bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dýpra hljóð úr pústi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65677
Page 1 of 1

Author:  AronT1 [ Mon 31. Mar 2014 19:30 ]
Post subject:  Dýpra hljóð úr pústi

Sælir :)


Hvað geriði til að fá aðeins dýpra hljóð? Takiði burt hvafann og setjið rör eða túpu í staðin eða?

Author:  thorsteinarg [ Mon 31. Mar 2014 20:41 ]
Post subject:  Re: Dýpra hljóð úr pústi

AronT1 wrote:
Sælir :)


Hvað geriði til að fá aðeins dýpra hljóð? Takiði burt hvafann og setjið rör eða túpu í staðin eða?

Þinn verður að vera með kvarfa smkv lögum.
Hef heyrt að það sé gott að setja glasspack.
Eða bara rör i gegnum hvarfann?
Eða jafnvel bara opinn miðjukút?

Author:  gardara [ Mon 31. Mar 2014 21:12 ]
Post subject:  Re: Dýpra hljóð úr pústi

Flækjur

Author:  SteiniDJ [ Mon 31. Mar 2014 23:51 ]
Post subject:  Re: Dýpra hljóð úr pústi

gardara wrote:
Flækjur


Það er hvarfakútur í pústgreininni minni. Urg.

Author:  gardara [ Mon 31. Mar 2014 23:53 ]
Post subject:  Re: Dýpra hljóð úr pústi

Er þá enginn kútur aftar í pústkerfinu, eða á báðum stöðum?

Author:  SteiniDJ [ Tue 01. Apr 2014 00:00 ]
Post subject:  Re: Dýpra hljóð úr pústi

gardara wrote:
Er þá enginn kútur aftar í pústkerfinu, eða á báðum stöðum?


Skilst að það sé enginn aftar. Lét gera við pústgreinina í staðinn fyrir að kaupa umtalsvert ódýrari flækjur útaf því að kúturinn var í greininni sjálfri.

Image

Author:  Danni [ Wed 02. Apr 2014 01:25 ]
Post subject:  Re: Dýpra hljóð úr pústi

Er þá ekki hægt að kaupa flækjur og relocate-a kútana aftar? Passa bara að það séu skynjarar fyrir framan og aftan.

Author:  íbbi_ [ Fri 04. Apr 2014 01:59 ]
Post subject:  Re: Dýpra hljóð úr pústi

nú tala ég bara útfrá minni persónulegu reynslu,


en að setja flækjur hefur sjaldnast myndað djúpt hljóð í bílum hjá mér. flækjur hafa yfirleitt gert hljóðið hrárra og meira raspý. hjá mér hefur gefur djúpustu nótuna að vera með temmilega breytt rör sem er vel kútað sem aftast á pústinu

Author:  Alpina [ Fri 04. Apr 2014 08:23 ]
Post subject:  Re: Dýpra hljóð úr pústi

íbbi_ wrote:
nú tala ég bara útfrá minni persónulegu reynslu,


en að setja flækjur hefur sjaldnast myndað djúpt hljóð í bílum hjá mér. flækjur hafa yfirleitt gert hljóðið hrárra og meira raspý. hjá mér hefur gefur djúpustu nótuna að vera með temmilega breytt rör sem er vel kútað sem aftast á pústinu


BINGO,,,,,,,,,,,,,,,,,,

svert púst dimmir hljóðið

Author:  ANDRIM [ Sat 05. Apr 2014 05:55 ]
Post subject:  Re: Dýpra hljóð úr pústi

svo er líka hægt að kaupa hamann púst kerfi á $$$$$$$$$$$........

Author:  Krissi-Bmw [ Sun 06. Apr 2014 15:10 ]
Post subject:  Re: Dýpra hljóð úr pústi

Henda bara opnu pústi á þetta :thup:

Author:  sosupabbi [ Mon 07. Apr 2014 19:01 ]
Post subject:  Re: Dýpra hljóð úr pústi

Það var mjög töff hljóð í 325 blæjunni sem litlibróðir minn átti, það var straight pipe útí AC Schnitzer endakút, virkilega djúp og töff nóta úr því kerfi.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/