græja þetta fyrir þig. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |