bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bíll með ljósu leðri. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=65014 |
Page 1 of 1 |
Author: | jullikjartans [ Fri 07. Feb 2014 02:27 ] |
Post subject: | Bíll með ljósu leðri. |
Var að versla mér bíl með ljósu leðri. Aðeins farið að sjá á því. Hvað eruð þið að nota til að þrífa þetta og gera flott? Mbk. |
Author: | AronT1 [ Fri 07. Feb 2014 02:44 ] |
Post subject: | Re: Bíll með ljósu leðri. |
Mothers leather cleaner og svo Mothers conditioner næringin yfir á eftir Síðan eru Málningarvörur með flott úrval af Meguiars vörum fyrir leður! |
Author: | sosupabbi [ Fri 07. Feb 2014 08:20 ] |
Post subject: | Re: Bíll með ljósu leðri. |
Ég hef alltaf verslað leðurvörur hjá hvítlist, mega góðar vörur sem eru gerðar fyrir alvöru leður, ekki þetta gervisull sem maður fær oft í brúsum sem eru sérstaklega ætlaðir leðri á bílsætum. |
Author: | Maggi B [ Fri 07. Feb 2014 11:47 ] |
Post subject: | Re: Bíll með ljósu leðri. |
Dr. leður drledur.is |
Author: | Dannii [ Mon 10. Feb 2014 18:50 ] |
Post subject: | Re: Bíll með ljósu leðri. |
bjallaðu á mann sem heitir tómas marek hann er víst snillingur í þessu, ber eitthvað drasl sem hann pantar frá pólandi á þetta og það verður eins og nýtt, tómas marek 7727952 |
Author: | Einsii [ Wed 12. Feb 2014 20:02 ] |
Post subject: | Re: Bíll með ljósu leðri. |
Ég er alveg hættur að kaupa eitthvað sem er hreinsir og áburður í sama efninu. Núna kaupi ég hreinsi og nota bursta til vinna hann ofaní leðrið, virkar ótrúlega vel. |
Author: | Daníel Már [ Sun 16. Feb 2014 17:14 ] |
Post subject: | Re: Bíll með ljósu leðri. |
Ég keypti stuff frá dr.leður gæjanum. Átti E90 með mjög skítugt leður og sætinn urðu einsog ný bara. ![]() |
Author: | jullikjartans [ Sun 16. Feb 2014 23:14 ] |
Post subject: | Re: Bíll með ljósu leðri. |
Daníel Már wrote: Ég keypti stuff frá dr.leður gæjanum. Átti E90 með mjög skítugt leður og sætinn urðu einsog ný bara. ![]() Snilld. Ég kíki á hann! Takk fyrir þetta. |
Author: | SteiniDJ [ Mon 17. Feb 2014 01:17 ] |
Post subject: | Re: Bíll með ljósu leðri. |
Hvernig var þetta borið á? |
Author: | fart [ Tue 18. Feb 2014 10:12 ] |
Post subject: | Re: Bíll með ljósu leðri. |
Það hafði nú komið fram áður en djöfulsins snilld er þessi gufugræja. Ég keypti svona fyrir nokkru siðan og hef bara notað þetta til að þrífa baðherbergin, snilld a allt þannig. En á Leður, innréttingar og slíkt ! Ég þarf að skila Benzanum á mánudag sæmilega hreinum, en það er freistandi að vaða með steamerinn á hann. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |