bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eru vindskeiðin að verða púkó???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6504
Page 1 of 1

Author:  Jonni s [ Sun 20. Jun 2004 23:59 ]
Post subject:  Eru vindskeiðin að verða púkó???

Ég var að spá í hvað mönnum finnst um þetta dæmi.

Persónulega finnst mér þetta boddý alveg gera sig bæði með og án vindskeiðs. En hvað finnst ykkur.

Smá Photoshop dæmi.
Image
Image

Author:  Kull [ Mon 21. Jun 2004 00:05 ]
Post subject: 

Mér finnst bæði alveg ganga. Er með spoiler á mínum og finnst hann fínn, hefur líka tilgang því hann er með bremsuljósi :)

Author:  O.Johnson [ Mon 21. Jun 2004 00:06 ]
Post subject: 

Mér finnst ekki passa í flestum tilfellum að fimma eða sjöa sé með spoiler.
Mér finnst samt allt í lagi að hafa lítinn og netta spoiler á þrist
T.d. svona
Image

Author:  Djofullinn [ Mon 21. Jun 2004 00:40 ]
Post subject: 

Mér finnst hann flottari án spoilers

Author:  Jss [ Mon 21. Jun 2004 00:59 ]
Post subject: 

Mér finnst hann flottur hvort sem vindskeiðin er eða ekki.

Author:  jonthor [ Mon 21. Jun 2004 07:27 ]
Post subject: 

<Anti-SpoilerMan>Betri án spoiler</Anti-SpoilerMan>

Author:  ta [ Mon 21. Jun 2004 07:32 ]
Post subject: 

fallegri án spoilers

Author:  fart [ Mon 21. Jun 2004 08:08 ]
Post subject: 

spolerar eru verk djöfulsins.... (nema þeir komi orginal).

Author:  Twincam [ Mon 21. Jun 2004 08:23 ]
Post subject: 

mér persónulega finnst þessi þarna vera fallegri án spoilersins...

En ég ætla mér að setja hálfrisið búðarkerruhald á minn E30 bíl þegar ég fer að raða honum saman 8)

Author:  Logi [ Mon 21. Jun 2004 09:08 ]
Post subject: 

Ég er yfirleitt ekki hlyntur spoiler á BMW, nema þeir séu mjög nettir........ Þrátt fyrir það myndi ég ekki taka þennan af, ef ég væri í þínum sporum 8)

Author:  Austmannn [ Mon 21. Jun 2004 09:54 ]
Post subject: 

Mér þykja þessir á orginal spoilerar á E34 mjög smekklegir, ekki svona F1 heldur bara nettur og flottur. :D

Author:  force` [ Mon 21. Jun 2004 15:47 ]
Post subject: 

mér finnast þessar týpur ALLTAF fallegri án spoilers :)

Author:  gunnar [ Mon 21. Jun 2004 18:20 ]
Post subject: 

Engann spoiler takk, fallegri án hans

Author:  Thrullerinn [ Mon 21. Jun 2004 18:25 ]
Post subject: 

Já spoilerar á skotti eru að verða púkó nema þegar um ræðir 911 carrera, á þeim sómir hann sér vel.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/