bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
verðlagning, a BMW og benz. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6448 |
Page 1 of 1 |
Author: | íbbi_ [ Tue 15. Jun 2004 18:02 ] |
Post subject: | verðlagning, a BMW og benz. |
eg ætla byrja a þvi að taka það fram að tölvan hja mer er i hakki sem stendur og get eg ekki gert neinar kommur yfir stafina, en svo er mal með vexti að eg hef fylgst nokkuð vel með Bæði Benz og Bmw a sölum siðastliðin 2 ar, eða siðan mig for að þyrsta i einhverja stora elegance bila til að liða afram i rolegheitunum (með stæl ![]() en það sem mer finnst daldið merkilegt/furðulegt er að það virðist hækka verðið a bilunum með hverjum eiganda ![]() ![]() eg byrjaði að leyta mer af storum bimma og þa helst e38 haustið 02 og sa að það var hægt að gera hörkukauðp i mörgum þessum bila, hinsvegar hef eg tekið eftir þvi að flest allir bilarnir sem voru a sölu þa eru það enn i dag og eru margir hverjir að detta inn i 2-4 skiptið siðan eg byrjaði fyrst að falast eftir þeim, og flest allir hafa staðið i stað eða hækkað (asett verð) þegar eg byrjaði að skoða þetta var maður að sja e38 730 bila niður i 1100-1300 þus lægst, og gat eg fengið flr en einn 740 bil a undir 1600, i dag virðast flestir vera að setja um 1800 og uppur a 740 bilana og meira segja mrgir hverjir a 730 bilana lika, þetta gildir samt ekki eingöngu um e38 en eg hef fylgst best með þeim þar sem það er sa bmw sem mig langar mest i, e39 billin hefur þo snarlækkað þessi tæpu 2 ar sem eg hef verið að fylgjast með þessum, gott dæmi um þetta eru lika 420e (w124) bilarnir, eg var orðinn nokkuð heitur fyrir sona bil siðasta sumar, og reynslu ok til dæmis einum sem var sett a 1100 þus og voru þeir alveg til i að skoða 950 a borðið, nuna ari seinna er sami bill til sölu m.a her og a stjarna.is a 1620þus ef mig minnir rett, og þetta er ekki eini 420 billin sem hefur verið keyptur og komið fljotlega inn a sölu aftur mun dyrari, þetta finnst mer að sjalfsögðu alveg uti hött ![]() ![]() |
Author: | Spiderman [ Tue 15. Jun 2004 18:51 ] |
Post subject: | |
Algjörlega sammála en ég er reyndar á því að menn hafi ekki bara verið að hækka E38 bílana heldur líka E39. Ég skoðaði svona bíla vorið 2002 og þá bauðst mér E38 Sjöan hans Eyþórs Arnalds á 1390 ásett verð og E39 Fartmobile á 1640 ásett. Þessar tölur voru ásett verð á bílasölunum, þannig einhver staðgreiðsluafsláttur hlýtur að hafa verið í boði. Þetta voru alls ekki bestu verðin heldur buðust mér einhverjir mikið eknir E38 í kringum 1200 þúsund, þá bíla hef ég verið að sjá á sölum undanfarið á 1700-1800 þúsund. Ég sé eiginlega svolítið eftir því að hafa ekki stokkið á annan hvorn bílinn, enda er báðir þeir bílar sem ég nefndi góð eintök. |
Author: | bebecar [ Tue 15. Jun 2004 19:01 ] |
Post subject: | Re: verðlagning, a BMW og benz. |
íbbi_ wrote: eg ætla byrja a þvi að taka það fram að tölvan hja mer er i hakki sem stendur og get eg ekki gert neinar kommur yfir stafina,
en svo er mal með vexti að eg hef fylgst nokkuð vel með Bæði Benz og Bmw a sölum siðastliðin 2 ar, eða siðan mig for að þyrsta i einhverja stora elegance bila til að liða afram i rolegheitunum (með stæl ![]() en það sem mer finnst daldið merkilegt/furðulegt er að það virðist hækka verðið a bilunum með hverjum eiganda ![]() ![]() eg byrjaði að leyta mer af storum bimma og þa helst e38 haustið 02 og sa að það var hægt að gera hörkukauðp i mörgum þessum bila, hinsvegar hef eg tekið eftir þvi að flest allir bilarnir sem voru a sölu þa eru það enn i dag og eru margir hverjir að detta inn i 2-4 skiptið siðan eg byrjaði fyrst að falast eftir þeim, og flest allir hafa staðið i stað eða hækkað (asett verð) þegar eg