bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e39 523
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65354
Page 1 of 1

Author:  Krissi-Bmw [ Tue 04. Mar 2014 21:49 ]
Post subject:  Bmw e39 523

Ég hef verið að pæla i bmw , og er að skoða 2 núna og ég vill fá smá álit á 523 e39.. hef heyrt mis góða hluti um þá en sjálfur veit eg ekki neitt um þá og ætlaði að fá ykkar álit á þeim. en annars ætla ég að henda mer i 540 e39 hvað fynst ykkur? :P

eflaust eithverjar stafsetningar villur afsaka það :D

Author:  sosupabbi [ Tue 04. Mar 2014 22:17 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523

Það er auðveldara að reka 523 heldur en 540, en 540 er miklu miklu meiri bíll heldur en 523, 523 eyðir 11-13 l/100km en 540 er í svona 15-17 l/100km plús hærri viðhaldskostnaður. Persónulega myndi ég velja 540 þrátt fyrir hærri rekstrarkostnað en skynsamir menn myndu velja 523.

Author:  rockstone [ Tue 04. Mar 2014 22:22 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523

523i og 540i báðir rosa fínir bílar, myndi sjálfur velja 540 fyrir funfactorinn, en 523i er rosa góðir líka.

Bara finna gott eintak er sem skiptir máli. Og halda þeim svo vel við.

Author:  Krissi-Bmw [ Tue 04. Mar 2014 22:24 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523

Jáá held það sé málið , ætla bara sjá hvor er betra eintak og hentar mer betur :)

Author:  Zed III [ Wed 05. Mar 2014 09:30 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523

540 alla leið,

merkilega mikið framboð sem þýðir að verðin geta verið góð. Reyndar kominn mikil keyrsla á þá flesta en þetta endist afar vel (minn er í rúmum 260 þús og gengur eins og klukka).

Passa sig bara á að láta skoða bílinn vel fyrir kaup.

Author:  Orri Þorkell [ Tue 11. Mar 2014 09:42 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523

Zed III wrote:
540 alla leið,

merkilega mikið framboð sem þýðir að verðin geta verið góð. Reyndar kominn mikil keyrsla á þá flesta en þetta endist afar vel (minn er í rúmum 260 þús og gengur eins og klukka).

Passa sig bara á að láta skoða bílinn vel fyrir kaup.

um að gera að smella honu í létt skoðun í BL sem er frítt 8)

Author:  Helgason [ Wed 12. Mar 2014 19:22 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523

Orri Þorkell wrote:
Zed III wrote:
540 alla leið,

merkilega mikið framboð sem þýðir að verðin geta verið góð. Reyndar kominn mikil keyrsla á þá flesta en þetta endist afar vel (minn er í rúmum 260 þús og gengur eins og klukka).

Passa sig bara á að láta skoða bílinn vel fyrir kaup.

um að gera að smella honu í létt skoðun í BL sem er frítt 8)


Þarf bíllinn þá ekki að vera keyptur þar?

Author:  Angelic0- [ Wed 12. Mar 2014 19:25 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523

haha, nei...

Author:  AFS [ Wed 12. Mar 2014 20:30 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523

Helgason wrote:
Orri Þorkell wrote:
Zed III wrote:
540 alla leið,

merkilega mikið framboð sem þýðir að verðin geta verið góð. Reyndar kominn mikil keyrsla á þá flesta en þetta endist afar vel (minn er í rúmum 260 þús og gengur eins og klukka).

Passa sig bara á að láta skoða bílinn vel fyrir kaup.

um að gera að smella honu í létt skoðun í BL sem er frítt 8)


Þarf bíllinn þá ekki að vera keyptur þar?


Fór með minn í dag, frítt :thup:

Author:  Einsii [ Fri 14. Mar 2014 19:11 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523

530 virðast vera mest seldir hér heima á seinni árum e39. Færð líklega bestu eintökin í þeim bílum.

Author:  Alpina [ Fri 14. Mar 2014 20:25 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523

Einsii wrote:
530 virðast vera mest seldir hér heima á seinni árum e39. Færð líklega bestu eintökin í þeim bílum.


Enda langbesta vélin

Author:  íbbi_ [ Tue 18. Mar 2014 00:41 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523

myndi nú halda að 520 hefði selst mest. en jú vissulega kom óvenjumikið af 530 vegna nato fundarins

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/