bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: slæd-bindindi
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 21:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
jæja, komin aftur á bílinn.
síðasta slæd setti mig aftur um 140.000.
tók hringtorgið í lindarhverfinu aðeins of hratt,
og var refsað grimmilega.
allal 4 felgurnar bognar.
spyrna uppá 53,000.
hjólastilling, stírisendar o.fl .
samtals 140. 000 og þótti vel sloppið.


kannturinn sem ég hentist uppá er örugglega 15 cm hæð,
þannig að þegar ég stóð upp útúr bílnum var það fyrsta
sem ég athugaði var "ó gvuð, láttu alpina spoilerin vera ok"
og bænum mínum var svarað. hann var heill, og
engar skemmdir á boddíi. virðist hafa farið afturábak
uppá, eða á hlið, veit það ekki , þetta gerðist svo snöggt.


ég var að fara beint, inn í torgið og út aftur í
út gangi 2. ok létt slæd í hringnum....ok
I have control..... svo út aftur...úppps hann hendist
soldið ....ennn , ´´eg held gjöfinni og þetta ætlar að sleppa.
en hann skellur á miðju-eyju (vinstrameginn)
og hendist þaðan uppá gras á
hinum kanntinum og snýst þar nokkra hringi.....

what have I learned.............

það skrítna er ....EKKERT...
eins og áfallið var mikið, og það var ekki lítið sem
ég bölvaði sjáfum mér fyrir asnaskapin.
ég sagði við sjálfan mig, jæja , þarna fékstu
viðvörun, til hvers heldur þú að traction control sé , ha?

núna síðast í dag ..............
traction control OFF.

maður er ekkert í lagi.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Flott að þú ert búinn að redda þessu T. Hrikalegt að lenda í þessu. DSC off er fjandi freistandi möguleiki, og maður fellur fyrir því. Hef ekki enn verið tæpur á Mr. M, en ég var oft tæpur á 523.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 23:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
það er ekki einsog þetta sé í fyrsta sinn,
átti áður diahatsu terios, mér tókst að snúa
honum á sama stað.
for alltof hratt í þetta "chicane" sneru honum,
og hann henntist uppá kanntinn, rétt við
það að vellta, en slapp óskemmdur.
keyrði heim með hjatað í brokunum....
.....never again....sagði ég við sjálfan mig...

ég þarf að fara gera eins og rall menn gera,
labba þessar beygjur ........og smá halli undan.
......."in slow , easy right , caution BANK, 80..........

trellelei....

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ta wrote:
ég þarf að fara gera eins og rall menn gera,
labba þessar beygjur ........og smá halli undan.
......."in slow , easy right , caution BANK, 80..........

trellelei....


HAHAHA!!! :D

Ég snéri mínum einu sinni á hringtorgi, upp á kant og alles.. Skemmdi einn balance stangarenda og ekkert meir :oops: Sem betur fer...

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 01:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég bara snerti ekki ASC takkann hjá mér...

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: slæd-bindindi
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 01:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ta wrote:
jæja, komin aftur á bílinn.
síðasta slæd setti mig aftur um 140.000.
tók hringtorgið í lindarhverfinu aðeins of hratt,
og var refsað grimmilega.
allal 4 felgurnar bognar.
spyrna uppá 53,000.
hjólastilling, stírisendar o.fl .
samtals 140. 000 og þótti vel sloppið.


kannturinn sem ég hentist uppá er örugglega 15 cm hæð,
þannig að þegar ég stóð upp útúr bílnum var það fyrsta
sem ég athugaði var "ó gvuð, láttu alpina spoilerin vera ok"
og bænum mínum var svarað. hann var heill, og
engar skemmdir á boddíi. virðist hafa farið afturábak
uppá, eða á hlið, veit það ekki , þetta gerðist svo snöggt.


ég var að fara beint, inn í torgið og út aftur í
út gangi 2. ok létt slæd í hringnum....ok
I have control..... svo út aftur...úppps hann hendist
soldið ....ennn , ´´eg held gjöfinni og þetta ætlar að sleppa.
en hann skellur á miðju-eyju (vinstrameginn)
og hendist þaðan uppá gras á
hinum kanntinum og snýst þar nokkra hringi.....

what have I learned.............

það skrítna er ....EKKERT...
eins og áfallið var mikið, og það var ekki lítið sem
ég bölvaði sjáfum mér fyrir asnaskapin.
ég sagði við sjálfan mig, jæja , þarna fékstu
viðvörun, til hvers heldur þú að traction control sé , ha?

núna síðast í dag ..............
traction control OFF.

maður er ekkert í lagi.

ég kannast bara ekkert við svona hluti

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 09:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
:biggrin:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
:cry:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: slæd á e39
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 18:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 19:07
Posts: 118
Location: Westside
ER stöðuleykakerfi í bílnum,ef svo er þá er það stórhættulegt þegar þú hendir bílnum út allaveganna af minni hálfu.þegar ég var að taka hringtorg á m5inum mínum var það ekkert mál bara að halda gjöfinni og stýra en ég var á 540 um daginn og var að taka slæd þá kom stöðuleikakerfið inn og sló sjálfkrafa af gjöfinna og þá kom baklagið og ég lenti næstum því á staur,annað hvort er ég ethvað vitlaus en það er allavegana hægt að taka spólvörnina af á e39 en er hægt að taka stöðuleykavörnina af.

_________________
(EF ORGINAL VÆRI NÓGU GOTT VÆRI WESTMO EKKI TIL)
E30 335i.1987
Lolux-'''pinky'''
kxf 250 'o7


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
tók nett slide í 2. gír á mótum kringlumýrarbrautar og miklubrautar áðan.. bara cool.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: slæd á e39
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
kiddim5/mpower wrote:
ER stöðuleykakerfi í bílnum,ef svo er þá er það stórhættulegt þegar þú hendir bílnum út allaveganna af minni hálfu.þegar ég var að taka hringtorg á m5inum mínum var það ekkert mál bara að halda gjöfinni og stýra en ég var á 540 um daginn og var að taka slæd þá kom stöðuleikakerfið inn og sló sjálfkrafa af gjöfinna og þá kom baklagið og ég lenti næstum því á staur,annað hvort er ég ethvað vitlaus en það er allavegana hægt að taka spólvörnina af á e39 en er hægt að taka stöðuleykavörnina af.


Já, þú heldur takkanum inni í ef ég man rétt 5-10 sek. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er bara svo gaman að slide'a að það er ekki hægt að fara í svona bindindi, svona svipað eins og að hætta í bjórnum :drunk:

En leiðinlegt að heyra með bílinn hjá þér, maður verður bara að vera varkárari næst

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 00:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Leiðinlegt að heyra með bílinn.

En gaman að heyra menn segja frá svona án þess að vera með grátstafinn í puttunum.

Þetta er nákvæmlega það sama sem ég hef gert þegar ég hef beyglað mínar tvær felgur, ... maður bara segir "hægðir"... og kaupir nýtt og bítur í það súra :)

Keep on sliding :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Æfingin skapar meistarann 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 10:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Bjarki wrote:
Æfingin skapar meistarann 8)


Þar voru mæld orð að sönnu :twisted:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group