bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 29. Apr 2024 09:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: pólýhúðun
PostPosted: Thu 20. Mar 2014 07:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Hverjir eru að pólýhúða á íslandi fyrir utan pólýhúðun.is?
Semsagt hverjir eru álíka góðir.
Vantar að láta sandblása pólýhúðaðar felgur og fá annan lit á þær og ef þið vitið um góða og mögulega ódýrari en pólýhúðun.is endilega látið mig vita.

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: pólýhúðun
PostPosted: Thu 20. Mar 2014 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
duft.is?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: pólýhúðun
PostPosted: Thu 20. Mar 2014 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég fór í Pólyhúðun Smiðjuveginum og var ekki mjög sáttur. Það fóru að myndast "sprungur" í húðinni uþb hálfu ári eftir að ég fékk felgurnar frá þeim.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: pólýhúðun
PostPosted: Fri 21. Mar 2014 03:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Það hljómar ekki vel myndi ekki að nenna lenda í því.

En hvað engar hugmyndir af fleiri stöðum ?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: pólýhúðun
PostPosted: Fri 21. Mar 2014 05:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
SteiniDJ wrote:
Ég fór í Pólyhúðun Smiðjuveginum og var ekki mjög sáttur. Það fóru að myndast "sprungur" í húðinni uþb hálfu ári eftir að ég fékk felgurnar frá þeim.


Fórstu að tala við þá um það? Ef svo er, hvað sögðu þeir?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: pólýhúðun
PostPosted: Fri 21. Mar 2014 08:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég hef notað polyhúðun á Smiðjuvegi í tvígang og sáttur í bæði skiptin :thup:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: pólýhúðun
PostPosted: Fri 21. Mar 2014 12:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
ég fór til manns inní árbæ með mótorhjóla dót í húðun þar á meðal eina felgu góð vinnu brögð og mjög gott verð ég var allavegana mjög sáttur með mitt dót en ekki komin reynsla á endingu

hann heitir Gunni S:6949440

_________________
Enginn BMW eins og er

Trausti Guðfinnsson
S:8674990


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: pólýhúðun
PostPosted: Fri 21. Mar 2014 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Danni wrote:
SteiniDJ wrote:
Ég fór í Pólyhúðun Smiðjuveginum og var ekki mjög sáttur. Það fóru að myndast "sprungur" í húðinni uþb hálfu ári eftir að ég fékk felgurnar frá þeim.


Fórstu að tala við þá um það? Ef svo er, hvað sögðu þeir?


Nei ég gerði það aldrei, seldi bílinn skömmu síðar og benti kaupanda á þetta. Svo er líka það að ég borgaði jafn mikið fyrir pólýhúðun á 17" og ég borgaði fyrir topp-sprautun á 18" felgum hjá Sezar. Mun sjálfur ekki fara með felgur í húðun aftur.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: pólýhúðun
PostPosted: Fri 21. Mar 2014 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Danni wrote:
SteiniDJ wrote:
Ég fór í Pólyhúðun Smiðjuveginum og var ekki mjög sáttur. Það fóru að myndast "sprungur" í húðinni uþb hálfu ári eftir að ég fékk felgurnar frá þeim.


Fórstu að tala við þá um það? Ef svo er, hvað sögðu þeir?


Nei ég gerði það aldrei, seldi bílinn skömmu síðar og benti kaupanda á þetta. Svo er líka það að ég borgaði jafn mikið fyrir pólýhúðun á 17" og ég borgaði fyrir topp-sprautun á 18" felgum hjá Sezar. Mun sjálfur ekki fara með felgur í húðun aftur.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: pólýhúðun
PostPosted: Sat 22. Mar 2014 10:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 23. Jan 2008 23:48
Posts: 106
Ég get gert þetta á góðu verði en verð ekki á landinu fyrr enn eftir ca 3 vikur.
Kv:Bjarni 6594584


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: pólýhúðun
PostPosted: Sat 22. Mar 2014 13:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Æji ekki skemma felgurnar með því að polyhúða þær.

Glerblástur + sprautun :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: pólýhúðun
PostPosted: Sat 22. Mar 2014 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
gardara wrote:
Æji ekki skemma felgurnar með því að polyhúða þær.

Glerblástur + sprautun :thup:


Er það ekki miklu dýrara og endingarminna ?

en er það rétt hjá mér að þegar ég er með pólýhúðaðar felgur fyrir að það sé algert hell að taka þá húðun af fyrir nýja í öðrum lit ?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: pólýhúðun
PostPosted: Sat 22. Mar 2014 20:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Góð sprautun er ekkert að endast illa, polyhúð er alveg tough en hún getur líka alveg sprungið við nokkuð lítið álag.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: pólýhúðun
PostPosted: Sun 23. Mar 2014 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
held að felgur.is séu að húða líka

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 63 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group