bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
1er: Ein ekter BMW https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6557 |
Page 1 of 2 |
Author: | Nökkvi [ Thu 24. Jun 2004 15:21 ] |
Post subject: | 1er: Ein ekter BMW |
Fyrir þá sem geta lesið þýskuna þá er hérna smá grein um fyrstu prófun á ásnum BMW 1er Þeir eru bara nokkuð hrifnir. Voru þarna aðeins að taka í 320i. Almennt ánægðir og segja að bíllinn sé mjög sportlega uppstilltur, með frekar stífa kúplingu til dæmis. Finnst samt vanta millihröðun í bensínbílinn enda er hann "bara" með 200 Nm tog. Það ætti væntanlega að vera all miklu betra í 320d með 340 Nm tog. Svo er bara að bíða eftir að hann reki á fjörur okkar hérna á Íslandi. |
Author: | bebecar [ Sun 27. Jun 2004 01:30 ] |
Post subject: | |
Er nokkur samanburður komin á verðum, t.d. á móti VW Golf? Mér lýst AFSKAPLEGA vel á 120d ![]() |
Author: | Nökkvi [ Mon 28. Jun 2004 08:07 ] |
Post subject: | |
Grunnverð á 120d verður 24.400 EUR í Þýskalandi. Ef við tökum Golf í sama landi, veljum Sportline (geri ráð fyrir að BMW-inn verði frekar sportlegur) og 2,0 diesel, 103 kW með 6 gíra handskiptingu þá er grunnverðið á honum 22.625 EUR. Munurinn er því ekkert ægilegur en ég fór nú ekki svo langt að bera saman búnað, menn geta endalaust gleymt sér í því ef þeir vilja. Svo er bara að sjá hvað þetta mun kosta hér á landi. |
Author: | Alpina [ Mon 28. Jun 2004 21:55 ] |
Post subject: | |
flottar tölur hjá 120d--->>>>>163 hö og 340 nm ![]() |
Author: | finnbogi [ Tue 29. Jun 2004 21:38 ] |
Post subject: | |
já á meðan 120i er bara 150hö en 120d er 163hö drullu nett mig er bara farið að langa á 120d ![]() |
Author: | jonthor [ Sat 03. Jul 2004 15:07 ] |
Post subject: | |
Í seinustu viku ferðaðist ég niður að Cannes og var þar í viku. Á leiðinni þangað trúði ég varla eigin augum því ég sá eitt stykki ás. Hann var á númerum og mikið hrikalega var hann fallegur, ætli þetta hafi ekki verið eitthvað prufuleikfang, hann er ekki kominn í sölu í .de er það? |
Author: | Þórður Helgason [ Sat 03. Jul 2004 23:40 ] |
Post subject: | ásarnir |
Ég sá nokkra ása um daginn í Þýskalandi, og þeir eru flottir. Miklu flottari en ég átti von á. Þannig að þeir hljóta að slá í gegn. [/b] |
Author: | Nökkvi [ Mon 05. Jul 2004 08:45 ] |
Post subject: | |
Það virðast alltaf koma all nokkrir bílar á götuna áður en þeir eiga opinberlega að gera það. Ég var búinn að sjá bæði fimmuna, sexuna og X3 á götunni í München nokkrum mánuðum áður en salan hófst, og þá er ég að tala um venjulega bíla á bílnúmerum. Bílarnir í felulitunum eru löngu komnir, enda er ég búinn að sjá ófá ása alla teipaða og plastaða. |
Author: | Kull [ Wed 07. Jul 2004 10:56 ] |
Post subject: | |
Bara láta menn vita að það er smá umfjöllun um ásinn í bílablaði moggans í dag. |
Author: | ses [ Fri 16. Jul 2004 15:03 ] |
Post subject: | |
120d - 163hö 340Nm ?? er þetta túrbódísel? Jesús, hljómar vel amk.... En annars, er ég einn um að finnast ásinn líkjast *pínu* nýja mazda3 ? |
Author: | hlynurst [ Fri 16. Jul 2004 15:37 ] |
Post subject: | |
Annaðhvort elskar maður nýju bimmana eða hatar... ![]() |
Author: | ses [ Fri 16. Jul 2004 19:16 ] |
Post subject: | |
mér finnst reyndar nýji mazda3 ansi flottur.. en bimmar eiga nú yfirleitt að vera flottari |
Author: | ta [ Thu 29. Jul 2004 17:32 ] |
Post subject: | |
![]() smá photoshop. þetta er sniðugt: ![]() |
Author: | arnib [ Thu 29. Jul 2004 17:39 ] |
Post subject: | |
Aux in og hólf fyrir playerinn hliðina á því! Kúl!! ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 29. Jul 2004 17:53 ] |
Post subject: | |
Djöfull er þetta klikkað photoshop maður, GJ Auxið er líka massa sniðugt. S'iðann er hann líka eð bluetooth aukabúnað og sér stand fyrir símann ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |