bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65219
Page 2 of 4

Author:  bimmer [ Sat 01. Mar 2014 17:28 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

eikibmw wrote:
hvernig á maður að vita hvenar þessi mr.x kemur og væri forvitnilegt að vita hver afl aukningin yrði i minum bmw 545i


Ekki nákvæm hestaflatala en Hr. X talaði um það síðast að mappaður E60 545
væri að hanga í E60 M5 svona upp í 180-190, eftir það færi M5 að síga framúr.

Taka virkilega vel við mappi.

Author:  Alpina [ Sat 01. Mar 2014 17:34 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

bimmer wrote:
eikibmw wrote:
hvernig á maður að vita hvenar þessi mr.x kemur og væri forvitnilegt að vita hver afl aukningin yrði i minum bmw 545i


Ekki nákvæm hestaflatala en Hr. X talaði um það síðast að mappaður E60 545
væri að hanga í E60 M5 svona upp í 180-190, eftir það færi M5 að síga framúr.

Taka virkilega vel við mappi.


Ef 545 gerir slíkt þá erum við að tala um fáránlega quick bíl :shock:

Author:  Jói [ Wed 21. May 2014 02:48 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

bimmer wrote:
eikibmw wrote:
hvernig á maður að vita hvenar þessi mr.x kemur og væri forvitnilegt að vita hver afl aukningin yrði i minum bmw 545i


Ekki nákvæm hestaflatala en Hr. X talaði um það síðast að mappaður E60 545
væri að hanga í E60 M5 svona upp í 180-190
, eftir það færi M5 að síga framúr.

Taka virkilega vel við mappi.


Það hljómar rosalega ólíklega, en hinsvegar gleymist stundum að e60 v10 M5 er alger fituhlunkur. Ég er samt ekki að kaupa þetta því ég hef sjálfur ekki heyrt að 545 taki svo vel við mappi. En við erum að tala um 507 hö vs 330 hö. Hvaða ofur mapp er verið að tala um? En þá er hitt, hvað gerist þá við mappaðann M5? :shock:

Author:  fart [ Wed 21. May 2014 08:26 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

Jói wrote:
bimmer wrote:
eikibmw wrote:
hvernig á maður að vita hvenar þessi mr.x kemur og væri forvitnilegt að vita hver afl aukningin yrði i minum bmw 545i


Ekki nákvæm hestaflatala en Hr. X talaði um það síðast að mappaður E60 545
væri að hanga í E60 M5 svona upp í 180-190
, eftir það færi M5 að síga framúr.

Taka virkilega vel við mappi.


Það hljómar rosalega ólíklega, en hinsvegar gleymist stundum að e60 v10 M5 er alger fituhlunkur. Ég er samt ekki að kaupa þetta því ég hef sjálfur ekki heyrt að 545 taki svo vel við mappi. En við erum að tala um 507 hö vs 330 hö. Hvaða ofur mapp er verið að tala um? En þá er hitt, hvað gerist þá við mappaðann M5? :shock:


Kominn timin á leiðinlega gaurinn :santa:

Efast um að 545i hangi í E60M5 nema bara rétt upp í 100-120km/h svo sígur verulega á milli, nema M5 hafi verið í 400hp mode :D
Þyngdarmunur á 545i og M5 er nanast enginn, og þvi útilokað að 330 (kanski 350hp eftir tjún) hangi í 500hp bil af sama boddýi.

Það er nóg fyrir menn að skoða Alpina B5 (545 supercharged 500hp/700nm) vs E60M5 til að vita að 545i er ekki að fara að hanga í M5..


Hógvær E60M5 timi 0-200 km/h: er 13,8 s (hef seð niður í háar 12sec) á meðan 545i er c.a. 18sec.
Það sjá allir að það er himin og haf á milli, og tjún frá sjalfum X mun ekki gera kraftaverk, þó að hann frískist við.

Líklegasta skýringin er að það er auðveldara að launcha 545i ef hann er sjálfskiptur og það er erfitt að halda M5 frá því að spóla mikið í startinu, jafnvel með Launch-Control og því 0-100 tími sambærilegur. Reyndar var LC fítusinn blokkeraður á einhverjum bilum sem komu nýjir til Íslands. Ég fékk það allavega ekki til að virka í Svarta hans BB.

En til samamburðar þá mátti varla á milli sjá þegar ég og Bryjnar tókum rönn á E39M5 og Alpina B10 V8 um árið, það var ekki fyrr en að við forum yfir 100km/h að M5 hafði legs á hinn.

