bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e34 520 1988 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65524 |
Page 1 of 1 |
Author: | Þorri [ Tue 18. Mar 2014 19:08 ] |
Post subject: | e34 520 1988 |
Fór á Planið, bílasalan á korputorgi og sá þar þennan bíl (JK-183) og langaði að kaupa hann strax, heillegasti stock e34 sem ég hef séð! Veit einhver söguna bakvið þennan? Hlýtur að vera búið að gera hann upp miðað við keyrslu. (204.xxx) Ætlaði svo að fá að prófa hann en þá var heddpakkningin farinn og var beðið eftir að eigandinn myndi sækja hann. ![]() |
Author: | D.Árna [ Tue 18. Mar 2014 20:21 ] |
Post subject: | Re: e34 520 1988 |
Er það bíllinn sem er ásettur á 950k? |
Author: | Þorri [ Tue 18. Mar 2014 23:43 ] |
Post subject: | Re: e34 520 1988 |
D.Árna wrote: Er það bíllinn sem er ásettur á 950k? Já. |
Author: | srr [ Tue 18. Mar 2014 23:49 ] |
Post subject: | Re: e34 520 1988 |
Dags. Skýring Staðsetning 03.07.2013 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni 23.08.2010 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi 04.09.2009 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni 11.10.2005 Úr umferð (innlögn) Umferðarstofa - Borgartúni 19.05.2005 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni 02.02.2005 Úr umferð (innlögn) Umferðarstofa - Borgartúni 10.11.2004 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni 29.12.2000 Úr umferð (innlögn) Aðalskoðun Hafnarfirði Það vantar líka 11 ár í notkunina á honum ![]() Dags. Skráningarnúmer Skráningarflokkur 10.11.2004 JK183 Almenn merki 27.07.1988 G11915 Gamlar plötur Svo var einn eigandi frá 1988 til 2009. |
Author: | D.Árna [ Wed 19. Mar 2014 00:12 ] |
Post subject: | Re: e34 520 1988 |
Fer ég ekki alveg með rétt mál þegar ég segi að M50 komi ekki fyrr en '91? Hef allavega óstaðfestar heimildir fyrir því að það sé M50B20 í þessum bíl..Meira veit ég ekki. Lookar rock-solid! |
Author: | srr [ Wed 19. Mar 2014 00:14 ] |
Post subject: | Re: e34 520 1988 |
D.Árna wrote: Fer ég ekki alveg með rétt mál þegar ég segi að M50 komi ekki fyrr en '91? Hef allavega óstaðfestar heimildir fyrir því að það sé M50B20 í þessum bíl..Meira veit ég ekki. Lookar rock-solid! Original með M20B20 amk Hver er búinn að swappa í hann ef þetta er stock? |
Author: | D.Árna [ Wed 19. Mar 2014 00:21 ] |
Post subject: | Re: e34 520 1988 |
srr wrote: D.Árna wrote: Fer ég ekki alveg með rétt mál þegar ég segi að M50 komi ekki fyrr en '91? Hef allavega óstaðfestar heimildir fyrir því að það sé M50B20 í þessum bíl..Meira veit ég ekki. Lookar rock-solid! Original með M20B20 amk Hver er búinn að swappa í hann ef þetta er stock? Ekki hugmynd.. For að skoða þennan bíl fyrir þónokkru þá og ég spurði hvort það væri eitthver búinn að taka verðmiða úr E39 og setja í þennan og hann svaraði að þetta væri bara svo gott eintak og með M50 mótor |
Author: | ÁgústBMW [ Wed 19. Mar 2014 02:05 ] |
Post subject: | Re: e34 520 1988 |
D.Árna wrote: srr wrote: D.Árna wrote: Fer ég ekki alveg með rétt mál þegar ég segi að M50 komi ekki fyrr en '91? Hef allavega óstaðfestar heimildir fyrir því að það sé M50B20 í þessum bíl..Meira veit ég ekki. Lookar rock-solid! Original með M20B20 amk Hver er búinn að swappa í hann ef þetta er stock? Ekki hugmynd.. For að skoða þennan bíl fyrir þónokkru þá og ég spurði hvort það væri eitthver búinn að taka verðmiða úr E39 og setja í þennan og hann svaraði að þetta væri bara svo gott eintak og með M50 mótor Það hefur engin sagt það uppá plani að það sé m50 mótor í bílnum, þer vita ekki einsuinni muninn á e34 og e39. |
Author: | D.Árna [ Wed 19. Mar 2014 04:01 ] |
Post subject: | Re: e34 520 1988 |
ÁgústBMW wrote: D.Árna wrote: srr wrote: D.Árna wrote: Fer ég ekki alveg með rétt mál þegar ég segi að M50 komi ekki fyrr en '91? Hef allavega óstaðfestar heimildir fyrir því að það sé M50B20 í þessum bíl..Meira veit ég ekki. Lookar rock-solid! Original með M20B20 amk Hver er búinn að swappa í hann ef þetta er stock? Ekki hugmynd.. For að skoða þennan bíl fyrir þónokkru þá og ég spurði hvort það væri eitthver búinn að taka verðmiða úr E39 og setja í þennan og hann svaraði að þetta væri bara svo gott eintak og með M50 mótor Það hefur engin sagt það uppá plani að það sé m50 mótor í bílnum, þer vita ekki einsuinni muninn á e34 og e39. ![]() Eg talaði samt við e-h dökkhærðan gæja hann sagði við mig að það væri M50 í honum. |
Author: | Danni [ Wed 19. Mar 2014 04:07 ] |
Post subject: | Re: e34 520 1988 |
Það er M20 í þessum. Kom umræða um hann á Live2Cruize einhverntíman fyrir ekki löngu síðan. http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... 3%9Eennan-! |
Author: | ÁgústBMW [ Wed 19. Mar 2014 11:32 ] |
Post subject: | Re: e34 520 1988 |
D.Árna wrote: ÁgústBMW wrote: D.Árna wrote: srr wrote: D.Árna wrote: Fer ég ekki alveg með rétt mál þegar ég segi að M50 komi ekki fyrr en '91? Hef allavega óstaðfestar heimildir fyrir því að það sé M50B20 í þessum bíl..Meira veit ég ekki. Lookar rock-solid! Original með M20B20 amk Hver er búinn að swappa í hann ef þetta er stock? Ekki hugmynd.. For að skoða þennan bíl fyrir þónokkru þá og ég spurði hvort það væri eitthver búinn að taka verðmiða úr E39 og setja í þennan og hann svaraði að þetta væri bara svo gott eintak og með M50 mótor Það hefur engin sagt það uppá plani að það sé m50 mótor í bílnum, þer vita ekki einsuinni muninn á e34 og e39. ![]() Eg talaði samt við e-h dökkhærðan gæja hann sagði við mig að það væri M50 í honum. Þú hefur eitthvað misskilið hann. |
Author: | Angelic0- [ Thu 20. Mar 2014 08:22 ] |
Post subject: | Re: e34 520 1988 |
Perfect candidat í swap.... S62 anyone ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |