bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 23. Apr 2024 06:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 109 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8  Next
Author Message
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Mon 26. May 2014 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fyrir mörgum árum var þessi bíll alveg klárlega ekki sá heilasti af þeim. lenti í tjóni og kom ansi flottur verður að segjast frá þeim sem hann lagaði. hefur verið afar snyrtilegur síðan.

bíllinn hans arons hefur Það fram yfir marga þeirra að hafa alltaf verið moli. slíkir bílar eru oft dáldið sérstakir, á góðan hátt

bíllinn hjá sveinbirni er nú m.a svona heill vegna þess hversu hrikalega lítið ekinn hann er, sem tekur hann alltaf aðeins út fyrir megnið af þeim.

það er bara gaman af því að það séu ennþá svona margir bílar til af þeim sem hér upprunalega voru, það eru bara 2 E34 m5 að mér munandi sem eru dottnir út.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Mon 26. May 2014 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Er búið að gera eitthvað fyrir lakkið á honum eftir að Þórir seldi hann frá sér ?
Ætlaði að kaupa þennan bíl (aftur) árið 2010 en hætti við útaf því hvernig hann var málaður...... :roll:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Mon 26. May 2014 23:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
M5-inn hans Ívars Helga á ak??

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Mon 26. May 2014 23:47 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
reynirdavids wrote:
M5-inn hans Ívars Helga á ak??


Geðveikur!

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Tue 27. May 2014 03:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Raggi M5 wrote:
Er búið að gera eitthvað fyrir lakkið á honum eftir að Þórir seldi hann frá sér ?
Ætlaði að kaupa þennan bíl (aftur) árið 2010 en hætti við útaf því hvernig hann var málaður...... :roll:


Bílageirinn málaði bílinn að hluta fyrir Garðar, það eru hurðarnar bílstjóramegin sem að voru ekki málaðar og það sér það lítið á þeim að þess þarf ekki í raun, en ég hef á tilfinningunni að það verði samt gert í náinni framtíð... heyrði hann allavega nöldra smá yfir þeim ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Tue 27. May 2014 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Angelic0- wrote:
Raggi M5 wrote:
Er búið að gera eitthvað fyrir lakkið á honum eftir að Þórir seldi hann frá sér ?
Ætlaði að kaupa þennan bíl (aftur) árið 2010 en hætti við útaf því hvernig hann var málaður...... :roll:


Bílageirinn málaði bílinn að hluta fyrir Garðar, það eru hurðarnar bílstjóramegin sem að voru ekki málaðar og það sér það lítið á þeim að þess þarf ekki í raun, en ég hef á tilfinningunni að það verði samt gert í náinni framtíð... heyrði hann allavega nöldra smá yfir þeim ;)


Var allt málað fyrir utan þær hurðar ??

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Tue 27. May 2014 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Og toppinn skilst mér

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Tue 27. May 2014 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Skoðaði hann fyrir 3-4 árum síðan, þá var eitt og annað að, fannst mjög fráhrindandi að eigandi talaði um að það þyrfti að pússa bremsurörin og mála þau :? Hvað eru annars margir eigendur af honum síðustu 4 ár? Vantaði alveg að gera söluauglýsinguna sticky.
En þetta eru eldgamlir bílar, og að sjálfsögðu eru þeir fæstir tipp topp alla ævi, gaman að heyra að hann sé góður, þeim fjölgar víst ekki :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Wed 28. May 2014 08:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
srr wrote:
Hélt að þið vissuð það að KM-911 er besti, flottasti og sjaldgæfasti e34 bílinn á landinu :)



Er þetta einhver brandari sem hefur gengið alltof langt eða?


Annars væri ég til í að sjá mynd af þessum bíl sem Aron Friðrik á, veit ekkert hvaða
bíl er verið að tala um :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Wed 28. May 2014 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þorri wrote:
srr wrote:
Hélt að þið vissuð það að KM-911 er besti, flottasti og sjaldgæfasti e34 bílinn á landinu :)



Er þetta einhver brandari sem hefur gengið alltof langt eða?


Annars væri ég til í að sjá mynd af þessum bíl sem Aron Friðrik á, veit ekkert hvaða
bíl er verið að tala um :?

Ekkert brandari að hann sé sjaldgæfasti.
Aðeins 499 stk framleiddir af 540/6 touring :mrgreen:

Restin er grín eins og hann er núna já,,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Wed 28. May 2014 09:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
KM 911 er eins og srr bendir réttilega á,,, sjaldgæfasti E34 landsins

540 touring 6g ,,, beinskiptur og touring comboið er það sem gerir bílinn sérstakann

margir 540... til,,,,, einnig touring en aðeins 499 framleiddir svona

allt sem flokkast undir þetta mun gera marga bíla OFURDÝRA þegar fram í sækir

E34 M5 touring er til bæði sem 5 og 6 g......... einungis 209 sem 6g en 600 sem 5g

sjaldgæfustu E34 bílarnir eru án vafa NAGHI M5 bílarnir,, ((Saudi-Arabia )) 15 stk


en merkilegustu eru auðvitað B10 BT...................... LORD of E34,,,,,,,,,,, end of story

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Wed 28. May 2014 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Þorri wrote:
srr wrote:
Hélt að þið vissuð það að KM-911 er besti, flottasti og sjaldgæfasti e34 bílinn á landinu :)



Er þetta einhver brandari sem hefur gengið alltof langt eða?


Annars væri ég til í að sjá mynd af þessum bíl sem Aron Friðrik á, veit ekkert hvaða
bíl er verið að tala um :?


Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Wed 28. May 2014 13:25 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
:drool:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Wed 28. May 2014 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
LZ 554 er algjörlega geggjaður.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tjónaður E34 M5.
PostPosted: Wed 28. May 2014 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Bla Bla Bla... Eg er með flottasta Græna 520i og hann er bara flottastur e34 landsins! Notaður eins svo hann er bygður fyrir,,,
Flames & alles! Allir þið sem á svona svipaða bila og kunna ekkert að nóta þá... Það er eins svo kaupa sér hóru bara til að kissa hana :lol:

Image
Image"
Smell my tyres "Boys"...
Image

Kv Bartek

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 109 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group