bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=64907
Page 1 of 2

Author:  Helgason [ Thu 30. Jan 2014 01:00 ]
Post subject:  Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... inn_undan/

Quote:
Nýtt hraðamælingartæki Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu getur mælt marga bíla í einu óháð akgreinum af mikilli nákvæmni. „Nú kemst enginn undan,“ segir Ragnar Árnason varðstjóri, en tækið getur einnig safnað miklu af upplýsingum til að greina aksturshegðun á ákveðnum götum.

mbl.is var á Vesturlandsveginum þar sem lögreglumenn voru að læra á tækið í dag.


Glæsileg viðbót í græjusafnið hjá þeim.

Author:  Misdo [ Thu 30. Jan 2014 03:18 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

Helgason wrote:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/01/29/nu_kemst_enginn_undan/

Quote:
Nýtt hraðamælingartæki Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu getur mælt marga bíla í einu óháð akgreinum af mikilli nákvæmni. „Nú kemst enginn undan,“ segir Ragnar Árnason varðstjóri, en tækið getur einnig safnað miklu af upplýsingum til að greina aksturshegðun á ákveðnum götum.

mbl.is var á Vesturlandsveginum þar sem lögreglumenn voru að læra á tækið í dag.


Glæsileg viðbót í græjusafnið hjá þeim.



Hvernig er það eru radarvarar að virka á þetta apparat t.d passport 9500 ?

Author:  Mazi! [ Thu 30. Jan 2014 11:17 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

Misdo wrote:
Helgason wrote:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/01/29/nu_kemst_enginn_undan/

Quote:
Nýtt hraðamælingartæki Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu getur mælt marga bíla í einu óháð akgreinum af mikilli nákvæmni. „Nú kemst enginn undan,“ segir Ragnar Árnason varðstjóri, en tækið getur einnig safnað miklu af upplýsingum til að greina aksturshegðun á ákveðnum götum.

mbl.is var á Vesturlandsveginum þar sem lögreglumenn voru að læra á tækið í dag.


Glæsileg viðbót í græjusafnið hjá þeim.



Hvernig er það eru radarvarar að virka á þetta apparat t.d passport 9500 ?



Efast um það

Author:  Páll Ágúst [ Thu 30. Jan 2014 12:31 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

Djöfull er ég feginn að ég skuli aka eins og maður!

Author:  sosupabbi [ Thu 30. Jan 2014 12:45 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

Páll Ágúst wrote:
Djöfull er ég feginn að ég skuli aka eins og maður!

Þetta er bölvað vesen fyrir okkur glannana :lol:

Author:  Maggi B [ Thu 30. Jan 2014 12:47 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

Það hafa engir rararvarar haft mikið að segja um þessar myndavélar hvorteðer.

Author:  Danni [ Fri 31. Jan 2014 02:53 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

Ég þarf greinilega að fara að leggja til hliðar fyrir meiri sektum :mrgreen:

Author:  Angelic0- [ Fri 31. Jan 2014 03:19 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

Radarvarar virka ekki á þetta nema í þéttri umferð... þetta notast við radar til að mæla... en ef að þú ert einn á ferð eða með einum öðrum þá er það of seint..

Author:  BMW_Owner [ Fri 31. Jan 2014 10:58 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

ohh jæja þá er prófið að fara :(

Author:  gardara [ Fri 31. Jan 2014 14:19 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

Mér sýnist þetta vera tækið
http://www.jenoptik.com/en-mobile-speed ... taradar-cd

Vinnur á 24ghz svo að þetta kemur líklegast fram sem K band á radarvara, þar sem þetta er radar þá er ekki hægt að beina þessu á ákveðinn stað eins og laser. Maður ætti því að sjá radar geislunina á radarvaranum longu áður en maður kemur að honum :)

Eina sem er nýtt við þessa græju er að hún tekur margar akreinar í einu, annars er þetta ennþá sama gamla radar tæknin.

Author:  Angelic0- [ Fri 31. Jan 2014 14:48 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

Load tíminn á þessu er 1sek, og lock-target 0,5sek... þarft að vera ansi fljótur að bregðast við og ná að bremsa niður áður en að þetta læsir... virkar fínt í þéttri umferð þar sem að tækið er stanslaust að vinna en ekki ef að þú ert stakur bíll á ferð eða með öðrum stökum, nema þú sért þeim mun lengra frá honum...

Author:  gardara [ Fri 31. Jan 2014 14:55 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

Ef þeir eru með mælinn í gangi þá áttu góðann séns, þeir ná þér ekki nema í augnsýn. En auðvitað geta þeir alltaf kveikt skyndilega á tækinu og náð þér þannig.

Pointið er samt að þetta er ekkert nýtt af nálinni, nema þá að þeir geti tekið fleiri en eina akrein í einu.

Author:  Angelic0- [ Fri 31. Jan 2014 18:56 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

Það var það sem að ég átti við... en yfirleitt er ekki kveikt á mælingartækjunum hjá þeim stöðugt nema í þéttri umferð... ég ætti að vera farinn að þekkja þetta aðeins ;)

Author:  Haffi [ Fri 31. Jan 2014 20:36 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

Angelic0- wrote:
Það var það sem að ég átti við... en yfirleitt er ekki kveikt á mælingartækjunum hjá þeim stöðugt nema í þéttri umferð... ég ætti að vera farinn að þekkja þetta aðeins ;)


Unnið lengi sem lögreglumaður?

Author:  Angelic0- [ Sat 01. Feb 2014 13:39 ]
Post subject:  Re: Nýtt hraðamælingatæki Lögreglunnar

Haffi wrote:
Angelic0- wrote:
Það var það sem að ég átti við... en yfirleitt er ekki kveikt á mælingartækjunum hjá þeim stöðugt nema í þéttri umferð... ég ætti að vera farinn að þekkja þetta aðeins ;)


Unnið lengi sem lögreglumaður?


Nei, en sem síbrotamaður í umferðinni á árum áður og stórnotandi á Valentine One hef ég kynnt mér tækni lögreglunnar við mælingar á hraða til hins ýtrasta ;)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/