bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bíll með ljósu leðri.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65014
Page 1 of 1

Author:  jullikjartans [ Fri 07. Feb 2014 02:27 ]
Post subject:  Bíll með ljósu leðri.

Var að versla mér bíl með ljósu leðri. Aðeins farið að sjá á því.
Hvað eruð þið að nota til að þrífa þetta og gera flott?

Mbk.

Author:  AronT1 [ Fri 07. Feb 2014 02:44 ]
Post subject:  Re: Bíll með ljósu leðri.

Mothers leather cleaner
og svo Mothers conditioner næringin yfir á eftir

Síðan eru Málningarvörur með flott úrval af Meguiars vörum fyrir leður!

Author:  sosupabbi [ Fri 07. Feb 2014 08:20 ]
Post subject:  Re: Bíll með ljósu leðri.

Ég hef alltaf verslað leðurvörur hjá hvítlist, mega góðar vörur sem eru gerðar fyrir alvöru leður, ekki þetta gervisull sem maður fær oft í brúsum sem eru sérstaklega ætlaðir leðri á bílsætum.

Author:  Maggi B [ Fri 07. Feb 2014 11:47 ]
Post subject:  Re: Bíll með ljósu leðri.

Dr. leður

drledur.is

Author:  Dannii [ Mon 10. Feb 2014 18:50 ]
Post subject:  Re: Bíll með ljósu leðri.

bjallaðu á mann sem heitir tómas marek hann er víst snillingur í þessu, ber eitthvað drasl sem hann pantar frá pólandi á þetta og það verður eins og nýtt, tómas marek 7727952

Author:  Einsii [ Wed 12. Feb 2014 20:02 ]
Post subject:  Re: Bíll með ljósu leðri.

Ég er alveg hættur að kaupa eitthvað sem er hreinsir og áburður í sama efninu.
Núna kaupi ég hreinsi og nota bursta til vinna hann ofaní leðrið, virkar ótrúlega vel.


Author:  Daníel Már [ Sun 16. Feb 2014 17:14 ]
Post subject:  Re: Bíll með ljósu leðri.

Ég keypti stuff frá dr.leður gæjanum. Átti E90 með mjög skítugt leður og sætinn urðu einsog ný bara.

Image

Author:  jullikjartans [ Sun 16. Feb 2014 23:14 ]
Post subject:  Re: Bíll með ljósu leðri.

Daníel Már wrote:
Ég keypti stuff frá dr.leður gæjanum. Átti E90 með mjög skítugt leður og sætinn urðu einsog ný bara.

Image


Snilld. Ég kíki á hann!

Takk fyrir þetta.

Author:  SteiniDJ [ Mon 17. Feb 2014 01:17 ]
Post subject:  Re: Bíll með ljósu leðri.

Hvernig var þetta borið á?

Author:  fart [ Tue 18. Feb 2014 10:12 ]
Post subject:  Re: Bíll með ljósu leðri.

Það hafði nú komið fram áður en djöfulsins snilld er þessi gufugræja.

Ég keypti svona fyrir nokkru siðan og hef bara notað þetta til að þrífa baðherbergin, snilld a allt þannig.

En á Leður, innréttingar og slíkt !

Ég þarf að skila Benzanum á mánudag sæmilega hreinum, en það er freistandi að vaða með steamerinn á hann.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/