bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Loftlyklar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=64176 |
Page 1 of 2 |
Author: | srr [ Mon 25. Nov 2013 02:08 ] |
Post subject: | Loftlyklar |
Hvar er hægt að fá góða loftlykla sem hafa ágætis torque en kosta ekki meira en heilan handlegg? Er með eitthvað svona í huga: http://www.sindri.is/is/netverslun/594 http://www.sindri.is/is/netverslun/4991 |
Author: | Alpina [ Mon 25. Nov 2013 08:19 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
Mér finnst þetta ok verð.. loftverkfæri kosta VANGEFIÐ en ertu með nóg loft ??? |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 25. Nov 2013 10:15 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
Mundi kaupa þennan efri |
Author: | fart [ Mon 25. Nov 2013 13:26 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
Þú þarft síðan ágætis pressu til að þetta dót virki eitthvað. Ég á svona hobbyista bílskúrspressu og byssu ásamt loftskralli, en pressan er max 8BAR og það dugar skammt. Næ engu torki á þetta En ef þú átt nú þegar öfluga pressu er loftið málið. Persónulega myndi ég fá mér rafmagns með snúru 240nm+ græju því þær eru viðráðanlegar í verði, og maður er ekki alltaf í skúrnum (no joke:)) eða þá batterís, en þær kosta aftur á móti handlegg, en eru mun skemmtilegri í notkun en bæði loft og snúru. Eitthvað svona væri alveg draumur.. http://www.sindri.is/is/netverslun/400 nú eða þessi http://www.sindri.is/is/netverslun/500 ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 25. Nov 2013 13:52 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
Ég er með 3strokka 12bar 1000ltr pressu, er með einn Toptul lykil og einn e'h ódýrt brand og það er alltaf vesen á ódýrari lyklinum en þessi Toptul er alltaf til friðs.. |
Author: | fart [ Mon 25. Nov 2013 13:57 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
Angelic0- wrote: Ég er með 3strokka 12bar 1000ltr pressu, er með einn Toptul lykil og einn e'h ódýrt brand og það er alltaf vesen á ódýrari lyklinum en þessi Toptul er alltaf til friðs.. Það er góður séns að lykillinn minn sé það sem er ekki að virka, einhvernvegin hélt ég alltaf að 8BAR ætti að vera nóg |
Author: | crashed [ Mon 25. Nov 2013 16:13 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
það er ekki loft þrístingur sem stjórnar heldur loft flæði. þeir vinna flest allir á 6 til 8 börum |
Author: | pernir [ Mon 25. Nov 2013 16:57 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
milwaukee er alltaf mun betra en dewalt svo færðu pottþétt afslátt á þetta og þá er þetta ódýrara en dewaltinn http://www.vfs.is/index.php?page=shop.p ... &Itemid=95 annars ætti þessi að vera nóg í hobbýið http://www.sindri.is/is/netverslun/4991 svo leingi sem þú er með fína pressu. |
Author: | gstuning [ Mon 25. Nov 2013 18:21 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
fart wrote: Angelic0- wrote: Ég er með 3strokka 12bar 1000ltr pressu, er með einn Toptul lykil og einn e'h ódýrt brand og það er alltaf vesen á ódýrari lyklinum en þessi Toptul er alltaf til friðs.. Það er góður séns að lykillinn minn sé það sem er ekki að virka, einhvernvegin hélt ég alltaf að 8BAR ætti að vera nóg eins og hefur verið nefnt þá er það ekki þrýstingurinn heldur loftflæðið. Sem dæmi þá notumst við um 20-22BAR þrýsting í mótorsporti og á slöngur sem eru í það minnsta tvöfalt í þvermál enn venjulegar verkstæðis slöngur. Það þarf að stilla í 25Bar þrýsting svo að vinnslu þrýstingurinn sé réttur. Spurning um að skoða þrýsting mælinn á meðan þú ert að nota byssuna til að sjá hvað er að gerast |
Author: | fart [ Mon 25. Nov 2013 19:41 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
Cool, þá er bara að fá sér annan loftlykil. |
Author: | gstuning [ Mon 25. Nov 2013 20:34 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
Ég myndi segja að það væri ekki lykill eins mikið og það er kerfið þitt. Þ.e slöngu þvermál og þvermálið á þrýstingsventlinum., |
Author: | fart [ Mon 25. Nov 2013 20:43 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
gstuning wrote: Ég myndi segja að það væri ekki lykill eins mikið og það er kerfið þitt. Þ.e slöngu þvermál og þvermálið á þrýstingsventlinum., Þetta er allt selt saman, frá sama framleiðanda. Ætti svosem að virka saman |
Author: | gstuning [ Mon 25. Nov 2013 22:16 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
Fyrst þarftu að prófa kerfið þitt. Því að lykill með meira loftflæði hjálpar ekki neitt ef kerfið getur ekki viðhaldið flæði til hans. Athugaðu hvað þrýstingurinn hjá þér dettur niður um mikið þegar þú ert að nota lykilinn sem þú átt núna. |
Author: | Fatandre [ Mon 25. Nov 2013 22:39 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
Fá sér bara cordless Milwaukee Hann er algjör snilld |
Author: | Angelic0- [ Wed 27. Nov 2013 03:08 ] |
Post subject: | Re: Loftlyklar |
Milwaukee eru rosalega góð rafmagnsverkfæri... ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |