bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 15. Nov 2013 16:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mig vantar lykil fyrir þennan bíl, á einhver fyrri eigandi aukalykil af honum? :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 15. Nov 2013 18:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
er þetta með ews ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Nov 2013 02:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Held að það sé EWS I

En einn fyrri eigandi hringdi í mig í dag og er 99% viss um að hann sé með lykil af honum, fæ hann hjá honum á morgun :thup:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Nov 2013 22:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Lykillinn sem eg fekk var ekki af þessum bil, þannig að ef einhver telur sig eiga lykil af honum væri flott að fa að profa hann adur en eg panta nýjan lykil :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Nov 2013 05:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Djofullinn wrote:
Lykillinn sem eg fekk var ekki af þessum bil, þannig að ef einhver telur sig eiga lykil af honum væri flott að fa að profa hann adur en eg panta nýjan lykil :)

En er ekki snilld að finna líka bil fyrir þennan lykil sem fannst ? :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Nov 2013 06:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Er ekki bara málið að prenta út eigendasögu og skella sér í smá "gallup" gír?

Áreiðanlega töluvert ódýrara en að panta nýjan, EF þú finnur lykil hjá einhverjum fyrri eigenda.

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Nov 2013 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þetta er sko ekkert lítið ónýtt eintak af bíl samt :lol:

Það þarf að fara í bókstaflega ALLAR fóðringar að framan og að aftan...

Tilfinningin er eins og að keyra fiskikar með hlaup í stað hjóla...

Og svo minnir mig að spíss nr. 5 sé fucked...

mig minnir líka að það hafi verið bent á "styrkleikamissir í burðarvirki" við síðustu skoðun, en ekki sett út á það...

Svo að ég held að þetta eigi hvergi annarstaðar heima en í rifi...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Nov 2013 16:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Twincam wrote:
Er ekki bara málið að prenta út eigendasögu og skella sér í smá "gallup" gír?

Áreiðanlega töluvert ódýrara en að panta nýjan, EF þú finnur lykil hjá einhverjum fyrri eigenda.

Jú ætla einmitt að gera það :)

Angelic0- wrote:
Þetta er sko ekkert lítið ónýtt eintak af bíl samt :lol:

Það þarf að fara í bókstaflega ALLAR fóðringar að framan og að aftan...

Tilfinningin er eins og að keyra fiskikar með hlaup í stað hjóla...

Og svo minnir mig að spíss nr. 5 sé fucked...

mig minnir líka að það hafi verið bent á "styrkleikamissir í burðarvirki" við síðustu skoðun, en ekki sett út á það...

Svo að ég held að þetta eigi hvergi annarstaðar heima en í rifi...

Þessvegna langar mig i lykil, til þess að profa hann og meta stöðuna utfra þvi
En það fylgdu með honum nýir demparana að framan og nýir boddypuðar og sidan kosta fóðringar, styrisendar og fleira engin ósköp uti

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group