bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

leit ad e21 323
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65579
Page 1 of 1

Author:  isor [ Sun 23. Mar 2014 10:15 ]
Post subject:  leit ad e21 323

smá langsótt!! er ad spá hvort einhver viti um einn e21 323 81 model ssk, hvitur merktur alpina bilnr ke015 sast sidast i stykkisholmi cirka 1996. Málid er tessum bil var stolid af mer 96, er enn skradur a mig. Veit ad tetta er mjog langsott, en langadi ad prufa tetta. og ja hann er med topplugu og blar ad innan

Author:  rockstone [ Sun 23. Mar 2014 10:19 ]
Post subject:  Re: leit ad e21 323

KE015 -
26.05.1999 Afskráð - Ónýtt
29.07.1987 Nýskráð - Almenn

Author:  isor [ Sun 23. Mar 2014 11:03 ]
Post subject:  Re: leit ad e21 323

ja eg afskradi hann, bara ad pæla hvort einhver hafi sed tennan bil einhverstadar inni i skur, uti i gardi eda eitthvad svoleidis

Author:  srr [ Sun 23. Mar 2014 12:58 ]
Post subject:  Re: leit ad e21 323

Ef þú gætir smellt inn myndum, það myndi hjálpa mönnum að róta til í minninu.

Author:  saemi [ Sun 23. Mar 2014 13:48 ]
Post subject:  Re: leit ad e21 323

Ertu búinn að spyrja Sveinbjörn :P

Author:  isor [ Sun 23. Mar 2014 17:44 ]
Post subject:  Re: leit ad e21 323

ef madur ætti nu myndir!! tetta er nu svo langt sidan, myndavelar voru i timburkassa a trifot.

billinn var allavega hvitur med topplugu blarri innrettingu, sjalfskiftur sem var ekki algeint og svo var hann alpina replica med kitti allan hringinn. Og svartar tunnar linur beggja vegna.

Author:  adler [ Sun 30. Mar 2014 10:43 ]
Post subject:  Re: leit ad e21 323

Man ekki eftir að hafa séð þennan bíl. :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/