bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Var að kaupa E28
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6498
Page 1 of 1

Author:  Prawler [ Sun 20. Jun 2004 16:48 ]
Post subject:  Var að kaupa E28

Sá 525I bíl árg.84 auglýstann á kassi.is í gær og nú er hann kominn hérna á planið hjá mér. Það þarf að huga soldið vel að honum og mér datt í hug að vita hvort einhver hér ætti eitthvað grams í hann, eins og sæti fram í, aftari kút á pústið, og jafnvel eina tvær framurðir.
Eins væri gaman ef einhver gæti sagt mér hvaða tegund af vél er í þessu?
Hann er með aksturstölvu sem ég fæ ekki til að virka (bara einhverjir punktar á henni) og eitthvað ljósaborð í toppinum fram í sem logar eins og jólasería. kann einhver hérna á þetta og gæti eftilvill leiðbeint mér hvernig á að fá vit í þessa tölvu?

Author:  HelgiPalli [ Sun 20. Jun 2004 17:01 ]
Post subject: 

M30 segir þessi: http://www.unixnerd.demon.co.uk/e28.html

Author:  Einsii [ Sun 20. Jun 2004 17:35 ]
Post subject: 

jamm þetta er M30.. gæti mögulega átt eitthvað dót í hann fyrir þig en allavega með þessa ljósaseriu þá er þetta svona bilanatölva ljósin kvikna til áð láta þig vita að það sé eitthvað að.. það stendur svo við ljósið hvað það stendur fyrir.. en með tölvuna þá verðuru bara að rífa hana úr og byrja að mæla ;)... þú þarft að taka mælaborðið úr til að komast að skrufunum sem halda tölvunni

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/