byrjaði að skoða þetta var maður að sja e38 730 bila niður i 1100-1300 þus lægst, og gat eg fengið flr en einn 740 bil a undir 1600, i dag virðast flestir vera að setja um 1800 og uppur a 740 bilana og meira segja mrgir hverjir a 730 bilana lika, þetta gildir samt ekki eingöngu um e38 en eg hef fylgst best með þeim þar sem það er sa bmw sem mig langar mest i, e39 billin hefur þo snarlækkað þessi tæpu 2 ar sem eg hef verið að fylgjast með þessum, gott dæmi um þetta eru lika 420e (w124) bilarnir, eg var orðinn nokkuð heitur fyrir sona bil siðasta sumar, og reynslu ok til dæmis einum sem var sett a 1100 þus og voru þeir alveg til i að skoða 950 a borðið, nuna ari seinna er sami bill til sölu m.a her og a stjarna.is a 1620þus ef mig minnir rett, og þetta er ekki eini 420 billin sem hefur verið keyptur og komið fljotlega inn a sölu aftur mun dyrari, þetta finnst mer að sjalfsögðu alveg uti hött ![]() ![]() Er þetta ekki bara verðbólga? Ég þekki nú til með E420 bílinn og það voru sérstakar ástæður fyrir því að hann var svona ódýr þá. Það hefur allan þennan tíma verið sett svipað á E420 bílana en það er líka allt annar prís en þeir eru að fara á staðgreitt sem er mjög nálægt því sem að þú segir að hafi verið ásett á sínum tíma. Hinsvegar hafa menn þetta margin þegar verið er að taka upp í furðulega bíla, hesta, vélssleða og álíka dót. En í staðgreiðslu eru ALLT aðrar tölur í gangi. Þessi tiltekni W124 er falur á góðu staðgreiðsluverði og ég get lofað þér því að það borgar sig ekki að flytja þessa bíla inn frá þýskalandi þar sem þeir eru dýrari þar en hér heima. 950 kall á borðið fyrir góðan E420 er bara FERLEGA ódýrt og býðst einungis ef menn verða að losa pening. Það sem mér finnst hinsvegar merkilegast í þessu og þú minnist ekki á er hve miklu hraðar BMW lækkar í verði en Benz en á E38 og E39 er engin fótur fyrir meiri lækkun en á Benz ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 18. Jun 2004 09:32 ] |
Post subject: | |
jæja ágætt að hann fáist ódýrt, enda starði ég þegar ég sá verðlagninguna á honum, þegar ég var að spá í honum var ég búinn að ná 2 öðrum niður fyrir milljónina |
Author: | SE [ Tue 22. Jun 2004 11:58 ] |
Post subject: | Re: verðlagning, a BMW og benz. |
íbbi_ wrote: gott dæmi um þetta eru lika 420e (w124) bilarnir, eg var orðinn nokkuð heitur fyrir sona bil siðasta sumar, og reynslu ok til dæmis einum sem var sett a 1100 þus og voru þeir alveg til i að skoða 950 a borðið, nuna ari seinna er sami bill til sölu m.a her og a stjarna.is a 1620þus ef mig minnir rett, og þetta er ekki eini 420 billin sem hefur verið keyptur og komið fljotlega inn a sölu aftur mun dyrari,
Þú ert að vitna í bílinn minn hérna og ég þarf aðeins að leiðrétta....... ![]() Ásett verð á þessum tiltekna bíl var aldrei 1100þús. í fyrrasumar og þessi bíll hefði aldrei fengist á 950stgr. - þetta er bara vitleysa í þér varðandi þennan bíl... Ég skoðaði mikið áður en ég keypti þennan og það var ýmislegt drasl til sölu(eins og alltaf) sem fékkst kannski á lágum verðum og voru án þjónustubóka o.s.frv. En rétt verð hlýtur bara að vera það verð sem kaupandinn er tilbúin að borga og seljandinn að selja á. |
Author: | íbbi_ [ Tue 22. Jun 2004 15:53 ] |
Post subject: | |
