bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sælir, er að gera upp húdd.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=64856
Page 1 of 3

Author:  okm112 [ Sun 26. Jan 2014 00:09 ]
Post subject:  Sælir, er að gera upp húdd.

Sælir, kraftsmeðlimir.

Er með E28 húdd sem ég er að pússa upp og ætla að gera í AndriM style rifflur og ætla að bæta við húdskópi því ég ætla seinna að kaupa mér E28 og fara í túrbo. Er samt ekki alveg viss með splitterinn, hehe.
Ætla að vona að þetta verður komið áður en ég fæ bílpróf sem verur 23. apríl.
Hvernig líst ykkur á plönin hjá mér??

Mynd:
Image

P.S. AndriM endilega komdu mep góð plön fyrir mig, lángar að gera mjög góðan drift bíl þar sem ég ég er ekki með sömu drifthæfileika og þú.

Kv. Haraldur

Author:  Páll Ágúst [ Sun 26. Jan 2014 00:29 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

Veit ekki hvort ég eigi að hlægja eða gráta :shock:

Author:  Alpina [ Sun 26. Jan 2014 00:31 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

Ertu alveg viss um að þú sért að byrja í réttri forgangsröð ??

Author:  Páll Ágúst [ Sun 26. Jan 2014 00:39 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

Eitthvað held ég að það sé bara verið að gera grín að AndraM hehe

Author:  okm112 [ Sun 26. Jan 2014 00:41 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

Páll Ágúst wrote:
Eitthvað held ég að það sé bara verið að gera grín að AndraM hehe



afhverju helduru það hann er topp maður

Author:  Páll Ágúst [ Sun 26. Jan 2014 00:46 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

okm112 wrote:
Páll Ágúst wrote:
Eitthvað held ég að það sé bara verið að gera grín að AndraM hehe



afhverju helduru það hann er topp maður


Enda sagði ég ekkert annað :wink:

Hljómar bara þannig eins og þú sért að gera gis.

Author:  okm112 [ Sun 26. Jan 2014 00:48 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

Páll Ágúst wrote:
okm112 wrote:
Páll Ágúst wrote:
Eitthvað held ég að það sé bara verið að gera grín að AndraM hehe



afhverju helduru það hann er topp maður


Enda sagði ég ekkert annað :wink:

Hljómar bara þannig eins og þú sért að gera gis.


Já ok...

Author:  bjarkibje [ Sun 26. Jan 2014 03:23 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

aaaaaaaaahhahahahahahaha

Author:  IceDev [ Sun 26. Jan 2014 03:59 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

Gerðu fólki þann greiða að gera þetta ekki. Þetta er fáránlegt. Oj.

Author:  Zed III [ Sun 26. Jan 2014 08:28 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

Þessi plön for the win.

:lol:

Author:  AronT1 [ Sun 26. Jan 2014 10:05 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

Hey.. Do what ever the fuck you want, ekki hlusta á okkur! :D

Author:  bimmer [ Sun 26. Jan 2014 10:56 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

AronT1 wrote:
Hey.. Do what ever the fuck you want, ekki hlusta á okkur! :D


Amen!

Ekki vera upptekinn af því hvað öðrum finnst.

Author:  Jón Ragnar [ Sun 26. Jan 2014 14:41 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

Best að byrja að modda húddið á undan þess að eignast bíl :lol:

Author:  jon mar [ Sun 26. Jan 2014 19:05 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

Alltaf gott að reisa þakið áður en veggir og grunnur er komið á teikniborðið :lol:

Author:  thorsteinarg [ Sun 26. Jan 2014 22:53 ]
Post subject:  Re: Sælir, er að gera upp húdd.

Til þess að púlla þetta þyrfti bíllinn að líta frekar aggresívlega út..
Lækkaður í malbikið og spikaðar felgur..

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/