bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Felgur undir e60
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65400
Page 1 of 1

Author:  Lundqvist35 [ Fri 07. Mar 2014 12:56 ]
Post subject:  Felgur undir e60

Sælir

Ég er að velta fyrir mér hvort 235/50 R18 felgur passi undir e60 BMW-inn minn, ég veit að 18" passar auðveldlega undir en með 50mm kannt, hvernig er að það fara passa undir? og ef það passar er það að fara fucka upp aksturseiginleikum bílsins ?
Einnig ef þið eigið flottar felgur undir e60 helst með eitthverjum dekkjum á sem gætu selst undir 180.000 kr þá meigið þið henda link inn hér fyrir neðan.

Með fyrirfram þökk

Author:  Eggert [ Fri 07. Mar 2014 14:38 ]
Post subject:  Re: Felgur undir e60

Þetta er ekki 50mm kantur, heldur er þetta 50% af breidd dekksins, eða 235*0,5 = 117,5 mm

Best hefur mér fundist að skoða spjallborðin fyrir mína tegund og skoða hvaða felgur og dekkjastærðir aðrir eru að nota.

Author:  fart [ Fri 07. Mar 2014 19:21 ]
Post subject:  Re: Felgur undir e60

Hljómar ok dekkjalega, en svo er spurning með offset

19" OEM á E60M5 er 255/40-19 og 285/35-19

Þetta er nánast sömu diametermál

Quote:
Specification Sidewall Radius Diameter Circumference Revs/Mile Difference
235/50-18 4.6in 13.6in 27.3in 85.6in 740 0.0%
255/40-19 4.0in 13.5in 27.0in 84.9in 746 -0.8%

Author:  Angelic0- [ Fri 07. Mar 2014 20:59 ]
Post subject:  Re: Felgur undir e60

ég setti 275/35 og 315/30 undir E60 530d... á OEM E60 M5 felgum...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/