bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Götuskrá bíl
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65784
Page 1 of 1

Author:  Audrius [ Wed 09. Apr 2014 20:00 ]
Post subject:  Götuskrá bíl

Góðan dag, var að velta fyrir mér hvað þarf nákvæmlega að gera við bíl til að götuskrá hann og hver skilyrði séu fyrir að gera það og hvað það kostar. :thup:

Author:  gylfithor [ Thu 10. Apr 2014 12:03 ]
Post subject:  Re: Götuskrá bíl

hvað meinaru með því ?
er bíllinn afskráður ?
eða ertu að smíða eitthvað sem var aldrei bíll áður ?

Author:  Audrius [ Thu 10. Apr 2014 12:18 ]
Post subject:  Re: Götuskrá bíl

Humm hélt að ég hafi verið skyr hehe afsakið þetta.

Þetta er bíll, er að hugsa að koma honum í lag og fyrir götuástand, númerinn voru lögð inn því hann var ekkert í notkun og svoleiðis.

Það sem ég er að velta fyrir mér hvað kostar að fá númerinn aftur á hann ?

Hef líka heyrt að hann þarf að fara í skoðun fyrst áður en númerinn eru sett á hann.

Author:  rockstone [ Thu 10. Apr 2014 12:42 ]
Post subject:  Re: Götuskrá bíl

Audrius wrote:
Humm hélt að ég hafi verið skyr hehe afsakið þetta.

Þetta er bíll, er að hugsa að koma honum í lag og fyrir götuástand, númerinn voru lögð inn því hann var ekkert í notkun og svoleiðis.

Það sem ég er að velta fyrir mér hvað kostar að fá númerinn aftur á hann ?

Hef líka heyrt að hann þarf að fara í skoðun fyrst áður en númerinn eru sett á hann.


ef plöturnar hafa verið inní í 1 ár er þeim hent. þá þarftu að panta nýjar plötur, tekur nokkra virka daga, færð plöturnar og hefur viku til að fara í skoðun.

Author:  Audrius [ Thu 10. Apr 2014 12:58 ]
Post subject:  Re: Götuskrá bíl

þetta er meira en ár. Hvað kosta ný nr ?

En þarf maður svo ekki að skrá bílinn ?

Author:  rockstone [ Thu 10. Apr 2014 13:13 ]
Post subject:  Re: Götuskrá bíl

Audrius wrote:
þetta er meira en ár. Hvað kosta ný nr ?

En þarf maður svo ekki að skrá bílinn ?


plöturnar eru um ~7þ~ og að setja hann á númer ~3þ~ seinast þegar ég gerði þetta

Author:  Benzari [ Thu 10. Apr 2014 13:42 ]
Post subject:  Re: Götuskrá bíl

Audrius wrote:
þetta er meira en ár. Hvað kosta ný nr ?

En þarf maður svo ekki að skrá bílinn ?


Ný númer = 5200 kr.
Bifreiðagjald apríl-júní sem verður að staðgreiða = ????
Aðalskoðun + endurskoðun = ca.10 þúsund.

Author:  Audrius [ Thu 10. Apr 2014 15:45 ]
Post subject:  Re: Götuskrá bíl

Benzari wrote:
Audrius wrote:
þetta er meira en ár. Hvað kosta ný nr ?

En þarf maður svo ekki að skrá bílinn ?


Ný númer = 5200 kr.
Bifreiðagjald apríl-júní sem verður að staðgreiða = ????
Aðalskoðun + endurskoðun = ca.10 þúsund.


Glæsilegt takk kærlega fyrir þetta svar :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/