bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Stærri lip á one-piece felgur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=64349
Page 1 of 1

Author:  haukur94 [ Sun 08. Dec 2013 16:22 ]
Post subject:  Stærri lip á one-piece felgur

Ég á 15" bbs felgur, og var að pæla hvort það er hægt að stækka lippið (uppí þá 16-17").

Author:  rockstone [ Sun 08. Dec 2013 17:10 ]
Post subject:  Re: Stærri lip á one-piece felgur

allt hægt en spurning hver myndi gera það.

Author:  Alpina [ Sun 08. Dec 2013 17:15 ]
Post subject:  Re: Stærri lip á one-piece felgur

haukur94 wrote:
Ég á 15" bbs felgur, og var að pæla hvort það er hægt að stækka lippið (uppí þá 16-17").


Hvað meinarðu ???

lip eru kannski stór 4" en ekki 16 :shock: :shock:

Author:  haukur94 [ Sun 08. Dec 2013 17:19 ]
Post subject:  Re: Stærri lip á one-piece felgur

Alpina wrote:
haukur94 wrote:
Ég á 15" bbs felgur, og var að pæla hvort það er hægt að stækka lippið (uppí þá 16-17").


Hvað meinarðu ???

lip eru kannski stór 4" en ekki 16 :shock: :shock:

gæti verið að ég sé algjör auli, en ég skil ekki hvað þú meinar :oops:
það sem ég er að pæla er einfaldlega hvort það sé hægt að stækka 15" felgu uppí 16 eða 17".

Author:  Alpina [ Sun 08. Dec 2013 17:24 ]
Post subject:  Re: Stærri lip á one-piece felgur

haukur94 wrote:
Alpina wrote:
haukur94 wrote:
Ég á 15" bbs felgur, og var að pæla hvort það er hægt að stækka lippið (uppí þá 16-17").


Hvað meinarðu ???

lip eru kannski stór 4" en ekki 16 :shock: :shock:

gæti verið að ég sé algjör auli, en ég skil ekki hvað þú meinar :oops:
það sem ég er að pæla er einfaldlega hvort það sé hægt að stækka 15" felgu uppí 16 eða 17".


Ýmislegt hægt,, en hérlendis ekki þess virði,, kostar eflaust brjálæðislegann pening

Author:  haukur94 [ Sun 08. Dec 2013 18:45 ]
Post subject:  Re: Stærri lip á one-piece felgur

Alpina wrote:
haukur94 wrote:
Alpina wrote:
haukur94 wrote:
Ég á 15" bbs felgur, og var að pæla hvort það er hægt að stækka lippið (uppí þá 16-17").


Hvað meinarðu ???

lip eru kannski stór 4" en ekki 16 :shock: :shock:

gæti verið að ég sé algjör auli, en ég skil ekki hvað þú meinar :oops:
það sem ég er að pæla er einfaldlega hvort það sé hægt að stækka 15" felgu uppí 16 eða 17".


Ýmislegt hægt,, en hérlendis ekki þess virði,, kostar eflaust brjálæðislegann pening

Bjóst reyndar við því :evil:
En fyrir forvitnis sakir, er einhver með tölu á því hvað svona aðgerð myndi kosta?

Author:  rockstone [ Sun 08. Dec 2013 19:05 ]
Post subject:  Re: Stærri lip á one-piece felgur

getur sent þær til póllands :D

viewtopic.php?f=8&t=63760

Author:  haukur94 [ Sun 08. Dec 2013 19:22 ]
Post subject:  Re: Stærri lip á one-piece felgur

rockstone wrote:
getur sent þær til póllands :D

viewtopic.php?f=8&t=63760

Þetta er ótrúlega svalt 8)

Author:  Jón Ragnar [ Mon 09. Dec 2013 11:15 ]
Post subject:  Re: Stærri lip á one-piece felgur

haukur94 wrote:
Bjóst reyndar við því :evil:
En fyrir forvitnis sakir, er einhver með tölu á því hvað svona aðgerð myndi kosta?



Ætla að taka mér það leyfi að segja að það yrði FOKKING ljótt. Stækka 15" uppí 17"

Kæmu 2" af engu :lol:

Author:  bErio [ Mon 09. Dec 2013 12:51 ]
Post subject:  Re: Stærri lip á one-piece felgur

Lawls

Author:  haukur94 [ Mon 09. Dec 2013 16:30 ]
Post subject:  Re: Stærri lip á one-piece felgur

Jón Ragnar wrote:
haukur94 wrote:
Bjóst reyndar við því :evil:
En fyrir forvitnis sakir, er einhver með tölu á því hvað svona aðgerð myndi kosta?



Ætla að taka mér það leyfi að segja að það yrði FOKKING ljótt. Stækka 15" uppí 17"

Kæmu 2" af engu :lol:


Mér datt í hug að það gæti orðið eitthvað í áttina að þessu (fyrir utan boltana)

Image

En þetta var svosem bara pæling. Mundi eflaust kosta jafn mikið og alvöru.

Author:  Joibs [ Mon 09. Dec 2013 17:40 ]
Post subject:  Re: Stærri lip á one-piece felgur

ég held að þetta sé bara nákvæmlega sama hugsunin
var akkurat að pæla í þessu um daginn
kíkti hvað svona lip er að kosta á ebay og það er eithvað í kringum 90þús kr

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/