bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 29. Apr 2024 13:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 24. Mar 2014 03:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Sælir.

Er með E34 sem er búið að pússa alveg niður í stál og byrjað að sparsla og grunna(ekki allur niður í stál, bara þar sem ryð var farið að sjást).

Þessi spurning hefur örugglega komið upp svona 10^3 sinnum áður, en lets go:
Ég velti því fyrir mér hvort það séu einhverjir sem eru reyndir, til dæmis að læra bílasprautun sem taka að sér svona verkefni?

Er búinn að vera að gúggla á fullu og menn hafa misjafna skoðun á því þegar menn bílskúrsmála bíla.
Hef þó séð nokkur myndbönd þar sem menn ná nokkuð góðri áferð með því að rúlla "the right way", til dæmis hér, ótrúlegt hvernig hann nær þessu í lokin.
Til þeirra sem ætla að hrauna yfir rúllun því það hefur komið illa út hjá mörgum, horfið á þetta video til þess að átta ykkur á hvað ég er að tala um, 6:15:


Ef ég geri þetta sjálfur er ég mjög skeptískur á það að sprauta, með tilheyrandi kostnaði, þar sem ég er efins með að það komi vel út - og þá er leiðinlegt að vera búinn að eyða miklum peningum í græjur og lökk.
Ef ég geri þetta sjálfur held ég að það sé minni áhætta með því að reyna að rúlla hann vel, þó það komi ekki fullkomlega út - þá kostar það allavega ekki nema 20-30 þ. í stað 100-200þ.

Athugið að þetta verður budget daily-bíll og eina markmiðið er í raun að ryðverja bílinn og að reyna að láta það koma eins vel út og hægt er - fyrir eins lítinn pening og hægt er(námsmaður að tala).

Hvað segið þið, herramenn?

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Last edited by Helgason on Wed 26. Mar 2014 05:10, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Mar 2014 10:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Horfði ekki á allt myndbandið.

En hef séð menn mála bíla með Rustoleum og fá flottan árangur.
Það var umræða um þetta hér á kraftinum fyrir einhverju ári síðan.

viewtopic.php?f=16&t=51823&hilit=rustoleum

Hér vilja menn meina að þetta sé hægt, en sé MASSÍF vinna.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Mar 2014 17:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Það er reyndar rétt, þetta er þvílíkt puð.

Þess vegna velti ég því fyrir mér hvort það væri einhver sem er að læra þetta eða er búinn gæti hent 2-3 umferðum og glæru yfir, hver efniskostnaðurinn yrði plús vinna. Ég myndi þá bara mæta með bílinn grunnaðann og pússaðann.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Mar 2014 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Helgason wrote:
Það er reyndar rétt, þetta er þvílíkt puð.

Þess vegna velti ég því fyrir mér hvort það væri einhver sem er að læra þetta eða er búinn gæti hent 2-3 umferðum og glæru yfir, hver efniskostnaðurinn yrði plús vinna. Ég myndi þá bara mæta með bílinn grunnaðann og pússaðann.


Flestir sem taka ekki að sér bíla til að mála sem búið er að gera undirvinnuna, því þeir vita ekki hvort eða hvernig hún var gerð.

Ég myndi halda að það kostaði jafnmikið að láta málara klára bílinn eða meira ef undirvinnan er ekki nógu góð.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Mar 2014 19:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2008 14:00
Posts: 339
Alveg niður í stál :bawl: :aww: Afhverju?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Mar 2014 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
grunnaru ekki örugglega undir sparslið?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Mar 2014 00:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Það var reyndar ekki niður í stál, nema á litlum blettum. Jú, það er grunnur undir sparslinu, en ég gerði þetta ekki, keypti hann svona.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Mar 2014 18:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
í fyrstalagi þá þarf ekki að grunna undir spasl heldur yfir það þar sem það dregur raka inní sig
síðan alstaðar þar sem þú ert kominn í bert stál þá þarftur að´sprauta yfir það epoxy grunn (oftast svona neon gul litaður)
og ég get alveg sagt þér það að þegar þú ert búinn að pússa hann og gera alla flöti "sléta"
lætur síðan sprauta hann þá á hann eftir að vera eins og bárujárn ef þú ert ekki með réttu hæfnina í undirvinnu

mæli frekar með að þú látir fagmann gera undirvinnuna og farir frekar sjálfur að nota könnuna
mun fljótari að ná sæmilega góðum tökum á sprautu áferðini

og til að votta það að ég viti hvað ég er að tala um þá er ég búinn með bílasmiðinn og er að klára bílamálun
(vann meiraðsegja 1. verðlaun í báðum greinum í Íslandsmót Iðn- og verkgreina 2014. )