Author:  Alpina [ Wed 21. May 2014 09:30 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

fart wrote:
Jói wrote:
bimmer wrote:
eikibmw wrote:
hvernig á maður að vita hvenar þessi mr.x kemur og væri forvitnilegt að vita hver afl aukningin yrði i minum bmw 545i


Ekki nákvæm hestaflatala en Hr. X talaði um það síðast að mappaður E60 545
væri að hanga í E60 M5 svona upp í 180-190
, eftir það færi M5 að síga framúr.

Taka virkilega vel við mappi.


Það hljómar rosalega ólíklega, en hinsvegar gleymist stundum að e60 v10 M5 er alger fituhlunkur. Ég er samt ekki að kaupa þetta því ég hef sjálfur ekki heyrt að 545 taki svo vel við mappi. En við erum að tala um 507 hö vs 330 hö. Hvaða ofur mapp er verið að tala um? En þá er hitt, hvað gerist þá við mappaðann M5? :shock:


Kominn timin á leiðinlega gaurinn :santa:

Efast um að 545i hangi í E60M5 nema bara rétt upp í 100-120km/h svo sígur verulega á milli, nema M5 hafi verið í 400hp mode :D
Þyngdarmunur á 545i og M5 er nanast enginn, og þvi útilokað að 330 (kanski 350hp eftir tjún) hangi í 500hp bil af sama boddýi.

Það er nóg fyrir menn að skoða Alpina B5 (545 supercharged 500hp/700nm) vs E60M5 til að vita að 545i er ekki að fara að hanga í M5..


Hógvær E60M5 timi 0-200 km/h: er 13,8 s (hef seð niður í háar 12sec) á meðan 545i er c.a. 18sec.
Það sjá allir að það er himin og haf á milli, og tjún frá sjalfum X mun ekki gera kraftaverk, þó að hann frískist við.

Líklegasta skýringin er að það er auðveldara að launcha 545i ef hann er sjálfskiptur og það er erfitt að halda M5 frá því að spóla mikið í startinu, jafnvel með Launch-Control og því 0-100 tími sambærilegur. Reyndar var LC fítusinn blokkeraður á einhverjum bilum sem komu nýjir til Íslands. Ég fékk það allavega ekki til að virka í Svarta hans BB.

En til samamburðar þá mátti varla á milli sjá þegar ég og Bryjnar tókum rönn á E39M5 og Alpina B10 V8 um árið, það var ekki fyrr en að við forum yfir 100km/h að M5 hafði legs á hinn.


ATH......... B10 4.6 var þar að auki með lélegann MAF

Author:  fart [ Wed 21. May 2014 09:47 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

Alpina wrote:
ATH......... B10 4.6 var þar að auki með lélegann MAF

Athuagðu að E39M5 var á 19" CH felgum sem þýðir c.a. 3% power loss.

Well, hef ekki hugmynd um hvort að minn E39M5 AP-868 var 100% hvað vanos og MAF varðar.

Breytir því ekki að annar bíllinn er 400hp/500nm og hinn 360hp/440nm og þeir vigta báðir það sama. Það þarf ekki eldflaugaverkfræðing til að sjá hvor bíllinn fer hraðar upp í ákveðin hraða séu hlutföll svipuð og hlutaðeigandi kunni að skipta um gir á M5 :lol:

Author:  bimmer [ Wed 21. May 2014 10:29 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

Þið eldflaugaverkfræðingarnir útskýrið þetta bara fyrir kallinum þegar hann kemur næst :lol:

Author:  fart [ Wed 21. May 2014 10:40 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

bimmer wrote:
Þið eldflaugaverkfræðingarnir útskýrið þetta bara fyrir kallinum þegar hann kemur næst :lol:

Ekkert mál, :thup: Hann ætti að vita það manna best að mappaður 330hp 545i er ekkert að fara að hanga í 500hestafla M5
Enda er hann i "the power business"

Annars er "hanga í" náttúrulega tegjanlegt, ef það eru komnar kanski 4-5 billengdir á milli í 150km/h má segja að einhver sé að hanga í, þó svo að það sé himin og haf á milli 0-200 tima.

Author:  Alpina [ Wed 21. May 2014 12:37 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

Ég tek undir með Svenna....

