bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

OEM litur á M5 felgum ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65198
Page 1 of 1

Author:  Raggi M5 [ Fri 21. Feb 2014 16:47 ]
Post subject:  OEM litur á M5 felgum ?

Hefur einhver látið taka M5 felgur í gegn og náð OEM litnum (shadow Chrome) aftur?
Langar að ná mínum þannig.....

Einhverja hugmynd hverjum sé treystandi í slíkt verk ?

Mynd af oem litnum

Image

Author:  sosupabbi [ Fri 21. Feb 2014 23:29 ]
Post subject:  Re: OEM litur á M5 felgum ?

Var ekki Sezar að mála þessar felgur í OEM lit fyrir einhverja hérna á kraftinum með góðum árangri.

Author:  SteiniDJ [ Sat 22. Feb 2014 00:01 ]
Post subject:  Re: OEM litur á M5 felgum ?

Jú Sezar gerði þetta fyrir mig. Mjög flott hjá honum og mjög sanngjarn prís. Hann er þvímiður ekki á landinu lengur. :(

Ef ég man rétt þá var þetta svartur grunnur / málning og ákveðin tegund af silfurmálningu yfir (sá litur var víst fokdýr) í mörgum þunnum lögum.

Author:  Hjalti123 [ Sat 22. Feb 2014 07:42 ]
Post subject:  Re: OEM litur á M5 felgum ?

Rosalega flottur litur :alien:

Author:  Raggi M5 [ Sat 22. Feb 2014 12:04 ]
Post subject:  Re: OEM litur á M5 felgum ?

Var einmitt búinn að hafa samband við hann, en þá var hann að yfirgefa landið :/

Author:  gjonsson [ Sat 22. Feb 2014 12:29 ]
Post subject:  Re: OEM litur á M5 felgum ?

Eftir því sem ég best veit þá er Sezar kominn aftur til landsins og verður eitthvað fram á vor.
Hann málaði amk fyrir mig bíl núna í janúar.

Author:  Angelic0- [ Sun 23. Feb 2014 11:24 ]
Post subject:  Re: OEM litur á M5 felgum ?

farðu til bjössa í bílageiranum, hann á stuffið til að mála þetta í réttum lit, kristján "sparky" veit hvað hann er að tala um...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/