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Mar 2014 05:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Eins og ég tek fram er ég aðallega að spá í að gera þetta eins ódýrt og hægt er - og að bíllinn verði svo til ryðlaus :) Hef ekki hundraðþúsundkalla til þess að borga mönnum fyrir undirvinnu, en takk fyrir ábendinguna samt sem áður.
Vandamálið með sprautun er aðallega peningahliðin, kaupa byssur, dýrt lakk, meira vesen vegna aðstöðuleysis og ég á ekki loftpressugræjur.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Mar 2014 07:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Helgason wrote:
Eins og ég tek fram er ég aðallega að spá í að gera þetta eins ódýrt og hægt er - og að bíllinn verði svo til ryðlaus :) Hef ekki hundraðþúsundkalla til þess að borga mönnum fyrir undirvinnu, en takk fyrir ábendinguna samt sem áður.
Vandamálið með sprautun er aðallega peningahliðin, kaupa byssur, dýrt lakk, meira vesen vegna aðstöðuleysis og ég á ekki loftpressugræjur.


þá er bara að taka upp pensilinn eða rúlluna ef þú villt ekkert eyða í almennilegt lakk ;)
Bílalakk&Glæra eru dýri parturinn með öllu því sem fylgir

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Mar 2014 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Helgason wrote:
Sælir.

Er með E34 sem er búið að pússa alveg niður í stál og byrjað að sparsla og grunna(ekki allur niður í stál, bara þar sem ryð var farið að sjást).

Þessi spurning hefur örugglega komið upp svona 10^3 sinnum áður, en lets go:
Ég velti því fyrir mér hvort það séu einhverjir sem eru reyndir, til dæmis að læra bílasprautun sem taka að sér svona verkefni?

Er búinn að vera að gúggla á fullu og menn hafa misjafna skoðun á því þegar menn bílskúrsmála bíla.
Hef þó séð nokkur myndbönd þar sem menn ná nokkuð góðri áferð með því að rúlla "the right way", til dæmis hér, ótrúlegt hvernig hann nær þessu í lokin.
Til þeirra sem ætla að hrauna yfir rúllun því það hefur komið illa út hjá mörgum, horfið á þetta video til þess að átta ykkur á hvað ég er að tala um, 6:15:


Ef ég geri þetta sjálfur er ég mjög skeptískur á það að sprauta, með tilheyrandi kostnaði, þar sem ég er efins með að það komi vel út - og þá er leiðinlegt að vera búinn að eyða miklum peningum í græjur og lökk.
Ef ég geri þetta sjálfur held ég að það sé minni áhætta með því að reyna að rúlla hann vel, þó það komi ekki fullkomlega út - þá kostar það allavega ekki nema 20-30 þ. í stað 100-200þ.

Athugið að þetta verður budget daily-bíll og eina markmiðið er í raun að ryðverja bílinn og að reyna að láta það koma eins vel út og hægt er - fyrir eins lítinn pening og hægt er(námsmaður að tala).

Hvað segið þið, herramenn?

Gangi þér vel.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Mar 2014 17:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þetta er massíft tímafrekt, eyddu tímanum frekar í að vinna. Vinnur þér eflaust inn fyrir sprautun og rúmlega það á þeim tíma sem það myndi taka þig að gera þetta ásættanlegt.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Mar 2014 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Plasti dip er kjörið fyrir svona típu eins og þig :thup:


_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Mar 2014 02:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Helgason wrote:
Athugið að þetta verður budget daily-bíll og eina markmiðið er í raun að ryðverja bílinn og að reyna að láta það koma eins vel út og hægt er - fyrir eins lítinn pening og hægt er(námsmaður að tala).


Ryðverja segirðu, sýnist þessi lausn henta þínu veski vel. :D

Image

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Mar 2014 19:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Benzari wrote:
Helgason wrote:
Athugið að þetta verður budget daily-bíll og eina markmiðið er í raun að ryðverja bílinn og að reyna að láta það koma eins vel út og hægt er - fyrir eins lítinn pening og hægt er(námsmaður að tala).


Ryðverja segirðu, sýnist þessi lausn henta þínu veski vel. :D


Haha!
Sniðugt að búa til ryðhúð utan um bílinn, nú kemst ryðið aldrei að!

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 63 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group