bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
pólýhúðun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65547 |
Page 1 of 1 |
Author: | Misdo [ Thu 20. Mar 2014 07:01 ] |
Post subject: | pólýhúðun |
Hverjir eru að pólýhúða á íslandi fyrir utan pólýhúðun.is? Semsagt hverjir eru álíka góðir. Vantar að láta sandblása pólýhúðaðar felgur og fá annan lit á þær og ef þið vitið um góða og mögulega ódýrari en pólýhúðun.is endilega látið mig vita. |
Author: | rockstone [ Thu 20. Mar 2014 18:00 ] |
Post subject: | Re: pólýhúðun |
duft.is? |
Author: | SteiniDJ [ Thu 20. Mar 2014 18:09 ] |
Post subject: | Re: pólýhúðun |
Ég fór í Pólyhúðun Smiðjuveginum og var ekki mjög sáttur. Það fóru að myndast "sprungur" í húðinni uþb hálfu ári eftir að ég fékk felgurnar frá þeim. |
Author: | Misdo [ Fri 21. Mar 2014 03:50 ] |
Post subject: | Re: pólýhúðun |
Það hljómar ekki vel myndi ekki að nenna lenda í því. En hvað engar hugmyndir af fleiri stöðum ? |
Author: | Danni [ Fri 21. Mar 2014 05:06 ] |
Post subject: | Re: pólýhúðun |
SteiniDJ wrote: Ég fór í Pólyhúðun Smiðjuveginum og var ekki mjög sáttur. Það fóru að myndast "sprungur" í húðinni uþb hálfu ári eftir að ég fékk felgurnar frá þeim. Fórstu að tala við þá um það? Ef svo er, hvað sögðu þeir? |
Author: | Eggert [ Fri 21. Mar 2014 08:24 ] |
Post subject: | Re: pólýhúðun |
Ég hef notað polyhúðun á Smiðjuvegi í tvígang og sáttur í bæði skiptin ![]() |
Author: | Tasken [ Fri 21. Mar 2014 12:27 ] |
Post subject: | Re: pólýhúðun |
ég fór til manns inní árbæ með mótorhjóla dót í húðun þar á meðal eina felgu góð vinnu brögð og mjög gott verð ég var allavegana mjög sáttur með mitt dót en ekki komin reynsla á endingu hann heitir Gunni S:6949440 |
Author: | SteiniDJ [ Fri 21. Mar 2014 13:03 ] |
Post subject: | Re: pólýhúðun |
Danni wrote: SteiniDJ wrote: Ég fór í Pólyhúðun Smiðjuveginum og var ekki mjög sáttur. Það fóru að myndast "sprungur" í húðinni uþb hálfu ári eftir að ég fékk felgurnar frá þeim. Fórstu að tala við þá um það? Ef svo er, hvað sögðu þeir? Nei ég gerði það aldrei, seldi bílinn skömmu síðar og benti kaupanda á þetta. Svo er líka það að ég borgaði jafn mikið fyrir pólýhúðun á 17" og ég borgaði fyrir topp-sprautun á 18" felgum hjá Sezar. Mun sjálfur ekki fara með felgur í húðun aftur. |
Author: | SteiniDJ [ Fri 21. Mar 2014 13:03 ] |
Post subject: | Re: pólýhúðun |
Danni wrote: SteiniDJ wrote: Ég fór í Pólyhúðun Smiðjuveginum og var ekki mjög sáttur. Það fóru að myndast "sprungur" í húðinni uþb hálfu ári eftir að ég fékk felgurnar frá þeim. Fórstu að tala við þá um það? Ef svo er, hvað sögðu þeir? Nei ég gerði það aldrei, seldi bílinn skömmu síðar og benti kaupanda á þetta. Svo er líka það að ég borgaði jafn mikið fyrir pólýhúðun á 17" og ég borgaði fyrir topp-sprautun á 18" felgum hjá Sezar. Mun sjálfur ekki fara með felgur í húðun aftur. |
Author: | LEAR [ Sat 22. Mar 2014 10:42 ] |
Post subject: | Re: pólýhúðun |
Ég get gert þetta á góðu verði en verð ekki á landinu fyrr enn eftir ca 3 vikur. Kv:Bjarni 6594584 |
Author: | gardara [ Sat 22. Mar 2014 13:35 ] |
Post subject: | Re: pólýhúðun |
Æji ekki skemma felgurnar með því að polyhúða þær. Glerblástur + sprautun ![]() |
Author: | Misdo [ Sat 22. Mar 2014 18:06 ] |
Post subject: | Re: pólýhúðun |
gardara wrote: Æji ekki skemma felgurnar með því að polyhúða þær. Glerblástur + sprautun ![]() Er það ekki miklu dýrara og endingarminna ? en er það rétt hjá mér að þegar ég er með pólýhúðaðar felgur fyrir að það sé algert hell að taka þá húðun af fyrir nýja í öðrum lit ? |
Author: | gardara [ Sat 22. Mar 2014 20:01 ] |
Post subject: | Re: pólýhúðun |
Góð sprautun er ekkert að endast illa, polyhúð er alveg tough en hún getur líka alveg sprungið við nokkuð lítið álag. |
Author: | Raggi M5 [ Sun 23. Mar 2014 17:23 ] |
Post subject: | Re: pólýhúðun |
held að felgur.is séu að húða líka |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |