bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fjarlægja hækkunarklossa https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=64250 |
Page 1 of 1 |
Author: | Emil Örn [ Sat 30. Nov 2013 12:41 ] |
Post subject: | Fjarlægja hækkunarklossa |
Hversu mikið mál er að fjarlægja hækkunarklossa úr E46? |
Author: | gstuning [ Sat 30. Nov 2013 13:15 ] |
Post subject: | Re: Fjarlægja hækkunarklossa |
Það er lítið mál. |
Author: | Emil Örn [ Sat 30. Nov 2013 13:19 ] |
Post subject: | Re: Fjarlægja hækkunarklossa |
gstuning wrote: Það er lítið mál. Er það "DIY-lítið mál"? |
Author: | rockstone [ Sat 30. Nov 2013 13:24 ] |
Post subject: | Re: Fjarlægja hækkunarklossa |
Emil Örn wrote: gstuning wrote: Það er lítið mál. Er það "DIY-lítið mál"? Er þetta ekki bara spacer ofaná demparalegunni? Hef reyndar aldrei tekið svona úr en myndi halda að þetta væri bara demparinn úr, burt með spacerinn og aftur í. |
Author: | rockstone [ Sat 30. Nov 2013 13:26 ] |
Post subject: | Re: Fjarlægja hækkunarklossa |
nr 12 á myndinni ![]() |
Author: | Emil Örn [ Sat 30. Nov 2013 13:27 ] |
Post subject: | Re: Fjarlægja hækkunarklossa |
rockstone wrote: Emil Örn wrote: gstuning wrote: Það er lítið mál. Er það "DIY-lítið mál"? Er þetta ekki bara spacer ofaná demparalegunni? Hef reyndar aldrei tekið svona úr en myndi halda að þetta væri bara demparinn úr, burt með spacerinn og aftur í. Júbb. Ég get séð þetta ágætlega fyrir mér að framan, en er þetta ekki soldið mál að aftan, eða hvað? (Er ekki 100% viss um að það sé að aftan, en finnst það líklegt, miðað við hvað hann er hár.) |
Author: | srr [ Sat 30. Nov 2013 13:36 ] |
Post subject: | Re: Fjarlægja hækkunarklossa |
Ef þetta eru heimagerðir þá er yfirleitt nauðsynlegt að skera á fóðringarboltana líka þar sem þeir eru lengri þegar það eru hækkunarklossar. En kannski var aldrei búið til svona íslenskt í e46 ![]() |
Author: | rockstone [ Sat 30. Nov 2013 13:38 ] |
Post subject: | Re: Fjarlægja hækkunarklossa |
Emil Örn wrote: rockstone wrote: Emil Örn wrote: gstuning wrote: Það er lítið mál. Er það "DIY-lítið mál"? Er þetta ekki bara spacer ofaná demparalegunni? Hef reyndar aldrei tekið svona úr en myndi halda að þetta væri bara demparinn úr, burt með spacerinn og aftur í. Júbb. Ég get séð þetta ágætlega fyrir mér að framan, en er þetta ekki soldið mál að aftan, eða hvað? (Er ekki 100% viss um að það sé að aftan, en finnst það líklegt, miðað við hvað hann er hár.) Með poor road package er nr. 18 á myndinni 14,5mm i stað 5mm venjulega. nr 16 er líka í poor road package. ![]() |
Author: | Emil Örn [ Sat 30. Nov 2013 13:41 ] |
Post subject: | Re: Fjarlægja hækkunarklossa |
rockstone wrote: Með poor road package er nr. 18 á myndinni 14,5mm i stað 5mm venjulega. nr 16 er líka í poor road package. [img]http://realoem.com/bmw/diagrams/g/i/138.png[/ig] Er einmitt með Poor Road Package. Þannig ég þyrfti að skipta um þetta nr. 18 og fá 5mm stykki? |
Author: | rockstone [ Sat 30. Nov 2013 13:42 ] |
Post subject: | Re: Fjarlægja hækkunarklossa |
Emil Örn wrote: rockstone wrote: Með poor road package er nr. 18 á myndinni 14,5mm i stað 5mm venjulega. nr 16 er líka í poor road package. [img]http://realoem.com/bmw/diagrams/g/i/138.png[/ig] Er einmitt með Poor Road Package. Þannig ég þyrfti að skipta um þetta nr. 18 og fá 5mm stykki? jess, þá lækkar hann um 9,5mm samkvæmt þessu. Að aftan. |
Author: | srr [ Sat 30. Nov 2013 13:58 ] |
Post subject: | Re: Fjarlægja hækkunarklossa |
rockstone wrote: Emil Örn wrote: rockstone wrote: Með poor road package er nr. 18 á myndinni 14,5mm i stað 5mm venjulega. nr 16 er líka í poor road package. [img]http://realoem.com/bmw/diagrams/g/i/138.png[/ig] Er einmitt með Poor Road Package. Þannig ég þyrfti að skipta um þetta nr. 18 og fá 5mm stykki? jess, þá lækkar hann um 9,5mm samkvæmt þessu. Að aftan. Er ekki M-tech/sport fjöðrun með þynnri púða en 5mm ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Sat 30. Nov 2013 20:19 ] |
Post subject: | Re: Fjarlægja hækkunarklossa |
ég er búinn að taka svona úr E46, ég var max 1klst að þessu, allan hringinn smá maus að ná þessu að framan ef þú tekur ekki demparann úr en það er alveg hægt ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |