bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Myndagetraun 2 - úrslit!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=646
Page 1 of 1

Author:  iar [ Sun 26. Jan 2003 15:12 ]
Post subject:  Myndagetraun 2 - úrslit!

Sælir félagar.

Hér eru rétt svör við myndagetraun nr. 1. Innsend svör koma svo neðst.

Sigurvegari í þetta skiptið er sh4rk, til lukku með það! :-)

Mynd 1:
Image
1955 BMW 507

Mynd 2:
Image
E28 528ia 1987 (bíllinn hans Just)

Mynd 3:
Image
E36 M3 vélin

Mynd 4:
Image
2004 BMW 325Ci Convertible, sýndur á NAIAS 2003

Og svörin sem bárust voru eftirfarandi í þeirri röð sem þau bárust:

Gstuning (20.01.2003 18:25)
1. 507
2. 7línan frá ´95-´00
3. S50B32 321hö,
4. X5 líklega 4,6 eða frá tjúnara


Sæmi (20.01.2003 18:47)
1. BMW 507
2. E28, sennilega 528i bíllinn sem var settur hérna inn á netið
3. Vélin úr E46 M3 bílnum
4. Nýjasti þristurinn (E46), með nýjustu andlitslyftingunni


Bebecar (21.01.2003 08:59)
1. BMW 507
2. Afturhurð á E34 (held ég)
3. Vélin úr E36 M3
4. Og að lokum nýr framendi á E46


Sh4rk (24.01.2003 01:11)
1. BMW 507
2. BMW 528i E28 nánar tiltekið bíllinn hans Just
3. M3 vél 3,2 lítra
4. E46 BMW sennilega



Takk kærlega fyrir þáttökuna! Vonandi senda samt fleiri inn svör næst! :-)

Author:  saemi [ Sun 26. Jan 2003 23:55 ]
Post subject: 

Hehe, svona er að treysta einkurrum vitleysingum á netinu....

Ég var ekki viss hvort þetta væri E36 eða E46 svo ég fletti þessu upp á netinu að gamni, og tók bara það fyrsta sem ég sá !.... usssusssussss

Það á að banna svona ónákvæmni á síðum :P

http://images.google.com/imgres?imgurl=mitglied.lycos.de/m3gt/m3images2/e46_m3_engine.jpg&imgrefurl=http://www.bcw3design.com/m3/e46_m3-2.htm&h=175&w=250&prev=/images%3Fq%3Dbmw%2Be46%2Bm3%2Bengine%26svnum%3D10%26hl%3Dis%26lr%3D%26ie%3DUTF-8%26oe%3DUTF-8%26sa%3DG

Jæja... ég mala þetta næst :twisted:

Sæmi

Author:  bjahja [ Mon 27. Jan 2003 00:10 ]
Post subject: 

Þetta er svoldið svekkjandi :?

Author:  saemi [ Mon 27. Jan 2003 00:19 ]
Post subject: 

Hihihi, já..

En þetta var nú bara gott-á-mig !

Sæmi :D

Author:  bebecar [ Mon 27. Jan 2003 09:42 ]
Post subject: 

Og enn og aftur er ég ekki að kveikja á bíl sem ég á að þekkja vel....

Það sýnir sig nú bara að manns eigin bílar myndast jafnvel og allir hinir :wink:

Author:  sh4rk [ Mon 27. Jan 2003 15:53 ]
Post subject: 

Það er gaman af þessu :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/