bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 17:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 1er: Ein ekter BMW
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 15:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Fyrir þá sem geta lesið þýskuna þá er hérna smá grein um fyrstu prófun á ásnum

BMW 1er

Þeir eru bara nokkuð hrifnir. Voru þarna aðeins að taka í 320i. Almennt ánægðir og segja að bíllinn sé mjög sportlega uppstilltur, með frekar stífa kúplingu til dæmis. Finnst samt vanta millihröðun í bensínbílinn enda er hann "bara" með 200 Nm tog. Það ætti væntanlega að vera all miklu betra í 320d með 340 Nm tog.

Svo er bara að bíða eftir að hann reki á fjörur okkar hérna á Íslandi.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 01:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er nokkur samanburður komin á verðum, t.d. á móti VW Golf?

Mér lýst AFSKAPLEGA vel á 120d :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 08:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Grunnverð á 120d verður 24.400 EUR í Þýskalandi.

Ef við tökum Golf í sama landi, veljum Sportline (geri ráð fyrir að BMW-inn verði frekar sportlegur) og 2,0 diesel, 103 kW með 6 gíra handskiptingu þá er grunnverðið á honum 22.625 EUR.

Munurinn er því ekkert ægilegur en ég fór nú ekki svo langt að bera saman búnað, menn geta endalaust gleymt sér í því ef þeir vilja.

Svo er bara að sjá hvað þetta mun kosta hér á landi.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
flottar tölur hjá 120d--->>>>>163 hö og 340 nm :wink: BARA í lagi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 21:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
já á meðan 120i er bara 150hö en 120d er 163hö

drullu nett mig er bara farið að langa á 120d :P

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jul 2004 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Í seinustu viku ferðaðist ég niður að Cannes og var þar í viku. Á leiðinni þangað trúði ég varla eigin augum því ég sá eitt stykki ás. Hann var á númerum og mikið hrikalega var hann fallegur, ætli þetta hafi ekki verið eitthvað prufuleikfang, hann er ekki kominn í sölu í .de er það?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ásarnir
PostPosted: Sat 03. Jul 2004 23:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Ég sá nokkra ása um daginn í Þýskalandi, og þeir eru flottir.

Miklu flottari en ég átti von á.

Þannig að þeir hljóta að slá í gegn.

[/b]

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jul 2004 08:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Það virðast alltaf koma all nokkrir bílar á götuna áður en þeir eiga opinberlega að gera það. Ég var búinn að sjá bæði fimmuna, sexuna og X3 á götunni í München nokkrum mánuðum áður en salan hófst, og þá er ég að tala um venjulega bíla á bílnúmerum. Bílarnir í felulitunum eru löngu komnir, enda er ég búinn að sjá ófá ása alla teipaða og plastaða.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jul 2004 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Bara láta menn vita að það er smá umfjöllun um ásinn í bílablaði moggans í dag.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jul 2004 15:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 13:43
Posts: 57
Location: Reykjavík
120d - 163hö 340Nm ??

er þetta túrbódísel?

Jesús, hljómar vel amk....

En annars, er ég einn um að finnast ásinn líkjast *pínu* nýja mazda3 ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jul 2004 15:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Annaðhvort elskar maður nýju bimmana eða hatar... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Jul 2004 19:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 13:43
Posts: 57
Location: Reykjavík
mér finnst reyndar nýji mazda3 ansi flottur.. en bimmar eiga nú yfirleitt að vera flottari


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 17:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Image
smá photoshop.
þetta er sniðugt:
Image

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Aux in og hólf fyrir playerinn hliðina á því!

Kúl!! :o

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jul 2004 17:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djöfull er þetta klikkað photoshop maður, GJ
Auxið er líka massa sniðugt. S'iðann er hann líka eð bluetooth aukabúnað og sér stand fyrir símann
Image

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 103 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group