bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Westfalia dráttarbeisli
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=64120
Page 1 of 1

Author:  AH 83 [ Wed 20. Nov 2013 21:47 ]
Post subject:  Westfalia dráttarbeisli

Sælir er með X5 og þarf að fjárfesta í beisli undir hann var bara að hugsa hver er með þessi beisli á íslandi og hvar er ódýrast að fá það eða
bara hreinlega að flytja það inn ???

Author:  x5power [ Thu 21. Nov 2013 00:25 ]
Post subject:  Re: Westfalia dráttarbeisli

ég á beisli fyrir aftakanlegan krók, en krókinn vantar.
getur fengið beislið fyrir 50þús. ætti að vera auðvelt að panta krókinn stakan.

Author:  ömmudriver [ Thu 21. Nov 2013 00:55 ]
Post subject:  Re: Westfalia dráttarbeisli

Víkurvagnar eru með umboðið fyrir Westfalia á Íslandi.

Author:  Thrullerinn [ Thu 21. Nov 2013 11:34 ]
Post subject:  Re: Westfalia dráttarbeisli

Offtopic:
Keypti beisli og rafmagnslúm í síðustu viku á toyotu rav á heilar 58 þús. kr
Reif innréttinguna úr skottinu tengdi lúmið inn á ljósin, festi krókinn á sub 2klst.
Fór morguninn eftir í skoðun og allt í gúddí.
Annað með G benzinn þar sem ég þurfti að bæta við tölvu, skipta út lúminu fyrir ALLAN afturendann(bensíntankur, abs skynjarar út í hjól o.fl. o.fl.), í umboðið, forrita og allskonar..
Þetta hékk í 400 kalli þrátt fyrir að ég hafi eytt 2-3 kvöldum sjálfur að ganga frá því sem ég gat gert.

Author:  Alpina [ Thu 21. Nov 2013 11:38 ]
Post subject:  Re: Westfalia dráttarbeisli

Thrullerinn wrote:
Offtopic:
Keypti beisli og rafmagnslúm í síðustu viku á toyotu rav á heilar 58 þús. kr
Reif innréttinguna úr skottinu tengdi lúmið inn á ljósin, festi krókinn á sub 2klst.
Fór morguninn eftir í skoðun og allt í gúddí.
Annað með G benzinn þar sem ég þurfti að bæta við tölvu, skipta út lúminu fyrir ALLAN afturendann(bensíntankur, abs skynjarar út í hjól o.fl. o.fl.), í umboðið, forrita og allskonar..
Þetta hékk í 400 kalli þrátt fyrir að ég hafi eytt 2-3 kvöldum sjálfur að ganga frá því sem ég gat gert.




:shock: :shock: :shock: :shock:

Author:  LEAR [ Thu 21. Nov 2013 12:07 ]
Post subject:  Re: Westfalia dráttarbeisli

"Þetta hékk í 400 kalli" það er frekar dýr dráttur :lol:

Author:  Thrullerinn [ Thu 21. Nov 2013 12:43 ]
Post subject:  Re: Westfalia dráttarbeisli

LEAR wrote:
"Þetta hékk í 400 kalli" það er frekar dýr dráttur :lol:


Já mjög, en ég bara varð..

Author:  Garðar Rafns [ Fri 22. Nov 2013 18:22 ]
Post subject:  Re: Westfalia dráttarbeisli

Þetta er bara plug and play á X5, stuðarinn af og stuðaradempararnir vekk, beislið undir, plöggurinn inn um gúmmíhulsuna stinga í samband í kerlingu sem bíður í skottinu, setja regulatorinn í stæðið sem bíður eftir honum og allt klárt. ef þú verslar nýtt á rúmar 125,000 ef ég man rétt færðu flottar leiðbeiningar, ef ekki á ég þær til.

Author:  íbbi_ [ Fri 22. Nov 2013 18:25 ]
Post subject:  Re: Westfalia dráttarbeisli

það sorglega er að þessi ofsakostnaður og ves er að verða reglan en ekki undantekningin

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/