bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 30. Nov 2013 12:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Hversu mikið mál er að fjarlægja hækkunarklossa úr E46?

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Nov 2013 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er lítið mál.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Nov 2013 13:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
gstuning wrote:
Það er lítið mál.


Er það "DIY-lítið mál"?

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Nov 2013 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Emil Örn wrote:
gstuning wrote:
Það er lítið mál.


Er það "DIY-lítið mál"?


Er þetta ekki bara spacer ofaná demparalegunni? Hef reyndar aldrei tekið svona úr en myndi halda að þetta væri bara demparinn úr, burt með spacerinn og aftur í.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Nov 2013 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
nr 12 á myndinni
Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Nov 2013 13:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
rockstone wrote:
Emil Örn wrote:
gstuning wrote:
Það er lítið mál.


Er það "DIY-lítið mál"?


Er þetta ekki bara spacer ofaná demparalegunni? Hef reyndar aldrei tekið svona úr en myndi halda að þetta væri bara demparinn úr, burt með spacerinn og aftur í.


Júbb.

Ég get séð þetta ágætlega fyrir mér að framan, en er þetta ekki soldið mál að aftan, eða hvað?

(Er ekki 100% viss um að það sé að aftan, en finnst það líklegt, miðað við hvað hann er hár.)

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Nov 2013 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ef þetta eru heimagerðir þá er yfirleitt nauðsynlegt að skera á fóðringarboltana líka þar sem þeir eru lengri þegar það eru hækkunarklossar.
En kannski var aldrei búið til svona íslenskt í e46 :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Nov 2013 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Emil Örn wrote:
rockstone wrote:
Emil Örn wrote:
gstuning wrote:
Það er lítið mál.


Er það "DIY-lítið mál"?


Er þetta ekki bara spacer ofaná demparalegunni? Hef reyndar aldrei tekið svona úr en myndi halda að þetta væri bara demparinn úr, burt með spacerinn og aftur í.


Júbb.

Ég get séð þetta ágætlega fyrir mér að framan, en er þetta ekki soldið mál að aftan, eða hvað?

(Er ekki 100% viss um að það sé að aftan, en finnst það líklegt, miðað við hvað hann er hár.)


Með poor road package er nr. 18 á myndinni 14,5mm i stað 5mm venjulega. nr 16 er líka í poor road package.

Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Nov 2013 13:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
rockstone wrote:
Með poor road package er nr. 18 á myndinni 14,5mm i stað 5mm venjulega. nr 16 er líka í poor road package.

[img]http://realoem.com/bmw/diagrams/g/i/138.png[/ig]



Er einmitt með Poor Road Package.

Þannig ég þyrfti að skipta um þetta nr. 18 og fá 5mm stykki?

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Nov 2013 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Emil Örn wrote:
rockstone wrote:
Með poor road package er nr. 18 á myndinni 14,5mm i stað 5mm venjulega. nr 16 er líka í poor road package.

[img]http://realoem.com/bmw/diagrams/g/i/138.png[/ig]



Er einmitt með Poor Road Package.

Þannig ég þyrfti að skipta um þetta nr. 18 og fá 5mm stykki?


jess, þá lækkar hann um 9,5mm samkvæmt þessu. Að aftan.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Nov 2013 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
rockstone wrote:
Emil Örn wrote:
rockstone wrote:
Með poor road package er nr. 18 á myndinni 14,5mm i stað 5mm venjulega. nr 16 er líka í poor road package.

[img]http://realoem.com/bmw/diagrams/g/i/138.png[/ig]



Er einmitt með Poor Road Package.

Þannig ég þyrfti að skipta um þetta nr. 18 og fá 5mm stykki?


jess, þá lækkar hann um 9,5mm samkvæmt þessu. Að aftan.

Er ekki M-tech/sport fjöðrun með þynnri púða en 5mm 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Nov 2013 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ég er búinn að taka svona úr E46, ég var max 1klst að þessu, allan hringinn
smá maus að ná þessu að framan ef þú tekur ekki demparann úr en það er alveg hægt :thup:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group