bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M5-badge eða ekki.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6516
Page 1 of 3

Author:  fart [ Tue 22. Jun 2004 08:53 ]
Post subject:  M5-badge eða ekki.

Hvað finnst ykkur, það eru engar M merkingar á bílnum, á ég að fá mér M5 badge á skottið.

Author:  Logi [ Tue 22. Jun 2004 09:03 ]
Post subject: 

Enginn þörf á því finnst mér..... Þeir sem ekki sjá að þetta er M5, hafa ekkert að gera með að vita það 8)

Author:  ta [ Tue 22. Jun 2004 09:05 ]
Post subject: 

ég hef alltaf tekið burt merkingar, gti , 325i , 200 turbo.
svo ég segi engin merki. 4púst eru alveg nóg hint.

Author:  Nökkvi [ Tue 22. Jun 2004 09:06 ]
Post subject: 

Ég myndi ekki fá mér merki. Það er miklu meira "clean" að hafa skottið án merkis. Það er líka alveg nógu ljóst af útlitinu að þetta er M5 og því ekki ástæða til að hafa það á skottinu. Þeir sem þekkja ekki útlitið á M5 eru heldur ekki að kveikja á að merkið þýði eitthvað.

Ég vildi reyndar gjarnan taka 540i merkið af mínum, er það hægt og hvernig fer maður að?

Author:  fart [ Tue 22. Jun 2004 09:06 ]
Post subject: 

Það var allavega nóg hint fyrir greyjið á imprezunni í gær. Hann hristi bara hausinn þegar hann oo_oo.

Author:  ta [ Tue 22. Jun 2004 09:08 ]
Post subject: 

Nökkvi wrote:

Ég vildi reyndar gjarnan taka 540i merkið af mínum, er það hægt og hvernig fer maður að?


´gott að hita þetta og nota tannþráð

Author:  SE [ Tue 22. Jun 2004 10:02 ]
Post subject: 

ta wrote:
´gott að hita þetta og nota tannþráð


Hita merkið?? þá með hárblásara eða??
Langar alveg að taka V8 merkið af skottinu hjá mér...

Author:  hlynurst [ Tue 22. Jun 2004 10:11 ]
Post subject: 

fart wrote:
Það var allavega nóg hint fyrir greyjið á imprezunni í gær. Hann hristi bara hausinn þegar hann oo_oo.


Hehe... sumir fatta heldur ekki þessi púst þannig að það er örugglega miklu skemmtilegra að hafa ekki merkin á. :wink:

Author:  gunnar [ Tue 22. Jun 2004 10:21 ]
Post subject: 

Þessi púst koma samt frekar upp um hann :)
En mér finnst flottara að hafa ekki merkin á..

Author:  ta [ Tue 22. Jun 2004 10:36 ]
Post subject: 

SE wrote:
ta wrote:
´gott að hita þetta og nota tannþráð


Hita merkið?? þá með hárblásara eða??
Langar alveg að taka V8 merkið af skottinu hjá mér...


það er svona lím-gúmmí sem er gott að mýkja
með hárblásara , þá er betra að komast undir.
(allavega á 325i)

Author:  jonthor [ Tue 22. Jun 2004 12:36 ]
Post subject: 

Já, sleppa að setja á, engin spurning

Author:  hlynurst [ Tue 22. Jun 2004 13:39 ]
Post subject: 

Eða bara fá sér 520i merki og segjast vera með M-kitt. :twisted:

Author:  Kristjan [ Tue 22. Jun 2004 13:48 ]
Post subject: 

Sorry off topic.
Það er "Sex Cylender" merki aftan á mínum, vægast sagt ljótt. Mig langar að taka það af... hvernig fer ég að því?

Author:  jonthor [ Tue 22. Jun 2004 13:49 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Eða bara fá sér 520i merki og segjast vera með M-kitt. :twisted:


hehe það væri snilld! finna jafnvel gamalt 518 eins og einhver var búinn að stinga upp á :D

Author:  saemi [ Tue 22. Jun 2004 13:50 ]
Post subject: 

Debadged, hann var original þannig. Let's keep it that way :)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/