eg veit allavega ekki betur en þetta se sami bill, ekki leðraður, silvurgrar, 93 með 94+ looki (grilli og stuðara) og ef mig misminnir ekki var eitthvað picles i rafmagninu fyrir bilstjorasætið (man samt ekki hvort það var annar bill) ekin eitthvað i kringum 160, og var kannski a bilasöluni a moti aðalbilasöluni? (þar sem þær voru) þa var þa allavega nakvæmlega eins bill, og i mjög goðu astandi og frabært að keyra hann, og a aðalbilasöluni var annar blar 420e með leðri lugu sima og öllum pakkanum virkilega flottur fyrir utan að lakkið var kannski ekkert serstakt , en þeim bil var eg lika buin að na niður i 990, og siðan var annar rauður a 18" felgum þann bil var eg komin með lang leiðina niður i milljon, siðan var 95 svartur lækkaður og sa lang flottasti af þessum bilum a 1700 en bilasalin taldi það nanast örugt a hann færi a undir 1.5m ef það væri einhevr alvara i tilboðinu, annars dauðlangar mig ennþa i sona bil og væri alveg til i að kasta vettu projectinu fra mer fyrir sona, en ef eg a að fara borga meira fyrir sömu eða sambærilega bila en vorið 2003 þa held eg að eg sleppi þvi bara |
Author: | SE [ Tue 22. Jun 2004 20:41 ] |
Post subject: | |
Það er rétt hjá þér að bíllinn stóð á bílasölunni á móti Aðalbílasölunni. Sá bíll er sá eini sem ég skoðaði í fyrrasumar sem var með þjónustubók en ég hafði ekki áhuga á öðrum bílum. Ég prófaði bæði þann bláa og þann vínrauða sem þú talar um. Þessir bílar voru báðir án þjónustubóka, slitnari en uppgefin akstur gaf til kynna og ekki eins góðir í akstri og sá silfraði sem ég keypti síðan. Þessi svarti var hinsvegar mjög flottur, vel útbúinn og stórglæsilegur í alla staði. Verst var að eigandinn var ekkert æstur í að selja bílinn.... Ég veit ekki hvort sá bíll var með þjónustubók. |
Author: | íbbi_ [ Wed 23. Jun 2004 03:10 ] |
Post subject: | |
þetta er s.s sami billin ![]() |
Author: | SE [ Wed 23. Jun 2004 09:04 ] |
Post subject: | |
Þú misstir ekki af neinu að hafa ekki prófað þennan bláa, bara skemmtilegt að horfa á hann..... Ég fékk aldrei að prófa þennan svarta, var e-ð erfitt að eiga við hann. Já þú hefur prófað minn, rafmagnið í framsætinu var bilað og framhjólalegur voru komnar á tíma og hann var á lélegum dekkjum. Ég hef s.s. lagað sætið og legurnar, sett hann á 17" AMG replica felgur og farið með hann í 2 inspection í TB frá því í fyrra. |
Author: | bebecar [ Wed 23. Jun 2004 09:08 ] |
Post subject: | |
SE wrote: Þú misstir ekki af neinu að hafa ekki prófað þennan bláa, bara skemmtilegt að horfa á hann..... Ég fékk aldrei að prófa þennan svarta, var e-ð erfitt að eiga við hann.
Já þú hefur prófað minn, rafmagnið í framsætinu var bilað og framhjólalegur voru komnar á tíma og hann var á lélegum dekkjum. Ég hef s.s. lagað sætið og legurnar, sett hann á 17" AMG replica felgur og farið með hann í 2 inspection í TB frá því í fyrra. Og kannski SE vilji taka Corvette uppí - ég myndi alveg vera til í það ![]() Prófaðu bara aftur hjá Sibba (SE). Ég hef oft lýst því yfir og flestir vita það eins og þú tekur fram hér að ásett og staðgreitt er sitthvað, ásett er það verð sem bíllinn skal fara á ef maður er að taka hross, vélssleða, ferðasalerni eða álíka gáfulega hluti uppí... ![]() Staðgreitt er fyrir þá sem vilja gera góð kaup og þar er ekkert nema sanngirni í gangi því annars seljast bílarnir ekki. Ég leyfi mér þó að efast um að hann hafi verið falur á minna en 1200 á sínum tíma því hann var á tilboði á 1390 ef ég man rétt - og svo er ekkert voðalega langt síðan heldur. Svo er eitt sem gleymist hérna, E420 bílar eru frekar dýrir í DE og oftast er ódýrara að kaupa góðan bíl hér heima en úti. |
Author: | íbbi_ [ Wed 23. Jun 2004 15:49 ] |
Post subject: | |
hehe, held að eg leti ekki corvettuna með goðri samvisku uppi neinn bil nuna, hun þarf eiginlega að fa þann pakka sem eg var buin að lofa mer að gera við hana i vetur., ju eg reyndar laug ekkert með verðið. enda var billin buinn að standa þarna talsvert lengi, og eflaust er það leðurleysið sem for i taugarnar a mörgum. en eg leti það svosum ekki stoppa mig , astand bilsins skiptir nu meira mali. og þessi bill er gullfallegur, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |