bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 540 gengur bara á 7 þegar hann er kaldur?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65215
Page 1 of 1

Author:  D.Árna [ Sun 23. Feb 2014 02:06 ]
Post subject:  BMW E39 540 gengur bara á 7 þegar hann er kaldur?

Eitthver sem gæti haft hugmynd um hvað sé að angra hann?

Gengur bara truntugang og hljómar eins og hann gangi bara á 7cyl kaldur en er svo finn þegar hann er byrjaður að hitna!

Author:  Angelic0- [ Sun 23. Feb 2014 11:03 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540 gengur bara á 7 þegar hann er kaldur?

heddpakkning, kælivatn kemst inn í sprengirýmið :?:

Author:  D.Árna [ Sun 23. Feb 2014 12:16 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540 gengur bara á 7 þegar hann er kaldur?

Angelic0- wrote:
heddpakkning, kælivatn kemst inn í sprengirýmið :?:


Allt vatnsvesen komið í lag á honum, það var loft inn á öllu kerfinu þarna um dagin þess vegna tók hann ekki við vatninu !


Finnst afar ólíklegt að það sé farinn heddpakkning en takk fyrir ábendinguna!

Author:  crashed [ Sun 23. Feb 2014 16:42 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540 gengur bara á 7 þegar hann er kaldur?

hefurðu prufað að víxla háspennu keflunum, átti E36 sem hagaði sér svona og þegar bilaða háspennu keflið hitnaði að þá fór það að virka betur

Author:  D.Árna [ Sun 23. Feb 2014 18:30 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540 gengur bara á 7 þegar hann er kaldur?

crashed wrote:
hefurðu prufað að víxla háspennu keflunum, átti E36 sem hagaði sér svona og þegar bilaða háspennu keflið hitnaði að þá fór það að virka betur


Hef ekki prófað það nei, tjékka á því takk fyrir ábendingunna :thup:

Author:  D.Árna [ Sun 02. Mar 2014 22:21 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540 gengur bara á 7 þegar hann er kaldur?

Fleiri hugmyndir? Kerti eru í lagi Gæti þetta mögulega verið MAF sensor?

Author:  Danni [ Sun 02. Mar 2014 23:24 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540 gengur bara á 7 þegar hann er kaldur?

Og var háspennukeflið í lagi?

Ef að kerti og háspennukefli eru í lagi, þá getur þetta verið spíss. En til að byrja með myndi ég þjöppumæla til að sjá hvort þjappan er ekki alveg í lagi á öllum cyl.

Author:  Gísli Camaro [ Thu 06. Mar 2014 18:38 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540 gengur bara á 7 þegar hann er kaldur?

það sem síðasti maður sagði

Author:  bErio [ Fri 07. Mar 2014 00:14 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540 gengur bara á 7 þegar hann er kaldur?

Farðu með hann á verkstæði.
Gísli t.d. fyrir ofan mig er tussugóður i þessu

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/