bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvaða reynslu hafa menn af M5 E60 - hvað þarf ég að varast ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=63981 |
Page 1 of 1 |
Author: | binni [ Mon 11. Nov 2013 10:59 ] |
Post subject: | Hvaða reynslu hafa menn af M5 E60 - hvað þarf ég að varast ? |
Stendur til boða M5 E60 ek 48 þús km - Umboðsbíll. Langar að láta þennan draum verða að veruleika og keyra um evrópu í sumar og heimsækja bróður minn. Hvaða reynslu hafa menn af E60 ? kv B |
Author: | fart [ Mon 11. Nov 2013 12:40 ] |
Post subject: | Re: Hvaða reynslu hafa menn af M5 E60 - hvað þarf ég að vara |
binni wrote: Stendur til boða M5 E60 ek 48 þús km - Umboðsbíll. Langar að láta þennan draum verða að veruleika og keyra um evrópu í sumar og heimsækja bróður minn. Hvaða reynslu hafa menn af E60 ? kv B Hún er fín mín megin allavega. Eyðslan kanski stærsti ókosturinn ef þú ætlar að fara í Eurotrip.. Þetta er 22-27L/100km bíll innanbæjar og fer ekki niður fyrir c.a. 15L/100km í hraðbrautaakstri (130-150km/h hraða). |
Author: | binni [ Mon 11. Nov 2013 13:06 ] |
Post subject: | Re: Hvaða reynslu hafa menn af M5 E60 - hvað þarf ég að vara |
Já maður þekkir það svo sem á 10cyl, er að koma úr SRT-10 Ram svo eyðslan á ekki eftir að koma manni á óvart. Er búin að vera skoða spjallborð úti og þar hafa menn verið með misjafnar skoðanir, hjá sumum keyra þeir og keyra en hjá öðrum myndu þeir ekki treysta honum í 2-300 mílna ferðalag !!!! |
Author: | bErio [ Mon 11. Nov 2013 17:05 ] |
Post subject: | Re: Hvaða reynslu hafa menn af M5 E60 - hvað þarf ég að vara |
Þarft að setja allar bensínstöðvarnar í satnavið hjá þér Hann er með 60L tank og eyðir 20l/100.. fljótt að fara |
Author: | fart [ Thu 14. Nov 2013 18:27 ] |
Post subject: | Re: Hvaða reynslu hafa menn af M5 E60 - hvað þarf ég að vara |
bErio wrote: Þarft að setja allar bensínstöðvarnar í satnavið hjá þér Hann er með 60L tank og eyðir 20l/100.. fljótt að fara Jamm Ég fór víða á mínum, t.d. Niður á rivieru og í Alpana. Maður fór aldrei lengra en 300km í einu og þá á milli bensínstöðva. En þetta eru æðislegir bílar í svona akstri, það er kanski helst í hægum innanbæjarakstri sem hann er pínu pirrandi, en það eru allir SMG eða single clutch/auto líka. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |