bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég er búinn að finna vöru/varahlut á þýska eBay en seljandi neitar að senda út fyrir Þýskaland. Kann einhver lausn á þessu án þess að það kosti handlegg?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
er ekki lausnin einhvað svona? http://www.addressgermany.com/

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Heyrðu þetta lúkkar vel.. skoða þetta. Takk :thup:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 15:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég hef notað addressgermany oft, fín þjónusta :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Það versta við að búa á Íslandi er sendingarkostnaður :evil:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 16:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
Ef það væri nu það versta

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 16:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
fatta ekki þessa tregðu, að vilja bara senda innan .de, ef kaupandi borgar flutningskostnað. hvað er málið?

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ta wrote:
fatta ekki þessa tregðu, að vilja bara senda innan .de, ef kaupandi borgar flutningskostnað. hvað er málið?

Snýst aðallega um það að finna sendingaraðila sem sendir til Íslands. Þessir venjulegu/algengustu (DPD, GLS og slíkir) senda bara innan "evrópu". Það getur jafnvel verið snúið að finna aðila til að senda til UK.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
DHL er út um allt... trúi ekki að þetta sé raunverulegt vandamál í jafn þróuðu landi og Þýskalandi.

Svo loksins þegar ég var búinn að skrá mig og fá verification á AddressGermany, þá kemur bara villa þegar ég vel Sofort-Kaufen:

Quote:
Leider akzeptiert der Verkäufer derzeit keine Gebote oder Preisvorschläge von Ihnen.
Dies kann verschiedene Gründe haben. Es kann beispielsweise sein, dass der Verkäufer ein Limit für die Anzahl von Artikeln festgelegt hat, die innerhalb eines bestimmten Zeitraums gekauft werden können.Mehr zum Thema


...og þegar ég bað um útskýringar þá fékk ég til baka:
Quote:
At the moment I'm insolvency and can not deliver.
Please buy
elsewhere.
Thank you for your inquiry.


..right :roll:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 21:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þú þarft líklegast að skrá addressgermany heimilisfangið inn á ebay aðganginn þinn og setja það sem default.

Oft sem maður nær ekki að versla ef defaul addressan er skráð í landi sem seljandinn sendir ekki til

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
gardara wrote:
Þú þarft líklegast að skrá addressgermany heimilisfangið inn á ebay aðganginn þinn og setja það sem default.

Oft sem maður nær ekki að versla ef defaul addressan er skráð í landi sem seljandinn sendir ekki til


Þetta

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 07:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Eggert wrote:
DHL er út um allt... trúi ekki að þetta sé raunverulegt vandamál í jafn þróuðu landi og Þýskalandi.

Það er alveg rétt, en það kostar hinsvegar handlegg að senda eitthvað með DHL til Íslands. Þetta er bara því miður þannig að margir þjóðverjar neita að senda til Lúx, jafnvel þó að þetta séu bara t.d. 200-300 km leið. Ástæðan er oft á tíðum vanþekking og/eða að þeirra local spedition aðili vinnur bara "innanlands"

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group