Twincam wrote:
Er ekki bara málið að prenta út eigendasögu og skella sér í smá "gallup" gír?
Áreiðanlega töluvert ódýrara en að panta nýjan, EF þú finnur lykil hjá einhverjum fyrri eigenda.
Jú ætla einmitt að gera það

Angelic0- wrote:
Þetta er sko ekkert lítið ónýtt eintak af bíl samt

Það þarf að fara í bókstaflega ALLAR fóðringar að framan og að aftan...
Tilfinningin er eins og að keyra fiskikar með hlaup í stað hjóla...
Og svo minnir mig að spíss nr. 5 sé fucked...
mig minnir líka að það hafi verið bent á "styrkleikamissir í burðarvirki" við síðustu skoðun, en ekki sett út á það...
Svo að ég held að þetta eigi hvergi annarstaðar heima en í rifi...
Þessvegna langar mig i lykil, til þess að profa hann og meta stöðuna utfra þvi
En það fylgdu með honum nýir demparana að framan og nýir boddypuðar og sidan kosta fóðringar, styrisendar og fleira engin ósköp uti
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is