bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 20:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E46 V8 swap
PostPosted: Tue 25. Feb 2014 16:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Jan 2012 22:00
Posts: 54
Langar að komast að því hvort einhver viti það hversu flókið það er að swapa 540 mótor,kassa,drifi og öllu í e46 coupe ?
Er það alveg ómögulegt þannig séð?
Endilega pósta ef þið vitið eitthvað um þetta eða hafið séð þráð um eitthvað svona áður :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Tue 25. Feb 2014 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Thorarinsson wrote:
Langar að komast að því hvort einhver viti það hversu flókið það er að swapa 540 mótor,kassa,drifi og öllu í e46 coupe ?
Er það alveg ómögulegt þannig séð?
Endilega pósta ef þið vitið eitthvað um þetta eða hafið séð þráð um eitthvað svona áður :D


Ekkert er ómögulegt, mikil handavinna og sérsmíði.

Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Kjaftæði...

Þú þarft M62TU til þess að þetta gangi sem auðveldast fyrir sig...

Ef að þú ert með bíl sem að er með rafstýrða inngjöf (drive-by-wire) þá einfaldar það swappið um helming...

E39 framleiddir eftir 11/98 (og E38) koma með M62TU, ástæðan fyrir því að þetta er einfaldara er að rafkerfið er plug&play, þarft samt EWS delete eða láta senda tölvuna út og láta synca hana :!:

Síðan þarftu X5 olíupönnu, X5 pústgreinar og custom motor-mount sem að fást á ebay...

G420 er hentugast og auðveldast að rigga, en ef að bíllinn er SSK fyrir er hægt að runna 5HP30 með þessu...

PM ef að þú vilt meira info...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 07:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Angelic0- wrote:
Kjaftæði...

Þú þarft M62TU til þess að þetta gangi sem auðveldast fyrir sig...

Ef að þú ert með bíl sem að er með rafstýrða inngjöf (drive-by-wire) þá einfaldar það swappið um helming...

E39 framleiddir eftir 11/98 (og E38) koma með M62TU, ástæðan fyrir því að þetta er einfaldara er að rafkerfið er plug&play, þarft samt EWS delete eða láta senda tölvuna út og láta synca hana :!:

Síðan þarftu X5 olíupönnu, X5 pústgreinar og custom motor-mount sem að fást á ebay...

G420 er hentugast og auðveldast að rigga, en ef að bíllinn er SSK fyrir er hægt að runna 5HP30 með þessu...

PM ef að þú vilt meira info...


Ég býst sterklega að hann sé að tala um M60, bsk kassa og e34 m5 drif úr RY, það er mikil handavinna að setja t.d. drif úr e34 í e46....

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 07:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
já, ef að hann er að tala um M60 þá er þetta nær vonlaust, mikið sem að þarf að víra, mælaborð fær aldrei rétt boð um t.d. snúningshraða vélar þar sem að þetta talar sitthvort tungumálið...

enginn E46 kom með 210mm drif svo að það er ekki hægt að nota drifhús af neinu, þess fyrir utan passar ekkert úr E36 eða E30 nema með rennismíði svo að það þyrfti að modify-a subframe til að koma þessu fyrir...

Gírkassinn myndi svo ekki einusinni nýtast aftan á M62TU þar sem að triggerinn er í swinghjólinu en ekki tryssuhjólinu framan á vélinni og því ekki gert ráð fyrir því að crankshaft sensor sé settur í gírkassann...

Eins og ég sagði í fyrra innleggi mínu, þá þyrfti bíllinn að vera post 11/98 til þess að V8 swap gengi upp, nema þá að hann fari þína leið Bergsteinn ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 09:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Angelic0- wrote:

enginn E46 kom með 210mm drif svo að það er ekki hægt að nota drifhús af neinu, þess fyrir utan passar ekkert úr E36 eða E30 nema með rennismíði svo að það þyrfti að modify-a subframe til að koma þessu fyrir...



E46 M3 er með 210mm.

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 10:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Það er hægt að leysa rafmagnsvandræðin með því að nota líka original vélatölvuna
og mixa hitaskynjarann og sveifarásskynjarann á M60.

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ertu að tala um að nota OEM OBD-II úr E46 með M43 á M60?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 15:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Ég meina að hafa hana líka í bílnum en bara til að fá mælaborðið og abs til að virka.
M60 tölvan verður auðvitað að vera til að stýra vélinni.

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Já, ég hélt að þú værir að meina að reflasha og soldera M43 tölvuna :)

En það væri í raun hægt að flasha Siemens MS42 til að láta hana virka, minnir að það séu 8 kveikju og spíssaútgangar... eða hvort það er MS43...

En hin hugmyndin er ágæt...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Enn og aftur er LSx einfaldasta og lang gáfulegasta lausnin :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Thu 27. Feb 2014 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
///MR HUNG wrote:
Enn og aftur er LSx einfaldasta og lang gáfulegasta lausnin :thup:


Vissulega.... en kostar samt meira en M62...

M62TU mótor kostar á bilinu 150-200þ

LSx er að kosta 200þ+

G420 kostar c.a. 220-280þ hingað kominn frá .uk

T56 kostar alltaf 200þ

-----------------------------------------------------

Síðan kostar allt í kringum LSx swappið álíka og allt í kringum M62 swappið...

Olíupanna, Motor og Transmission mounts, Exhaust headers...

Það eina sem að er tiltölulega ódýrara er power-adders...

LS1 er síðan náttúrulega stock ~350hp vs ~300hp M62...

Síðan er það availability, og cool factor...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Fri 10. Apr 2015 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Ég er búinn að kynna mér þetta aðeins. LS1 er alltaf betra option, amk heldur en M60.

Færð mótor frá USA eða Ástralíu, 325-350 hö stock, meira tog og einfaldari mótor.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Fri 10. Apr 2015 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Afhverju ekki bara að kaupa 540i :)

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E46 V8 swap
PostPosted: Fri 10. Apr 2015 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
D.Árna wrote:
Afhverju ekki bara að kaupa 540i :)


Af hverju breytir fólk bílunum sínum yfirleitt, af hverju eru ekki bara allir á diesel Rav 4 og keyra um með hatt?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group