| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| besta verð á olíuskiftum+olíusíu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=64168 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Joibs [ Sun 24. Nov 2013 02:17 ] |
| Post subject: | besta verð á olíuskiftum+olíusíu |
hverjir eru með besta verðið í olíuskiftum og gætu átt olíusíu í m42b18? þá er ég ekki að meina ódírastir heldur þá sem gera verkin vel og halda verðinu í lágmarki |
|
| Author: | rockstone [ Sun 24. Nov 2013 02:28 ] |
| Post subject: | Re: besta verð á olíuskiftum+olíusíu |
kaupa orginal/MANN olíusíu engar aðrar |
|
| Author: | Joibs [ Sun 24. Nov 2013 03:06 ] |
| Post subject: | Re: besta verð á olíuskiftum+olíusíu |
rockstone wrote: kaupa orginal/MANN olíusíu engar aðrar er akkurat búinn að verað spá í því, maður hefur heirt að það sé það eina sem dugar eithvað að viti en hvernig er það er umboðið með þessar síur á sky high verði eins og flest annað hjá þeim? og hverjir aðrir eru með þessar orginal síur? |
|
| Author: | thorsteinarg [ Sun 24. Nov 2013 03:08 ] |
| Post subject: | Re: besta verð á olíuskiftum+olíusíu |
Joibs wrote: rockstone wrote: kaupa orginal/MANN olíusíu engar aðrar er akkurat búinn að verað spá í því, maður hefur heirt að það sé það eina sem dugar eithvað að viti en hvernig er það er umboðið með þessar síur á sky high verði eins og flest annað hjá þeim? og hverjir aðrir eru með þessar orginal síur? Minnir að umboðið selji þetta á fínu verði. |
|
| Author: | gardara [ Sun 24. Nov 2013 03:50 ] |
| Post subject: | Re: besta verð á olíuskiftum+olíusíu |
kaupir MANN í http://automatic.is |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 24. Nov 2013 21:16 ] |
| Post subject: | Re: besta verð á olíuskiftum+olíusíu |
Fleetguard eru bestu síurnar.... en fást sennilega ekki í neinn BMW |
|
| Author: | srr [ Sun 24. Nov 2013 21:19 ] |
| Post subject: | Re: besta verð á olíuskiftum+olíusíu |
Ég kaupi MANN í automatic,,,, |
|
| Author: | halli29 [ Tue 03. Dec 2013 01:51 ] |
| Post subject: | Re: besta verð á olíuskiftum+olíusíu |
Motul Smurthjónustan eru med flott verd á olíu skiptum og gera verkin vel og teir eru med mann síur. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|