bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M50B25 eyðsla https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=64169 |
Page 1 of 2 |
Author: | eythoringi [ Sun 24. Nov 2013 19:22 ] |
Post subject: | M50B25 eyðsla |
Hvað eru svona motorar að eyða í blönduðum akstri ? |
Author: | sosupabbi [ Sun 24. Nov 2013 19:39 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
Hjá mér í E34 hefur hann tekið svona 13-14 með ssk og ca 1 liter minna með bsk. |
Author: | eythoringi [ Sun 24. Nov 2013 20:39 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
Hélt það líka, takk ![]() |
Author: | Vlad [ Sun 24. Nov 2013 20:40 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
10-11 hjá mér og niður í 8 út á vegum. En ég bý nátturulega ekki á höfuðborgarsvæðinu þar sem maður gerir lítið annað en að stoppa og taka af stað. |
Author: | Angelic0- [ Sun 24. Nov 2013 21:15 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
6 á langkeyrslu, 9-11 í innanbæjarakstri... gat alveg séð 14-15lítra með stífum gjöfum... Held að E34 hjá Hannesi (Hannsa) hafi verið svipaður... þetta var í E36 hjá mér btw... |
Author: | Danni [ Sun 24. Nov 2013 22:38 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
6 á langkeyrslu??? Ég næ því ekki einusinni á E36 með 4cyl. |
Author: | Aron [ Sun 24. Nov 2013 23:00 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
Danni wrote: 6 á langkeyrslu??? Ég næ því ekki einusinni á E36 með 4cyl. Bíllinn hjá bróðir mínum E36 coupe með M50B25 eyðir ekki meira en minn E36 Touring með M43B18 |
Author: | Logi [ Sun 24. Nov 2013 23:27 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
Átti beinskiptan E34 525i og náði honum minnst niður í 8 á langkeyrslu, var í 10-12 í blönduðum akstri ef ég man þetta rétt! |
Author: | HaffiG [ Sun 24. Nov 2013 23:51 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
e36 sem ég átti M52B25 var í 11-12 innanbæjar í normal akstri, datt niður í 8-9 í langkeyrslu. Átti svo bíl með M52B28 og hann var í nákvæmlega sama, minna ef eitthvað var. |
Author: | Angelic0- [ Mon 25. Nov 2013 02:26 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
Danni wrote: 6 á langkeyrslu??? Ég næ því ekki einusinni á E36 með 4cyl. Enda er töluverður munur á E36 með 6cyl og 3.15 hlutfalli og 4cyl með 3.54 eða 3.46 |
Author: | srr [ Mon 25. Nov 2013 02:29 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
Angelic0- wrote: Danni wrote: 6 á langkeyrslu??? Ég næ því ekki einusinni á E36 með 4cyl. Enda er töluverður munur á E36 með 6cyl og 3.15 hlutfalli og 4cyl með 3.54 eða 3.46 bsk e36 m43 er með 3.36 hlutfall |
Author: | Danni [ Mon 25. Nov 2013 06:18 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
Angelic0- wrote: Danni wrote: 6 á langkeyrslu??? Ég næ því ekki einusinni á E36 með 4cyl. Enda er töluverður munur á E36 með 6cyl og 3.15 hlutfalli og 4cyl með 3.54 eða 3.46 Ég skal alveg kaupa að M50 gæti fari niður í 7,5+ í léttum bíl með þvílíkum ömmuakstri í langkeyrslu, en aldrei 6. |
Author: | Alpina [ Mon 25. Nov 2013 08:20 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
Danni wrote: 6 á langkeyrslu??? Ég næ því ekki einusinni á E36 með 4cyl. Enda er ekki nokkuð að marka þetta,,,,,, diesel getur þetta en ekki M52 |
Author: | bjarkibje [ Mon 25. Nov 2013 10:07 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
Eyddi ca 7-8 lítrum í gær á 45km ![]() En ég var á mikilli hraðferð Annars er þetta 12 innanbæjar og 9 utan |
Author: | IvanAnders [ Mon 25. Nov 2013 12:20 ] |
Post subject: | Re: M50B25 eyðsla |
14-16 innanbæjar, 10 utanbæjar E34 steisjon 4x4 1750kg ish Viktor minn, hættu þessu bulli, þetta eyðir ekki 6 utanbæjar frekar en 530d var í 3.x ltr hjá þér |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |