bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bremsudælur á e39 (1024x768 myndir)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6406
Page 1 of 1

Author:  ramrecon [ Fri 11. Jun 2004 23:54 ]
Post subject:  Bremsudælur á e39 (1024x768 myndir)

Jæja núna hef ég verið að pæla í svolitlu undan farið og ég er að velta fyrir mér til að gera bílinn aðeins stílhreinni hvort maður ætti að vera að því að sprauta bremsudælurnar framaná bílnum ?
Myndi það ekki bara koma ágætlega út ?
Ef þið hafið einhvern annan skemmtilegan lit í huga endilega commenta :)

Ég var aðeins að leika mér í photoshop (ég er kannski ekki snillingur í photoshop, en ég bjarga mér :wink: )

Fyrir:
Image

Eftir:
Image

Author:  O.Johnson [ Sat 12. Jun 2004 04:05 ]
Post subject: 

Ég myndi mála þær gáar eða svartar, alls ekki rauðar

Ekki kaupa þennan gambra sem fæst í Tómó, fáðu þér frekar G2-Manufacturing, Miklu hitaþolnara
http://www.g2usa.com

Author:  iar [ Sat 12. Jun 2004 11:24 ]
Post subject: 

Þetta er ekki svo slæmt svona rautt, en mikið svakalega eru þetta laglegar felgur! :shock:

Author:  Svezel [ Sat 12. Jun 2004 11:32 ]
Post subject: 

Rondell 58 RULEZ 8)

Mér finnst þetta bara koma vel út :oops:

Author:  gunnar [ Sat 12. Jun 2004 11:48 ]
Post subject: 

Sama hér, enginn tilgangur í að sprauta þetta svart.. Rautt er flott að mínu mati

Author:  Djofullinn [ Sat 12. Jun 2004 11:52 ]
Post subject: 

Þetta er töff

Author:  ramrecon [ Sat 12. Jun 2004 14:06 ]
Post subject: 

já spurning hvort maður geri þetta fyrir bíladaga á akureyri.. og hvar get ég fengið góða málningu til að mála þetta með miklu hitaþoli ? þetta G2 fæst það einhverstaðar hérna ?

Author:  Benzari [ Sat 12. Jun 2004 14:19 ]
Post subject: 

www.orka.is

Author:  force` [ Sat 12. Jun 2004 15:17 ]
Post subject: 

þetter töff :D

Author:  Dr. E31 [ Mon 14. Jun 2004 18:17 ]
Post subject: 

Ég var ad spá í thessu sama ad mála bremsudælurnar, veit bara ekki hvada lit, en raudur er nú klassískur, er thad ekki?

Author:  O.Johnson [ Mon 14. Jun 2004 20:46 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
Ég var ad spá í thessu sama ad mála bremsudælurnar, veit bara ekki hvada lit, en raudur er nú klassískur, er thad ekki?


Rauður er Porsche, ekki BMW
8)

Author:  arnib [ Tue 15. Jun 2004 10:37 ]
Post subject: 

O.Johnson wrote:
Dr. E31 wrote:
Ég var ad spá í thessu sama ad mála bremsudælurnar, veit bara ekki hvada lit, en raudur er nú klassískur, er thad ekki?


Rauður er Porsche, ekki BMW
8)


Er Porsche ekki gulur?

Author:  gstuning [ Tue 15. Jun 2004 10:45 ]
Post subject: 

Það er ekki neinn framleiðandi með sinn lit!

Gerðu líka bara það sem þú vilt, þannig virkar nefninlega heimurinn þú ræður hvað þú gerir

Author:  Logi [ Tue 15. Jun 2004 10:48 ]
Post subject: 

Sammála síðasta ræðumanni.........

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/