bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Le mans blái E39 M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6537
Page 1 of 2

Author:  Austmannn [ Wed 23. Jun 2004 17:04 ]
Post subject:  Le mans blái E39 M5

Þessi blái sem var hjá B&L, ég finn hann ekki lengur í söluskrá, er hann seldur?? Ef svo er, er hann þá innan-klúbbs eða fór þessi kannski norður líka :?

Author:  vallio [ Wed 23. Jun 2004 17:08 ]
Post subject: 

hef allavega ekki séð hann á Ak....hehe

Author:  oskard [ Wed 23. Jun 2004 17:23 ]
Post subject: 

er hann ekki topaz blár ? :hmm:

Author:  gunnar [ Wed 23. Jun 2004 17:58 ]
Post subject: 

Ég sá ungann mann á honum ekki fyrir löngu

Author:  jth [ Wed 23. Jun 2004 18:02 ]
Post subject: 

Minnir að hann sé ekki Topaz blár, minnir að hann sé Avus blár en er ekki viss. Annars á ég mjög erfitt með að sjá muninn á Avus og LMB - báðir með flottustu bláu litum sem ég hef séð.

Avus
Image

Le Mans:
Image

PS. Geri mér grein f.að myndirnar eru ekki hæfar til samanburðs, langaði bara að sýna hvað þetta eru í raun svipaðir litir.

Author:  Svezel [ Wed 23. Jun 2004 18:18 ]
Post subject: 

Hann er Avus Blau og er víst seldur

Author:  fart [ Wed 23. Jun 2004 18:58 ]
Post subject: 

ÚJE!

Thats some good news.

Author:  Jón Þór [ Thu 24. Jun 2004 00:48 ]
Post subject: 

Hann er seldur og var sett uppí 38" Land Rover sem er eiginlega bara klikkað flottur

Author:  Snurfus [ Thu 24. Jun 2004 01:23 ]
Post subject: 

PS2-Golf wrote:

Hann er seldur og var sett uppí 38" Land Rover sem er eiginlega bara klikkað flottur


LOL bróður mínum var örugglega boðið sama bíl uppí bjammann sinn...allavega var það landrover á 38"...var hann rauður?[/quote]

Author:  fart [ Thu 24. Jun 2004 08:48 ]
Post subject: 

Quote:

bjammann


:?:

Author:  Austmannn [ Thu 24. Jun 2004 09:51 ]
Post subject: 

Fart.........u got game.

Fjandi væri nú gaman að sjá ykkur tvo taka af stað á ljósum einhverstaðar :twisted:

Þá væri gamann að vera staddur á umferðareyju með popp og kók. :D

Author:  fart [ Thu 24. Jun 2004 09:59 ]
Post subject: 

Var fyrir aftan einhvern 7xx bíl í morgun (dökkgrænn E38 með svaka breiðum afturdekkjum). Hann gaf allt í botn, en ég þurfti að bakka af gjöfinni í 2. gír.

Leiðinlegt að vera fyrir aftan á ljósum, munaði minnstu að ég hefði nelgt aftaná hann 8) .

Author:  bebecar [ Thu 24. Jun 2004 11:28 ]
Post subject: 

fart wrote:
Var fyrir aftan einhvern 7xx bíl í morgun (dökkgrænn E38 með svaka breiðum afturdekkjum). Hann gaf allt í botn, en ég þurfti að bakka af gjöfinni í 2. gír.

Leiðinlegt að vera fyrir aftan á ljósum, munaði minnstu að ég hefði nelgt aftaná hann 8) .


Ég kannast við þetta vandamál frá mínum gamla....E34 M5

Author:  gstuning [ Thu 24. Jun 2004 11:39 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
fart wrote:
Var fyrir aftan einhvern 7xx bíl í morgun (dökkgrænn E38 með svaka breiðum afturdekkjum). Hann gaf allt í botn, en ég þurfti að bakka af gjöfinni í 2. gír.

Leiðinlegt að vera fyrir aftan á ljósum, munaði minnstu að ég hefði nelgt aftaná hann 8) .


Ég kannast við þetta vandamál frá mínum gamla....E34 M5


Ég á 325i líka ;)

Author:  Austmannn [ Thu 24. Jun 2004 14:16 ]
Post subject: 

crap :(

Ég hef ekki upplifað þetta síðan ég átti Mustangin minn hérna um aldamótin..........það var gamann.............en það var þá.

Maður hlýtur að fara að detta niður á eitthvað sniðugt bráðum :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/