bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Varðandi innflutning https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6442 |
Page 1 of 1 |
Author: | A.H. [ Mon 14. Jun 2004 23:06 ] |
Post subject: | Varðandi innflutning |
ég hef aðeins verið að skoða mál með innflutning á bílum t.d. frá Þýskalandi og margt hefur verið skrifað um þetta efni á þessari síðu. Ég var þó að velta einu fyrir mér. Segjum að Jón Jónsson ákveði að kaupa bíl utan frá en hann og seljandi komi sér saman um að skrá söluverðið t.d. 10 sinnum lægra en hið raunverulegra söluverð, gæti hann þá sparað sér 30-45% í toll ![]() ![]() Ég var bara að pæla í þessu en ekki að mæla með ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 14. Jun 2004 23:10 ] |
Post subject: | |
Ef ,,ALVARLEGAR,, pælingar eru i gangi hringdu i 8446799 Veit töluvert um þetta |
Author: | oskard [ Tue 15. Jun 2004 03:23 ] |
Post subject: | |
ef að verðið sem þu´gefur upp er langt undir gangverði er farið eftir listaverði sem maður getur séð á einhverri síðu á netinu...man samt ekki hver hún er ![]() |
Author: | A.H. [ Tue 15. Jun 2004 19:55 ] |
Post subject: | |
Ég er ánægður með innflutningsreinknivélina ![]() Gott framtak ![]() En er það rétt skilið hjá mér að flutningskostnaður sé lagður saman við verð bíls og svo tekin tollprósenta af þeirri útkomu? Ennfremur, er rétt að útkoma tollprósentu sé lögð við samanlagða upphæð flutnings og verðs og svo tekin virðisaukaskattsprósenta af því ![]() Er maður ekki þá að borga virðisaukaskatt af tolli sem maður var að borga ![]() Afsakið hvað þetta er illa uppsett hjá mér, virkar kannski dálítið flókið og ég skil þetta varla sjálfur ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 15. Jun 2004 19:59 ] |
Post subject: | |
A.H. wrote: Ég er ánægður með innflutningsreinknivélina
![]() Gott framtak ![]() En er það rétt skilið hjá mér að flutningskostnaður sé lagður saman við verð bíls og svo tekin tollprósenta af þeirri útkomu? Ennfremur, er rétt að útkoma tollprósentu sé lögð við samanlagða upphæð flutnings og verðs og svo tekin virðisaukaskattsprósenta af því ![]() Er maður ekki þá að borga virðisaukaskatt af tolli sem maður var að borga ![]() Afsakið hvað þetta er illa uppsett hjá mér, virkar kannski dálítið flókið og ég skil þetta varla sjálfur ![]() Hó..........mundu eftir samtali okkar og taktu mark á því ![]() |
Author: | flamatron [ Tue 15. Jun 2004 20:09 ] |
Post subject: | |
Hvar er aftur reiknivelin..? |
Author: | hlynurst [ Tue 15. Jun 2004 20:28 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/innflutningur ![]() |
Author: | flamatron [ Tue 15. Jun 2004 23:20 ] |
Post subject: | |
Thankz. ![]() |
Author: | arnib [ Tue 15. Jun 2004 23:36 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: A.H. wrote: Ég er ánægður með innflutningsreinknivélina ![]() Gott framtak ![]() En er það rétt skilið hjá mér að flutningskostnaður sé lagður saman við verð bíls og svo tekin tollprósenta af þeirri útkomu? Ennfremur, er rétt að útkoma tollprósentu sé lögð við samanlagða upphæð flutnings og verðs og svo tekin virðisaukaskattsprósenta af því ![]() Er maður ekki þá að borga virðisaukaskatt af tolli sem maður var að borga ![]() Afsakið hvað þetta er illa uppsett hjá mér, virkar kannski dálítið flókið og ég skil þetta varla sjálfur ![]() Hó..........mundu eftir samtali okkar og taktu mark á því ![]() Þetta er samt allt rétt hjá þér. Þú borgar vask af tollinum sem þú borgar af flutningnum sem þú borgar fyrir bílinn.... eins hart og það er nú ![]() |
Author: | Nökkvi [ Wed 16. Jun 2004 07:40 ] |
Post subject: | |
Það að borga aðflutningsgjöld og vask af flutningskostnaðinum kom flatt upp á mig. Reyndar þarf maður líka að borga þetta af tryggingunum sem maður þarf að kaupa fyrir bílinn á leiðinni. Ég reifst svolítið við einn tollara um þetta og komst svo að því eftirá að þetta er í lögum. Tollarinn tók þessu nú samt bara rólega, sennilega vanur að fá menn sem eru ekki sáttir. Kerfið er hugsað þannig að þú borgar aðflutningsgjöld og vask af verði vörunnar komnar hingað til lands. Inn í verði vörunnar hingað er flutningur og tryggingar. Þetta er mjög asnalegt og gott dæmi um peninga sem ríkið er að plokka af fólki án þess að það sé í raun common sense að gera þetta svona. Við verðum víst að beigja okkur undir lögin þótt þau séu stundum asnaleg. |
Author: | fart [ Wed 16. Jun 2004 07:42 ] |
Post subject: | |
Það kemur mér alltaf jafn mikið á óvart þegar einstaklingar sem standa í því að flytja inn sjálfir rífast við tollara yfir hlutum sem þeir hefðu átt að kynna sér betur áður en lagt var af stað. |
Author: | Nökkvi [ Wed 16. Jun 2004 08:23 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir skotið fart ![]() Auðvitað á maður að kynna sér hlutina. Ég var nú hins vegar bara að flytja heim frá útlöndum með búslóðina mína og bílinn minn og kynnti mér því tollalögin ekki út í ystu æsar. Við hljótum hins vegar að geta verið sammála um að það að borga gjöld af flutningi og trygginugum eru ekki eðlilegir viðskiptahættir þótt þetta sé í lögum. Eftir á komst ég að því að það er nokkuð almenn vitneskja um þetta en þar sem ég hef aldrei flutt neitt inn né út hvorki fyrr né síðar fór þetta svona. Maður lærir alltaf af reynslunni. |
Author: | Austmannn [ Fri 18. Jun 2004 15:07 ] |
Post subject: | |
*Fýlustrumpur: Ég hata tolla..... ![]() ![]() Ég er svo samála honum.... ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |