bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW eru alltaf BESTIR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6556
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Thu 24. Jun 2004 15:20 ]
Post subject:  BMW eru alltaf BESTIR

http://ipodyourbmw.com/

Ég kaupi nýjan ás um leið og ég get!

Author:  Giz [ Thu 24. Jun 2004 15:44 ]
Post subject: 

M2 man, M2

Author:  Gunni [ Thu 24. Jun 2004 15:54 ]
Post subject:  Re: BMW eru alltaf BESTIR

bebecar wrote:
http://ipodyourbmw.com/

Ég kaupi nýjan ás um leið og ég get!


Sjitt maður ég líka!!!!

Author:  fart [ Thu 24. Jun 2004 16:05 ]
Post subject: 

ég hef aðeins verið að kynna mér þetta síðustu daga.

Apple og BMW segja að þetta gangi í 3xx, Z4, X5 og X3 og enga aðra.

Ég er að velta fyrir mér hvort þeir eru ekki bara að meina nýja bíla.. því E60 og E65 eru með I-drive, og þess vegna allt annað sterio. E39 er hinsvegar með nákvæmlega sambærileg tæki og E46, E53 o.s.frv.

Ég ætla að fá mér Ipod Mini.. og svona búnað upp á von og óvon. Ég sé ekki alveg af hverju þetta ætti ekki að ganga í minn.

BTW ég byggi þetta á þeim rökum að BMW er að pusha út nýjum bílum, ekki notuðum, og taka þarafleiaðndi ekki fram í hvaða eldri týpur þetta passar í.

Í mínu tilviki færi Ipodinn aftur í skott þar sem cd-changerinn er, og myndi pluggast inn á kerfið þar í stað changer.

Author:  Thrullerinn [ Thu 24. Jun 2004 16:50 ]
Post subject: 

Hmmmm, er eitthvað meira hægt að gera með þetta heldur en Mp3?
Ætli "iPod" valmöguleiki bætist inn í valið á bíltækinu sjálfu(tuner, cd, iPod o.fl.) ?

Author:  hostage [ Thu 24. Jun 2004 17:25 ]
Post subject: 

Fyrst að men eru farnir að spegulera í þessu þá er þetta algert must read áður en Ipod mini er verslaður.

http://www.math.unl.edu/~iloladze/iPod.htm Ipod mini Autopsy

og eitt veit ég að það er ekki auðveld að komast yfir ipod mini t.d í USA.

p.s mér skilst að apple sé að laga þetta problem sem talað eru um þarna..

Author:  jth [ Thu 24. Jun 2004 17:43 ]
Post subject: 

Er ég einn um að finnast þetta lítið spennandi? Gott mál að þeir séu að bjóða snyrtilegan tengimöguleika og halda virkni í stýrinu - en að þetta geti ekki lesið ID3 (eða hvað sem AAC kallar það) tögin og birt þannig nafn á lögum/listum finnst mér bjánalegt.
Fyrst að þeir eru með samvinnu milli Apple og BMW á annað borð þá eiga þeir að gera þetta almennilega, ekki bara fúska þetta til og slá því upp í fréttir!

Það eru nokkuð mörg fyrirtæki sem hafa unnið að tengingum f.IPod í bíla, fyrir BMW eru þ.á.m http://www.densionusa.com.

Að því er ég best veit þá halda þeir virkni í stýrishnöppum og eru að vinna í að nota skjánna í nav tækjum/útvörpum til að lesa ID3 tögin.
Image
Fart: Þú ættir að kanna hvað þeir eru með f.E39, frændur okkar á m5board virðast hrifnir af þessu:
http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=43187

Author:  iar [ Thu 24. Jun 2004 18:36 ]
Post subject: 

jth wrote:
Er ég einn um að finnast þetta lítið spennandi? Gott mál að þeir séu að bjóða snyrtilegan tengimöguleika og halda virkni í stýrinu - en að þetta geti ekki lesið ID3 (eða hvað sem AAC kallar það) tögin og birt þannig nafn á lögum/listum finnst mér bjánalegt.
Fyrst að þeir eru með samvinnu milli Apple og BMW á annað borð þá eiga þeir að gera þetta almennilega, ekki bara fúska þetta til og slá því upp í fréttir!


Þessu er ég alveg hjartanlega sammála, þetta er í raun ekkert nema IceLink í hanskahólfinu.

Alvöru ID3 lestur og 100% playlistafunction hefði verið toppurinn. Skv. síðunni þá er hægt að búa til 5 playlista BMW1-BMW5 á iPodinn og þá er hægt að velja á milli þeirra og að spila allt sem er á iPodinum, væntanlega samsvarar þetta 6 CD changer.

En þrátt fyrir allt er alveg tilvalið að fá þessa function næst þegar maður verslar sér nýjan bíl. Vissulega betra en ekkert! ;-)

Author:  Thrullerinn [ Thu 24. Jun 2004 20:28 ]
Post subject: 

Ef þetta er ódýr og praktísk leið til að spila mp3 þá er ég til..

149$ í útlandinu, er ekkert brjálæði þannig lagað, 11 þús kall eða svo,
spurning hvað kostar að setja þetta í, þ.e. ef maður getur það ekki sjálfur.

Author:  fart [ Thu 24. Jun 2004 21:30 ]
Post subject: 

fyrir þá sem eru með changer er þetta ekkert mál. Þá er canger bara pluggað úr í skottinu og iPod í staðin.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/