Ég tók ófá run við 545,, á blæjunni og off ðe læn voru þeir heavy quick,, en svo hamraði maður svoleiðis framúr þeim og jarðaði þá hrikalega,,, þannig að sá ofmetni má segja hvað sem er mín vegna,, en er ekkert að fara að búa til einhverja geimflaug úr þessum tíkum

þetta er hreinlega fáránlegt að munurinn á möppuðum 545 vs M5 sem eru klárlega 150 ps,,, sé þannig að M5 sé að SÍGA framúr i 180 +.................... Nú hættir þú Mr.X

Gott dæmi... ef blæjan gat tekið nýja 540 eða 550 (( F10 ??)) sem er töluverð græja,,

og blæjan á ekki séns i M5,, ,,,,,,, þá er þetta 545 map klárlega öflugasta roadkill mode EVER

Author:  Angelic0- [ Wed 21. May 2014 13:05 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

Fyndið... E60 530d... sem að Mr.X mappaði...

Þá var þetta alveg öfugt, 0-100 var 545i á undan... um 160 voru þeir orðnir jafnir og í 200 var umræddur 530d kominn töluvert á undan... en svo seig 545i aftur á mig í 230 og um 240 var hann að detta framúr...

Fannst þetta mjög furðulegt... en tókum mörg rönn og alltaf var þetta eins hahaha...

Tók samt run við E60 M5 einusinni, gamla hans Tona (veit að þetta er ekkert besta eintakið og blabla) en það var mjög mótt á munum 0-160/170... stökk framúr 0-100, rétt um bíllengd kannski... svo hélst bilið óbreytt upp í 160 og þá fjarlægðist M5.... en það gerðist ekkert hviss-bang neitt.... bara fjarlægðist í rólegheitunum...

Author:  fart [ Wed 21. May 2014 15:26 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

Angelic0- wrote:
Fyndið... E60 530d... sem að Mr.X mappaði...

Þá var þetta alveg öfugt, 0-100 var 545i á undan... um 160 voru þeir orðnir jafnir og í 200 var umræddur 530d kominn töluvert á undan... en svo seig 545i aftur á mig í 230 og um 240 var hann að detta framúr...

Fannst þetta mjög furðulegt... en tókum mörg rönn og alltaf var þetta eins hahaha...

Tók samt run við E60 M5 einusinni, gamla hans Tona (veit að þetta er ekkert besta eintakið og blabla) en það var mjög mótt á munum 0-160/170... stökk framúr 0-100, rétt um bíllengd kannski... svo hélst bilið óbreytt upp í 160 og þá fjarlægðist M5.... en það gerðist ekkert hviss-bang neitt.... bara fjarlægðist í rólegheitunum...


jahá.. En fjarlægast í rolegheitum þegar báðir bílar eru í botni er alveg eðlilegt. Sá sem er fyrir aftan finnst þetta gerst hægt, sa sem er fyrir framan sér hinn bara skjotast afturábak.
Reyndar 535d vs 545i


E39M5 vs 545i

Hestöfl vinna

E39M5 vs E60 M5

Hestöfl again..

Hef ekkert út á X að setja, öðlingur á alla kanta og líklega einn sá færasti í faginu.. en hestöflin hans eru bara hestöfl, engir einhyrningar

Author:  Alpina [ Wed 21. May 2014 15:39 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

F10 vs E60 ......... :shock: :shock: :shock:

djöfull púllar þessi ljóta tík :thup:


Author:  fart [ Wed 21. May 2014 18:01 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

Alpina wrote:
F10 vs E60 ......... :shock: :shock: :shock:

djöfull púllar þessi ljóta tík :thup:


Jamm, hestöfl og mögulega gírar

Reyndar umtalað að þessi tiltekni sé "press" bíll sem er 600+ps eins og competition pakkinn í dag

Author:  fart [ Wed 21. May 2014 18:01 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

Alpina wrote:
F10 vs E60 ......... :shock: :shock: :shock:

djöfull púllar þessi ljóta tík :thup:


Jamm, hestöfl og mögulega gírar

Reyndar umtalað að þessi tiltekni sé "press" bíll sem er 600+ps eins og competition pakkinn í dag

Author:  Alpina [ Wed 21. May 2014 19:24 ]
Post subject:  Re: eru einhverjir her á íslandi sem mappa bmw 545i 2004

Hestöfl,,,,,,,

hafa menn aldrie heyrt um togkraft :?

Page 2 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/