bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 29. Apr 2024 14:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 01. Mar 2014 21:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 01. Mar 2014 11:43
Posts: 6
Er að velta einu fyrir mér. Á sjálfskiptann 523iA og vantar aðra vél. Vélin er af M52 B25 En einu vélarnar sem ég er að finna eru frá beinskiptum :/
Er mikið mál að setja vél frá beinskiptum yfir? Er mikið sem þarf að færa á milli o.s.frv.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Mar 2014 21:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Kerulf wrote:
Er að velta einu fyrir mér. Á sjálfskiptann 523iA og vantar aðra vél. Vélin er af M52 B25 En einu vélarnar sem ég er að finna eru frá beinskiptum :/
Er mikið mál að setja vél frá beinskiptum yfir? Er mikið sem þarf að færa á milli o.s.frv.

Þarft beinskiptann kassa, pedalasett (kúplingspedalin), skiptistöng og allt sem fylgir því, og kúplingsþræl.
Held að það sé allt sem þú þarft

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Mar 2014 21:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
thorsteinarg wrote:
Kerulf wrote:
Er að velta einu fyrir mér. Á sjálfskiptann 523iA og vantar aðra vél. Vélin er af M52 B25 En einu vélarnar sem ég er að finna eru frá beinskiptum :/
Er mikið mál að setja vél frá beinskiptum yfir? Er mikið sem þarf að færa á milli o.s.frv.

Þarft beinskiptann kassa, pedalasett (kúplingspedalin), skiptistöng og allt sem fylgir því, og kúplingsþræl.
Held að það sé allt sem þú þarft


Nett lesblinda i gangi :santa:

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Mar 2014 21:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
Kerulf wrote:
Er að velta einu fyrir mér. Á sjálfskiptann 523iA og vantar aðra vél. Vélin er af M52 B25 En einu vélarnar sem ég er að finna eru frá beinskiptum :/
Er mikið mál að setja vél frá beinskiptum yfir? Er mikið sem þarf að færa á milli o.s.frv.


Þar sem þú ert með sjálfskiptan bíl þá ætti ekki að þurfa neitt nema vélina til að swappa? Væri meira vesen ef þú ætlaðir yfir í beinskipt.

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Mar 2014 21:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 01. Mar 2014 11:43
Posts: 6
Jamm er með sjálfskiptann. Get fengið vél frá beinskiptum til að smella í. En í sumum tilvikum getur það verið vesen.
En einsog ég er að sjá það, þarf ekki bara að færa startkransinn á milli og startarann ásamt leiðslum?
Bý í Noregi og skelfilegt að fá rétta vél. Fann eina frá Englandi sem er beinskipt keyrð lítið double vanus einsog mig vantar.
Og kostar ekki hálfann annann handlegg. + hef verulega góða og ódýrann flutningsmáta á svona hlutum :)
En ég þarf að vera viss um að ég komi vélinni í án mikils tilstands


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Mar 2014 21:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
þetta er ekkert mál .. þú ert með allt til staðar í þínum bíl.. rétt loom og allann pakkann. Þetta er bara vélin.. auðvitað vesen ef þú ætlar að breyta yfir í beinskiptan annars ekki.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þú þarft að setja rafkerfið af orginal vélinni á nýju vélina. Vélarrafkerfið fyrir ssk bíla er öðruvísi þar sem það er með plögg fyrir sjálfskiptitölvuna og líka plöggið sem fer í skiptinguna sjálfa.

En þar sem þú ert með E39 og allar vélarnar sem þú ert að finna eru líklegast úr E36, þá þarftu hvort sem er að skipta um rafkerfi.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 71 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group