bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ducati heimboð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6402
Page 1 of 1

Author:  force` [ Fri 11. Jun 2004 16:49 ]
Post subject:  Ducati heimboð

Ducatti bauð okkur í l2c í heimsókn til sín í kvöld kl 20,
og langaði bara að bjóða ykkur að koma líka, þeir sem vilja,
þeir ætla að sýna okkur hjólin sem þeir eru með hjá sér núna, monsterinn 999 749s og fleiri hjól, og þarsem veðrið er svona geggjað gott þá fara hjólin útá plan bara og leyfa mönnum að skoða og svona ;)

Kvet ykkur til að mæta líka,
þetta verður ábyggilega rosalega gaman :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/