bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 17:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 31. Mar 2014 19:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Sælir :)


Hvað geriði til að fá aðeins dýpra hljóð? Takiði burt hvafann og setjið rör eða túpu í staðin eða?

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Mar 2014 20:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
AronT1 wrote:
Sælir :)


Hvað geriði til að fá aðeins dýpra hljóð? Takiði burt hvafann og setjið rör eða túpu í staðin eða?

Þinn verður að vera með kvarfa smkv lögum.
Hef heyrt að það sé gott að setja glasspack.
Eða bara rör i gegnum hvarfann?
Eða jafnvel bara opinn miðjukút?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Mar 2014 21:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Flækjur

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Mar 2014 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
Flækjur


Það er hvarfakútur í pústgreininni minni. Urg.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Mar 2014 23:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er þá enginn kútur aftar í pústkerfinu, eða á báðum stöðum?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Apr 2014 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
Er þá enginn kútur aftar í pústkerfinu, eða á báðum stöðum?


Skilst að það sé enginn aftar. Lét gera við pústgreinina í staðinn fyrir að kaupa umtalsvert ódýrari flækjur útaf því að kúturinn var í greininni sjálfri.

Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Apr 2014 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Er þá ekki hægt að kaupa flækjur og relocate-a kútana aftar? Passa bara að það séu skynjarar fyrir framan og aftan.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Apr 2014 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nú tala ég bara útfrá minni persónulegu reynslu,


en að setja flækjur hefur sjaldnast myndað djúpt hljóð í bílum hjá mér. flækjur hafa yfirleitt gert hljóðið hrárra og meira raspý. hjá mér hefur gefur djúpustu nótuna að vera með temmilega breytt rör sem er vel kútað sem aftast á pústinu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Apr 2014 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
nú tala ég bara útfrá minni persónulegu reynslu,


en að setja flækjur hefur sjaldnast myndað djúpt hljóð í bílum hjá mér. flækjur hafa yfirleitt gert hljóðið hrárra og meira raspý. hjá mér hefur gefur djúpustu nótuna að vera með temmilega breytt rör sem er vel kútað sem aftast á pústinu


BINGO,,,,,,,,,,,,,,,,,,

svert púst dimmir hljóðið

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Apr 2014 05:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 06. Apr 2011 16:46
Posts: 424
svo er líka hægt að kaupa hamann púst kerfi á $$$$$$$$$$$........

_________________
Andri Már
andri_mar@simnet.is


-BMW E46 323ic Daly
-BMW E36 325is Drifter
-Pocket bike Winter beater
-BMW E34 525ix Daly (SELDUR)
Image
Auglýstu varahlutina þína á http://PARTALISTINN.IS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Apr 2014 15:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jan 2014 15:14
Posts: 22
Henda bara opnu pústi á þetta :thup:

_________________
BMW E46 320I

S T A N C E | W O R K S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Apr 2014 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Það var mjög töff hljóð í 325 blæjunni sem litlibróðir minn átti, það var straight pipe útí AC Schnitzer endakút, virkilega djúp og töff nóta úr því kerfi.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 135 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group