bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
jæja enn einn þjófnaðurinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65499 |
Page 1 of 1 |
Author: | birkirfs [ Sun 16. Mar 2014 17:55 ] |
Post subject: | jæja enn einn þjófnaðurinn |
jæja í morgun var stolið úr bmw e34 , og það sást til hanns en bílnúmer náðist ekki en sást í svartan e34 bruna út götuna og nágranni sá til hanns koma með tjakk og taka úr bílnum kúplingsþrælinn úr gírkassanum og skildi eftir hálf opið húdd og hurð en tók ekkert meira sem er vitað en þið vitið af þessu og látið vita ef þið vitið eitthvað kv birkir |
Author: | BMW_Owner [ Sun 16. Mar 2014 18:36 ] |
Post subject: | Re: jæja enn einn þjófnaðurinn |
sumt fólk er á lífi eingöngu af því það er bannað að skjóta það. |
Author: | Alpina [ Sun 16. Mar 2014 21:54 ] |
Post subject: | Re: jæja enn einn þjófnaðurinn |
BMW_Owner wrote: sumt fólk er á lífi eingöngu af því það er bannað að skjóta það. ![]() ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 17. Mar 2014 02:18 ] |
Post subject: | Re: jæja enn einn þjófnaðurinn |
Hvar átti verknaðurinn sér stað? Hvaða tíma dags og fleiri upplýsingar vantar. |
Author: | Páll Ágúst [ Mon 17. Mar 2014 02:43 ] |
Post subject: | Re: jæja enn einn þjófnaðurinn |
Ofurmikið vesen fyrir kúplingsþræl ![]() |
Author: | Misdo [ Mon 17. Mar 2014 08:23 ] |
Post subject: | Re: jæja enn einn þjófnaðurinn |
enginn búinn að vera auglýsa eftir kúplýngsþræl seinustu daga ? |
Author: | birkirfs [ Mon 17. Mar 2014 18:46 ] |
Post subject: | Re: jæja enn einn þjófnaðurinn |
þetta var i kinnonum í hafnarfirði kl 10 um morguninn sást til hanns ja þetta er full mikið vesen að nenna standa í þessu fyrir kúplingsþræl úr 21 árs gömlum bíl |
Author: | pernir [ Mon 17. Mar 2014 21:06 ] |
Post subject: | Re: jæja enn einn þjófnaðurinn |
Maður þarf að fara læsa bílana inni eins ómerkilegt og ég helt þetta væri |
Author: | Danni [ Tue 18. Mar 2014 00:12 ] |
Post subject: | Re: jæja enn einn þjófnaðurinn |
Vá þetta er bara furðulegt. Það er sennilega til fullt af þessu á lausu og eflaust ekki á það mikinn pening heldur. |
Author: | birkirfs [ Tue 18. Mar 2014 12:11 ] |
Post subject: | Re: jæja enn einn þjófnaðurinn |
Ja akkurat synir enn og aftur hvað það er mikið til af favitum |
Author: | Angelic0- [ Tue 18. Mar 2014 12:22 ] |
Post subject: | Re: jæja enn einn þjófnaðurinn |
Skal gefa þér nýjan þræl, en þú verður að sækja hann... Finnst þetta samt alveg mega steikt dæmi ![]() Er þetta annars ekki þræll í G250 ![]() |
Author: | D.Árna [ Tue 18. Mar 2014 14:39 ] |
Post subject: | Re: jæja enn einn þjófnaðurinn |
Angelic0- wrote: Skal gefa þér nýjan þræl, en þú verður að sækja hann... Finnst þetta samt alveg mega steikt dæmi ![]() Er þetta annars ekki þræll í G250 ![]() Þú mátt líka gefa mér nýjan kúplingsþræl ![]() 420G |
Author: | birkirfs [ Tue 18. Mar 2014 23:17 ] |
Post subject: | Re: jæja enn einn þjófnaðurinn |
Juu eg held það þetta er i 525 ix bil |
Author: | Angelic0- [ Wed 19. Mar 2014 05:08 ] |
Post subject: | Re: jæja enn einn þjófnaðurinn |
PMaðu á mig heimilisfang, skal pósta þessu á þig... þú greiðir sendingarkostnað... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |