bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nú vantar mig hjálp ;) -BMW kaup-
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6479
Page 1 of 3

Author:  hostage [ Fri 18. Jun 2004 21:39 ]
Post subject:  Nú vantar mig hjálp ;) -BMW kaup-

Til þess að hafa þetta ekki flókið þá ætla ég bara koma mér beint að efninu.

Ég er búin að vera leita mér að bíl núna í soldin tíma núna og er u.þ.b að fá nó af bílasölum og áráttu þeirra að geta ekki hjálpað "mér" :x .

En ég er með Golf 99 sem ég vil endilega setja "upp í" og annað hvort borga á milli eða taka við láni. Er að hugsa milljón á milli. Ég veit að milljón fyrir min er kannski mikið .. en það er ekki eins og þessir bílar sem ég er að skoða séu léttir í sölu.

Og þetta eru bílarnir sem ég hef verið að skoða

323 IA 99 75 þ.km. 2.250 þ.

323 IA 99 75 þ.km. 2.300 þ.

323 IA 98 80 þ.km. 2.390 þ.

523 IA 98 80 þ.km. 2.250 þ. nýr

523 IA 99 71 þ.km. 2.490 þ.

523 IA 99 63 þ.km. 2.700 þ.

Nú spyr maður er ég algerlega út að skíta með að halda að fólk hafi ekki einu sinni áhuga á að spjalla við maNn eða er þetta bara út úr kú.. ?

Endilega drengir látið mig vita hvað ykkur fynnst og ef þið vitið um svipaða bíla sem eru til sölu og til í þessi mál látið mig vita !

Author:  Benzari [ Fri 18. Jun 2004 22:00 ]
Post subject: 

Líst þér illa á '97 540iA :?: :roll:

T.d.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 44&start=0

Author:  hostage [ Fri 18. Jun 2004 22:05 ]
Post subject: 

Benzari wrote:


nei alls ekki .. en mér fynnst hann bara keyrður of mikið

"keyrður 181.000 km. EKKI niður skrúfaður,,100% skotheld service bók"

Author:  fart [ Sat 19. Jun 2004 09:32 ]
Post subject: 

Ég átti þennan 323iA 1998 keyrður 80þús (ZO-767) þegar hann var nýkomin til landsins árið 2000.

Hörku skemmtilegur bíll, en þaða eru komnar einhverjar funky felgur undir hann núna.

Þess bíll er með öllu (nema CD player).

Rafmang í sætum
leður
glerlúga
AC
Cruis
Aðgerðastyri
o.s.frv.

Author:  fart [ Sat 19. Jun 2004 09:33 ]
Post subject: 

En talandi um 540 1997 þá get ég sagt að ég hef aldrei keyrt jafn lítið slitin bíl sem er komin yfir 50þús km í akstri. Þessi bíll virkar bara alls ekki keyrður 180þús. Hann er 100% rock solid í keyrslu.

Author:  gunnar [ Sat 19. Jun 2004 11:00 ]
Post subject: 

Bíllinn hans Alpina er roooosalega fallegur.. En ég skil þig ef þú vilt ekki svona mikið keyrðann bíl.. En ég myndi samt skoða það! athugaðu bara eins marga bíla og þú getur, þ.a.m hans og berðu þá bara saman...

Author:  Thrullerinn [ Sat 19. Jun 2004 11:29 ]
Post subject: 

323 IA 98 80 þ.km. 2.390 þ.

Fær mitt atkvæði... Vel búinn bíll !

Author:  hostage [ Sat 19. Jun 2004 13:58 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ég átti þennan 323iA 1998 keyrður 80þús (ZO-767) þegar hann var nýkomin til landsins árið 2000.

Hörku skemmtilegur bíll, en þaða eru komnar einhverjar funky felgur undir hann núna.

Þess bíll er með öllu (nema CD player).

Rafmang í sætum
leður
glerlúga
AC
Cruis
Aðgerðastyri
o.s.frv.


Takk fyrir info-ið !

Talandi um Cdplayer dæmið .. er flókið að redda svoleis í þenna bíl ?

Author:  fart [ Sat 19. Jun 2004 14:08 ]
Post subject: 

ættir að geta fengið 6cd changer á ebay fyrir lítið.... ég hugsa að þessi bíll sé pre-wired.

Author:  hostage [ Sat 19. Jun 2004 14:12 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Bíllinn hans Alpina er roooosalega fallegur.. En ég skil þig ef þú vilt ekki svona mikið keyrðan bíl.. En ég myndi samt skoða það! athugaðu bara eins marga bíla og þú getur, þ.a.m hans og berðu þá bara saman...


Já sá bíl sem er svakalega fallegur en.. ég setti mér það frá byrjun að reyna að finna fallegan bíl ,, helst lítið keyrðan miðað við aldur.. .þetta er aðalega eitthvað í kúluna á mér. meira en einhver viska :shock: .

En talandi um að skoða marga bíla og prófa og bera saman .. það er eitthvað sem ég hef rekist á að er soldið erfitt með bmw og svipaðar tegundir.. ég hef verið að lenda í því að bílasalar hafa bara ekki viljað að leyfa mér að reynsluaka ??? annað hvort lít ég út fyrir að vera krimmi eða þetta er bara almenna normið í sambandi við svona bíla.. og því verð ég að segja að mér hefur ekki en tekist að prufa 323 .. :( fékk að heyra í 323IA 98 módelinu .. en ekki meira :( .. heheh

Þetta vægast sagt setur man "off" því að versla við viðkomandi bílasölu þegar viðhorfið er svona til manns.

Soundar alltaf þannig að ég verði að "kaupa" fyrst og prófa svo :) ehehe

Með fullri virðingu fyrir bílasölum !

cheers

Author:  Benzari [ Sat 19. Jun 2004 16:12 ]
Post subject: 

Það getur verið að eigendur bílanna banni reynsluakstur nema að þeir séu á staðnum :roll:

Author:  hostage [ Sat 19. Jun 2004 16:54 ]
Post subject: 

Skil það svo sem vel en ef fólk er ekki alltaf viðlátið þá er hægt að hringja í það og spyrja .. ef fólk treystir bílasölum fyrir bílnum þá hlítur það að treysta þeim til að sitja í á meðan reynsluakstur fer fram ?

þið meigi líka endilega henda inn einhverjum góðum línkum á 323 / 523 info :wink:

danke..

Author:  iar [ Sat 19. Jun 2004 17:11 ]
Post subject: 

hostage wrote:
Með fullri virðingu fyrir bílasölum !


Hmm... er það eitthvað ofan á brauð? :?

Author:  hostage [ Sat 19. Jun 2004 23:53 ]
Post subject: 

iar wrote:
hostage wrote:
Með fullri virðingu fyrir bílasölum !


Hmm... er það eitthvað ofan á brauð? :?


ekki svo ég viti ? en maður veit aldrei :wink:

Author:  bebecar [ Sun 20. Jun 2004 21:46 ]
Post subject: 

hostage wrote:
gunnar wrote:
Bíllinn hans Alpina er roooosalega fallegur.. En ég skil þig ef þú vilt ekki svona mikið keyrðan bíl.. En ég myndi samt skoða það! athugaðu bara eins marga bíla og þú getur, þ.a.m hans og berðu þá bara saman...


Já sá bíl sem er svakalega fallegur en.. ég setti mér það frá byrjun að reyna að finna fallegan bíl ,, helst lítið keyrðan miðað við aldur.. .þetta er aðalega eitthvað í kúluna á mér. meira en einhver viska :shock: .

En talandi um að skoða marga bíla og prófa og bera saman .. það er eitthvað sem ég hef rekist á að er soldið erfitt með bmw og svipaðar tegundir.. ég hef verið að lenda í því að bílasalar hafa bara ekki viljað að leyfa mér að reynsluaka ??? annað hvort lít ég út fyrir að vera krimmi eða þetta er bara almenna normið í sambandi við svona bíla.. og því verð ég að segja að mér hefur ekki en tekist að prufa 323 .. :( fékk að heyra í 323IA 98 módelinu .. en ekki meira :( .. heheh

Þetta vægast sagt setur man "off" því að versla við viðkomandi bílasölu þegar viðhorfið er svona til manns.

Soundar alltaf þannig að ég verði að "kaupa" fyrst og prófa svo :) ehehe

Með fullri virðingu fyrir bílasölum !

cheers


540 bíllinn hjá Alpina er málið - aksturinn skiptir engu á þessum bíl því hann er algjörlega óslitinn og 100% pottþéttur sem margir eru ekki. OG þú færð ekki mikið fallegri fimmu, allavega ekki á þennan pening.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/