bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skemmtileg lífsreynsla... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6480 |
Page 1 of 1 |
Author: | Valsauga [ Fri 18. Jun 2004 22:13 ] |
Post subject: | Skemmtileg lífsreynsla... |
Ég er staddur í Borg óttans í heimahúsi þar sem ég varla þekki húsráðendur, en þegar ég gekk inn á bílaplanið við húsið, sá einhvern þann allra fallegasta bmw sem ég hef einhverntíman séð BMW 540i, dökkblár og svo fallegur að það geislaði nánast af honum. mér er boðið að ganga í bæinn og fljótlega eftir það hefjast umræður um þennan fallega bíl, þar sem ég kemst að því að hann er með 4.4 l. vél og tæp 300 hp, litli sveitastrákurinn gapti og slefaði nánast yfir allri þeirri dýrð sem bíllinn hafði upp á að bjóða. svo endar umræðan um bílinn og hugar beinast að málefnum heimsins og EM í svolítla stund. haldiði svo ekki að húsráðandi bjóði mér að prófa gripinn!!! ha!!! 18 ára strák að norðan sem hann hafði aðeins þekkti í 10 - 15 mín. og auðvitað greip maður nú tækifærið og þáði boðið. OG vááááááááááááááááá þvílík djöfulsins orka og aksturseiginleikar. við fórum smá rúnt um kópavoginn hann læt mig alveg prófa það hvað billinn hafði upp á að bjóða og ég titra eiginlega enn eftir rúntinn, krafturinn, þægindin, togið, akstureiginleikar og bara allt. ekki hægt að lýsa slíkri lífsreynslu.... ég mund sennilega aldrei keyra eins góðan bíl og þennan og varla eins kraftmiklan.... ég vildi bara að fleiri fengju að njóta þessa og skora á menn til að prófa þessa týpu og reyna að kaupa hana ekki... ég er alveg í skýjunum yfir þessu, að bláókunnugur maður leyfi bláókunnugum dreng að keyra bil upp á tæpa 2 millur. Ég þakka kærlega fyrir mig! ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 18. Jun 2004 23:19 ] |
Post subject: | |
Þetta eru miklir bílar ! ![]() |
Author: | Schulii [ Fri 18. Jun 2004 23:27 ] |
Post subject: | |
já.. ég var nú farinn að slefa hálfpartinn yfir lýsingunum ![]() gaman fyrir þig.. þetta er náttúrulega einn af draumabílunum hjá mér.. |
Author: | Benzari [ Fri 18. Jun 2004 23:55 ] |
Post subject: | |
hmmm dökkblár,,,,Kópavogur.. "Alpina" ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 19. Jun 2004 11:01 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: hmmm dökkblár,,,,Kópavogur.. "Alpina"
![]() Good point, bíðum eftir að hann svari ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 19. Jun 2004 12:41 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: hmmm dökkblár,,,,Kópavogur.. "Alpina"
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Þessi prýðispiltur Fékk örugglega RUN ,, ævinnar,,HINGAÐ TIL Heitir Sigurður og er frá Dalvík og er félagi bróðir Loga,,((A....)) |
Author: | Jss [ Sun 20. Jun 2004 23:22 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: hmmm dökkblár,,,,Kópavogur.. "Alpina"
![]() Nákvæmlega það fyrsta sem ég hugsaði. ![]() Þetta er nefnilega alveg geggjaður bíll. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |