bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 26. Apr 2024 02:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Thu 20. Mar 2014 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Er búinn að reyna að fá hjálp og fékk engin svör að utan.
Er búinn að vera senda tölvupósta hér og þar. Satt að segja sýndi Mini mér puttann. Ég fékk mail sem sagði til um hver eyðslan væri. UMS sagði að þetta þarf að vera í frumriti og að Vin numerið þurfi að koma fram.
Satt að segja eru þetta einhverjir fokking faggar sem sitja þarna og út frá attitudinu sem geislar frá þeim hafa þeir ekki fengið að ríða í mörg ár.
Meina það er verið að ofrukka mig og ef að ég er með tölvupóst frá Mini.de þá eiga þeir að leiðrétta þetta hjá mér

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Mar 2014 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Mæli með að hringja, í þau skipti sem að ég hef hringt í umboð erlendis og beðið um eitthvað þá fær maður yfirleitt betri þjónustu. Það gæti verið að þú þurfir að biðja þá í umferðarstofu að senda meil á contactinn til að staðfesta að þú sért eigandi bílsins. Ef að þú ert skráður eigandi og notast við sama nafn í símtalinu þá ætti þetta að vera smooth as butter.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Mar 2014 17:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Fatandre wrote:
Satt að segja eru þetta einhverjir fokking faggar sem sitja þarna og út frá attitudinu sem geislar frá þeim hafa þeir ekki fengið að ríða í mörg ár.


Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Apr 2014 22:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 19. Aug 2010 04:43
Posts: 9
Ég er búinn að fara í gegnum þessa vitleysu með umferðastofu og mæli ekki með því að nenna að standa í þessu nema þú sért að spara þér einhverja alvöru upphæð.

Til þess að breyta co2 tölunni á benz sem ég átti fyrir 2-3 árum þá þurfti ég að fá skriflega frá benz í þýskalandi hver co2 gildin eru. Það er ekki nóg að fá töluna einhverstaðar frá áreiðanlegum heimildum.

Ég hringdi í Öskju og spurði þá hvað það væri mikið mál og ég fékk einhverja kjaftæðis upphæð, held það hafi verið 30þ kall fyrir að fá benz til að senda mér umslag með staðfestingunni. Ég hefði sparað mér einhver 2500kr á tímabili eða 5000 á ári. Ég nennti þessu ekki útaf ég vissi að ég væri ekki að fara að eiga bílinn í 6 ár+.

Þú vinnur aldrei stríð við umferðastofu. Enda er rugl að borga þetta bifreiðagjald yfir höfuð. Beljur menga mikið meira en bílar, ekki borga þær mengunargjald.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
persónulega finnst mér bifreiðagjöldin alveg út úr kortinu, að vera borga gjald fyrir það eitt að vera með bíl á skrá. ég ætti að vera borga rúmann 30 kall tvisvar á ári af pajero

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. May 2014 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Fyrir utan að þetta átti að vera tímabundinn skattur til tveggja ára eða eitthvað 198ogeitthvað.... til að borga einhverja veglagningu, þá eru þessi gjöld orðin svimandi há og alveg út úr kortinu hvernig þetta er reiknað á flesta bíla...

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 47 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group